Steve Job dead, Dennis Ritchie ignored


Höfundur
marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Steve Job dead, Dennis Ritchie ignored

Pósturaf marijuana » Þri 08. Nóv 2011 23:31

Mynd

Nú segji ég bara, afhverju er ekki svona mikið gert útaf Dennis ?? :-k



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Steve Job dead, Dennis Ritchie ignored

Pósturaf worghal » Þri 08. Nóv 2011 23:33

þótt um er að ræða snilling (dennis) þá get ég ekki verið sammála þessu, vissulega væri eitthvað setback en að segja að þessir hlutir gætu ekki verið til er vitleysa.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Steve Job dead, Dennis Ritchie ignored

Pósturaf Daz » Þri 08. Nóv 2011 23:34

Af því að hann var ekki yfirmaður risabilljónafyrirtækis (og því alltaf í fjölmiðlum/netmiðlum). Líklega hafði hann engann áhuga á frægð?




Höfundur
marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steve Job dead, Dennis Ritchie ignored

Pósturaf marijuana » Þri 08. Nóv 2011 23:39

Mögulega, en maður sem leggur grunnin að MAC stýrikerfinu, Linux, og mörgu mörgu fleriru sem við notum dagsdaglega í dag verðskuldar samt e-h frétt þegar hann deyr....
Hann gerði slatta meira fyrir okkur en steve Jobs gerði við erum bara augljóslega ekki að átta okkur á því.... :!:



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Steve Job dead, Dennis Ritchie ignored

Pósturaf worghal » Þri 08. Nóv 2011 23:44

marijuana skrifaði:Mögulega, en maður sem leggur grunnin að MAC stýrikerfinu, Linux, og mörgu mörgu fleriru sem við notum dagsdaglega í dag verðskuldar samt e-h frétt þegar hann deyr....
Hann gerði slatta meira fyrir okkur en steve Jobs gerði við erum bara augljóslega ekki að átta okkur á því.... :!:

af sjálfsögðu ætti hann að fá sömu ef ekki meiri viðurkennigu, en ég var bara að benda á seinni hlutann :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Steve Job dead, Dennis Ritchie ignored

Pósturaf Minuz1 » Þri 08. Nóv 2011 23:56

Edison vs Tesla...
Svipað mál en á miklu stærri skala.

Fullt af fólki alstaðar í heiminum sem fær lítið sem ekkert fyrir sína vinnu, það er ekkert nýtt.
Steve jobs var ekki gaurinn sem hannaði Ipod eða neitt af þessu dóti, hann kom að vinnuni og örugglega hafði lokaorðið á vörunni.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það