Firefox að missa sig í útgáfum
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Firefox að missa sig í útgáfum
Bara að spá. Hvenær fór Mozilla úr því að gera útgáfur af Firefox upp í 2.5.6 eða álíka upp í að hoppa úr 4.0 í 8.0 á einu ári eða svo? Ég var að uppfæra úr 7.01 eða e-ð í útgáfu 8.0. WTF?
Síðast breytt af KermitTheFrog á Fim 10. Nóv 2011 11:22, breytt samtals 1 sinni.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Firefox
Spurning um að stela þræðinum. Hvenvar for fierfox að vera svona ógeðslega vinsluminnisfrekur?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Firefox
Þeir eru að reyna að ná útgáfu tölunni upp. Internet Explorer er kominn í Internet Explorer 10 og þeir vilja ekki láta það líta út fyrir að firefox sé eftir á með því að vera enþá í firefox 5. Fólk með eitthvað á milli eyrnana mundi náttúrlega fatta að firefox er mun yngri browser og talan á ekki að skipta máli en svona virkar þetta bara.
Af sömu ástæðu hét Xbox 360, Xbox 360 en ekki Xbox 2, þó hún væri önnur tölvan í kynslóðinni, því hún hefði litið út inferior við hliðina á Playstation 3.
Af sömu ástæðu hét Xbox 360, Xbox 360 en ekki Xbox 2, þó hún væri önnur tölvan í kynslóðinni, því hún hefði litið út inferior við hliðina á Playstation 3.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Firefox
Matti21 skrifaði:Þeir eru að reyna að ná útgáfu tölunni upp. Internet Explorer er kominn í Internet Explorer 10 og þeir vilja ekki láta það líta út fyrir að firefox sé eftir á með því að vera enþá í firefox 5. Fólk með eitthvað á milli eyrnana mundi náttúrlega fatta að firefox er mun yngri browser og talan á ekki að skipta máli en svona virkar þetta bara.
Af sömu ástæðu hét Xbox 360, Xbox 360 en ekki Xbox 2, þó hún væri önnur tölvan í kynslóðinni, því hún hefði litið út inferior við hliðina á Playstation 3.
Ég held að þetta sé vegna Chrome, þeir eru komnir út í útgáfu 15 eða einhverja vitleysu.
Það er náttúrulega alveg fáránlegt að minor uppfærslur sem innihalda engar breytingar sem hinn venjulegi notandi taki eftir séu númeraðar svona.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Firefox
opera er í 11.50
þetta er bara sálfræði
þeir eru að reyna að ná til þessa avarage joe/jane þarna ut bara.
þar sem að þegar þau sjá hærri update tölu eða hærri tölu yfirhöfuð þá "hey þetta er blabla 12 en hitt blabla er bara 10, þetta blabla 12 hlítur að vera betra!"
þetta er bara sálfræði
þeir eru að reyna að ná til þessa avarage joe/jane þarna ut bara.
þar sem að þegar þau sjá hærri update tölu eða hærri tölu yfirhöfuð þá "hey þetta er blabla 12 en hitt blabla er bara 10, þetta blabla 12 hlítur að vera betra!"
Re: Firefox að missa sig í útgáfum
LOL, er þetta virkilega ástæðan. Fáránlegt. Skiptir mig svosem ekki miklu máli, en gerir bara lítið úr uppfærslum á FireFox í framtíðinni, maður veit aldrei hvenær næsta uppfærsla er sú stóra.
*-*
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Firefox að missa sig í útgáfum
Nei þetta er ekki ástæðan (eða mjög lítill hluti af henni). Þeir skiptu einfaldlega um hugmyndafræði í útgáfustjórnun. Sjá http://mozilla.github.com/process-relea ... specifics/
Þeir voru á tímabili að hugsa um að sleppa útgáfunúmerum algjörlega.
Þeir voru á tímabili að hugsa um að sleppa útgáfunúmerum algjörlega.
Re: Firefox að missa sig í útgáfum
C2H5OH skrifaði:
Ég sá þráð fyrir ekkert svo allt of löngu á OCN.net þar sem farið var yfir alla vafrarana (og mismunandi útgáfur af þeim) og kom þá Firefox langt best út í vinnsluminnisnotkun, Opera í öðru sæti, Chrome, Safari og svo IE.
Var mjög svekktur út í Chrome en þeir bættu þetta með því að taka öll hraðamet nema 2, þá fór eitt þeirra til IE og eitt til Firefox.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Firefox að missa sig í útgáfum
Fyrst þessi þráður er kominn í þetta subject þá langar mig að benda á að Firefox er núna hjá mér í 1,3-1,5 GB með tvo glugga opna, samtals 5 tabs (myschool, snara, facebook, memebase og vatkin)... Það er ekki lítið! Ekki það að ég sé að fara að skipta um browser, ég er búinn að nota Firefox hvar sem ég er í svona 5 ár.
Hvað er í gangi?
Hvað er í gangi?
Re: Firefox að missa sig í útgáfum
934.200k með 37 tabs opið...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Firefox að missa sig í útgáfum
Oak skrifaði:934.200k með 37 tabs opið...
Þetta er alveg spurning um það hvað er í þessum tabs, FB er ekki sambærilegt á nokkru stigi við tóman tab.
Modus ponens
Re: Firefox að missa sig í útgáfum
Oak skrifaði:934.200k með 37 tabs opið...
opnir tabs segja ekki neitt.
Firefox 8 á borðvélinni minni : ~190tabs og 850MB
Firefox 7 á vinnuvélinni minni : ~250 tabs og ~1380MB
Þú hlýtur bara að vera með eitthvað module eða addon sem lekur minni einsog ég veit ekki hvað, eða þetta er uppsöfnuð notkun yfir lengri tíma (Firefox geymir allar vefsíður í minni sem hafa verið loadaðar uppað einhverju ákveðnu marki; tímatakmörkun eða heildar minnisnotkun).
Mæli með að hafa hakað í "Don't load tabs until selected"
Ninja edit: Hjá mér þá hef ég séð að FF8 hefur verið að nota ~20-30% minna minni en FF7 gerði.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Firefox að missa sig í útgáfum
Don't load tabs until selected er bara í boði ef maður lætur Firefox opna síðasta session við ræsingu og á þá bara við þau töb sem maður var með opin fyrir.