PS3 network, nýr router, ports vesen


Höfundur
andrifannar10
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 09. Nóv 2011 00:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

PS3 network, nýr router, ports vesen

Pósturaf andrifannar10 » Mið 09. Nóv 2011 01:28

Þannig er mál með vexti að í gær þá komu strákarnir frá Símanum og settu ljósnetið hjá mér. Ég er að spila ps3 online og leikina Fifa 12 og Battlefield 3. Eftir breytingarnar gengur netspilunin vel í BF en í Fifa alls ekki! Ég er tengdur PSN og allt í góðu, en þegar ég er að reyna spila leik í Fifa þá kemur alltaf "connection to your oppenent as been lost" og stendur einnig í menu-inu " Firewall status: Restricted" . Ég fór að kanna þetta og sá að ég var með " NAT Type 3" í gangi, svo ég goggle-aði mig og setti inn port og gerði fasta IP adressu á ps3 og notaðist einnig við telnet( ég fann spjallþráð á psx.is við að breyta þessu) og tókst að breyta yfir í "Nat type 2" en ennþá er sama vesen í Fifa.
Eftir marga klukkutíma, þá leitaði ég til hjálparlínu EA og talaði þar við náunga sem skoðaði eitthvað hjá mér og gaf mér þessi svör:
Your pings are too high and inconsistent, you will need to unblock the ports for the game
svo hann gaf mér upp þessi ports sem þarf að opna. Ég setti þau inn í routerinn með aðstoð portsforward.com, port checkaði þau svo og þetta kom: Your port is NOT OPEN or not reachable! og Ping result: We were not able to ping to your router.
Ég athugaði hjá Símanum, þeir benda bara á portforward og vilja ekki aðstoða við að opna port.

Þetta er svona í stuttu máli hvernig sagan er og þetta er gjörsamlega að gera mig geiðveikan.
Hvað á ég eiginlega að gera svo ég geti spilað þennan uppáhalds leik minn á netinu við vini mína ??
Ég veit ekki hvort ég eigi að hafa einhver port opin eða firewall niðri, er á stóru heimili og það eru svona 4 tölvur í gangi í húsinu við sama router.
Einhver sérfræðingur í þessum málum sem getur aðstoðað mig?

Routerinn minn er "Technicolor TG589vn"




MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PS3 network, nýr router, ports vesen

Pósturaf MCTS » Mið 09. Nóv 2011 02:12

ertu tengdur routernum með lan snúru eða? ef svo er þá geturðu prófað að rsa routernum minnir að eg hafi gert það hjá mér og þá gat eg notað lan snúru hjá mér og er ekki i neinu veseni með þetta i fifa 11 allavega


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring


Höfundur
andrifannar10
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 09. Nóv 2011 00:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PS3 network, nýr router, ports vesen

Pósturaf andrifannar10 » Mið 09. Nóv 2011 02:17

Nei ég er tengdur wireless.... áður en þeir skiptu um router þá var ég ekki að lenta í þessu og þá var firewallið ekki restricted!



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: PS3 network, nýr router, ports vesen

Pósturaf vikingbay » Mið 09. Nóv 2011 09:02

Prófaðu það sem ég gerði, ég og félagar mínir fáum NAT type open í öllum leikjum með þessu:
Farðu í Internet Connection Settings og veldu það sem þú gerir venjulega þangað til þú kemur á IP Adress Settings. Þar veluru PPPoE(neðst). Þá biður hún um user id og password, það er það sama og þú notar til að skrá þig inná siminn.is (email og password hjá foreldrum þínum). Svo kláraru bara setupið. Þú getur séð hvort þetta virkaði með því að gera Internet Connection test, það á að koma Nat type: 1 (eða open, man ekki hvort það var en 1 stendur fyrir open, 2 fyrir moderate og 3 fyrir strict)
Við sluppum við að opna port og hausverkinn sem fylgir því. Ef þetta virkar ekki og þú ætlar að opna port ekki gleyma að þú þarft að opna port fyrir Playstation Network og svo hvern leik fyrir sig.




Höfundur
andrifannar10
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 09. Nóv 2011 00:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PS3 network, nýr router, ports vesen

Pósturaf andrifannar10 » Mið 09. Nóv 2011 23:18

Já ok!! Takk kærlega fyrir, ég prófa þetta og læt þig vita ;)



Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PS3 network, nýr router, ports vesen

Pósturaf arnif » Fim 10. Nóv 2011 00:01



{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }


Höfundur
andrifannar10
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 09. Nóv 2011 00:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PS3 network, nýr router, ports vesen

Pósturaf andrifannar10 » Fim 10. Nóv 2011 01:24

Ég er búinn að gera þetta nákvæmlega eins og þessar leiðbeiningar segja! ég er búinn að breyta NAT type-inu ... málið er bara að portin eru ennþá lokuð þó ég sé búinn að gera þetta í telnet og alles... takk samt! enginn með svör við þessu??



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: PS3 network, nýr router, ports vesen

Pósturaf vikingbay » Fim 10. Nóv 2011 09:34

andrifannar10 skrifaði:Ég er búinn að gera þetta nákvæmlega eins og þessar leiðbeiningar segja! ég er búinn að breyta NAT type-inu ... málið er bara að portin eru ennþá lokuð þó ég sé búinn að gera þetta í telnet og alles... takk samt! enginn með svör við þessu??

Ef þú ert búinn að breyta NAT type þarftu þá eitthvað að opna port?
Virkaði þetta ekki sem ég sagði þér að gera?