er nýbúinn að skipta um viftu í henni og láta rykhreinsa hana hún hitar sig samt svo og viftan alltaf á fullu veit einhver hvað er að.
vélin heitir Toshiba Satellite L500-1V1
hérna eru upplýsingar um vélina.
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 001V1#elko
yrði þakklátur ef þið vissuð hvað væri að. ég nota tune up reggenie og læt avast skanna reglulega.
tölvan mín erfiðar alltaf svo mikið
-
- Nörd
- Póstar: 100
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Fásk
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan mín erfiðar alltaf svo mikið
Búinn að rykhreynsa hana?
Var með svona vél um daginn sem slökkti á sér því hún var orðin of heit. Kipti viftunni úr og rykhreynsaði hana, Fín eftir það.
Var með svona vél um daginn sem slökkti á sér því hún var orðin of heit. Kipti viftunni úr og rykhreynsaði hana, Fín eftir það.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan mín erfiðar alltaf svo mikið
ljoskar skrifaði:Búinn að rykhreynsa hana?
Var með svona vél um daginn sem slökkti á sér því hún var orðin of heit. Kipti viftunni úr og rykhreynsaði hana, Fín eftir það.
Lastu ekki það sem hann skrifaði
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan mín erfiðar alltaf svo mikið
Kíktu í task manager (Ctrl+shift+Esc). Veldu að sjá öll ferli, raðaðu eftir CPU notkun.
Einhver tengsl við þetta? (Sama tölva?)
Einhver tengsl við þetta? (Sama tölva?)
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan mín erfiðar alltaf svo mikið
Show processes from all users (í Win 7 er það takki, í XP var það checkbox minnir mig).
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan mín erfiðar alltaf svo mikið
í því stendur neðst processes 86 CPU Usage 23% Physical Memory 67%
segir þetta eitthvað?
segir þetta eitthvað?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan mín erfiðar alltaf svo mikið
jardel skrifaði:í því stendur neðst processes 86 CPU Usage 23% Physical Memory 67%
segir þetta eitthvað?
Raðaðu listanum eftir cpu notkun, mögulega er eitthvað process í gangi stanslaust sem er að nota CPU hjá þér.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan mín erfiðar alltaf svo mikið
það er vírus
googlaðu ping.exe til að fá ráð til að losna við hann, mikið af gagnlegum upplýsingum og endalaust af ráðum þar
googlaðu ping.exe til að fá ráð til að losna við hann, mikið af gagnlegum upplýsingum og endalaust af ráðum þar
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan mín erfiðar alltaf svo mikið
jardel skrifaði:er búinn að vera googla þetta finn ekkert um þetta
Skil ekki alveg hvernig þú fannst ekki neitt, ég fann helling
The process TCP/IP Ping Command belongs to the software Microsoft Windows Operating System by Microsoft Corporation (http://www.microsoft.com).
Description: File ping.exe is located in the folder C:\Windows\System32. The file size on Windows 7/XP is 17,920 bytes.http://www.file.net/process/ping.exe.html
ping.exe is a Windows core system file. It is a Microsoft signed file. The program has no visible window. Therefore the technical security rating is 8% dangerous, however also read the users reviews.
Recommended: Identify ping.exe related errors
If ping.exe is located in the folder C:\Windows then the security rating is 82% dangerous. File size is 311,296 bytes. There is no file information. The file is an unknown file in the Windows folder. It is not a Windows core file. The program has no visible window. Program uses ports to connect to LAN or Internet. ping.exe is able to record inputs.
Important: Some malware camouflage themselves as ping.exe, particularly if they are located in c:\windows or c:\windows\system32 folder. Thus check the ping.exe process on your pc whether it is pest. We recommend Security Task Manager for verifying your computer's security. It was one of the Top Download Picks of The Washington Post and PC World.
Þú byrjar kannski á því að athuga á hvor staðnum ping.exe er.
ATH: Ég er ekki sá sem svaraði þér áður og ég hef lítið vit á þessu.
Skrifaðu bara "ping.exe" í google og það kemur helling um þetta.
Meira um ping.exe
ping.exe (ping.exe error) Description:
ping.exe is a file which was most likely on your computer the day you first acquired it. The actual hard drive folder is also listed below, always verify where its located on your hard drive, as this makes sure it is not spyware, adware, or virus related and simply placed elsewhere on your computer, and using the same name in an attempt to fool you. This ping.exe program file is found as part of your Windows system and it is a utility program. This normally will not be in your system startup, as there is no reason for this to run all the time. This is used to ping against certain websites, as you can "ping" a website to test the response from the site. This is considered safe, and is not considered trojan, spyware, or virus related software.
Þessi quotes voru tekin úr niðustöðu 1 og 2 í google.
Síðast breytt af Varasalvi á Þri 08. Nóv 2011 23:31, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan mín erfiðar alltaf svo mikið
held að ég sé búinn að redda þessu en tölvan erfiðar mjög mikið en þá
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan mín erfiðar alltaf svo mikið
jardel skrifaði:held að ég sé búinn að redda þessu en tölvan erfiðar mjög mikið en þá
Skannaðu hana með spyware/vírusvarnar leitartólum. Fylgstu með í Task manager, annarsvegar forrit sem taka stanslaust CPU (sem leiðir af sér aukinn hita á örgjörvanum og þar af leiðandi keyrir viftan meira) eða mikinn samanlagðan CPU tíma (dálkur sem þú getur bætt við í task manager).
Ef tölvan er að erfiða (diskurinn sífellt að keyra og CPU undir stanslausu álagi) þá ertu með vírus, eða forrit sem keyrir stanslaust í bakgrunnium. Ef það er bara viftan sem er í gangi og ekkert annað, þá gæti þurft að velja annað power scheme?