Sælir Vaktarar
Mig vantar að skrá mig á heimasíðu þar sem ég get upplodað myndum án þess að borga fyrir það og
án þess að fá að upploada ákveðnum fjölda mynda í hvert skiðti eða heild sinni,
það er að seigja mig vantar síðu sem er ALVEG ókeypis í þessum flokki,
ég er skráður á imageshack núna en er kominn á það að það er alltaf verið að biðja mig
um að ,,Upgrade to Premium'' og get ég bara sett eina og eina mynd inn í einu sem að er
mjög þreytandi svo endilega ef enhver veit um góða síðu endilega bendið mér á hana.
Veit enhver um góða Image síðu
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Mán 16. Maí 2011 21:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16490
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit enhver um góða Image síðu
Svo er dropbox líka fínt ef þú þarft að "share'a" myndum eða öðru dóti.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Mán 16. Maí 2011 21:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Veit enhver um góða Image síðu
Páll skrifaði:http://myndahysing.net
ég held að þetta sé ein besta síðan og páll hefur staðið sig vel með hana.
svo á eftir henni kæmi tinypic í annað sæti
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit enhver um góða Image síðu
worghal skrifaði:Páll skrifaði:http://myndahysing.net
ég held að þetta sé ein besta síðan og páll hefur staðið sig vel með hana.
svo á eftir henni kæmi tinypic í annað sæti
En kostar það ekki þarna á myndhysing.net ?
http://kristalmynd.weebly.com/
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Veit enhver um góða Image síðu
schaferman skrifaði:worghal skrifaði:Páll skrifaði:http://myndahysing.net
ég held að þetta sé ein besta síðan og páll hefur staðið sig vel með hana.
svo á eftir henni kæmi tinypic í annað sæti
En kostar það ekki þarna á myndhysing.net ?
nei, en eini gallinn að þú getur ekki verið með user og sett upp möppur =/
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Veit enhver um góða Image síðu
En er það ekki rétt að myndirnar sem maður lætur á myndahysing.net eru eytt af síðunni svo fljótt? ,td. ætlaði ég að skoða myndir sem ég lét í einn þráð hér og þær eru farnar og það eru fleiri dæmi! Ég er allarvegna hættur að setja myndir þar
-
- /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit enhver um góða Image síðu
mundivalur skrifaði:En er það ekki rétt að myndirnar sem maður lætur á myndahysing.net eru eytt af síðunni svo fljótt? ,td. ætlaði ég að skoða myndir sem ég lét í einn þráð hér og þær eru farnar og það eru fleiri dæmi! Ég er allarvegna hættur að setja myndir þar
Sæll.
Var að reyna færa síðuna til íslands um daginn og það feilaði rosalega svo að myndir sem sendar voru inn á meðan á því stóð, duttu út.
Þetta gerist ekki aftur.
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Veit enhver um góða Image síðu
er eitthvað að frétta af því að setja upp users ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Veit enhver um góða Image síðu
Páll skrifaði:mundivalur skrifaði:En er það ekki rétt að myndirnar sem maður lætur á myndahysing.net eru eytt af síðunni svo fljótt? ,td. ætlaði ég að skoða myndir sem ég lét í einn þráð hér og þær eru farnar og það eru fleiri dæmi! Ég er allarvegna hættur að setja myndir þar
Sæll.
Var að reyna færa síðuna til íslands um daginn og það feilaði rosalega svo að myndir sem sendar voru inn á meðan á því stóð, duttu út.
Þetta gerist ekki aftur.
Ok flott þá kem ég aftur ,þoli ekki þessar útlensku auglýsinga pop dæmi