alltaf þegar tölvan ræsir sig kveikir hún á registry editor
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
alltaf þegar tölvan ræsir sig kveikir hún á registry editor
er ekkert sem ég get gert til að slökkva á því? veit ekki einu sinni hvað þetta er.
Re: alltaf þegar tölvan ræsir sig kveikir hún á registry editor
msconfig>startup?
Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Re: alltaf þegar tölvan ræsir sig kveikir hún á registry editor
Fara í "run" og skrifa þar inn "msconfig", fara þar í "startup" flipann og skrolla þar og kíkja hvort þú finnur þetta ekki þar. Svo tekuru bara hakið úr ef það er þarna.
Re: alltaf þegar tölvan ræsir sig kveikir hún á registry editor
hehe sry ég skal vera nákvæmari næst
Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: alltaf þegar tölvan ræsir sig kveikir hún á registry editor
eg þakka fyrir svörin nuna kemur alltaf open with þegar eg kveikji tolvunni það kemur bara open with og ekkert annað hvað er til raða?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: alltaf þegar tölvan ræsir sig kveikir hún á registry editor
veit einhver hvað ég get gert til að fá ekki þennan open with glugga alltaf þegar ég ræsi tölvuna.
Re: alltaf þegar tölvan ræsir sig kveikir hún á registry editor
repair windows með windows disknum þar að segja ef þú átt hann? :O
Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: alltaf þegar tölvan ræsir sig kveikir hún á registry editor
Hljómar frekar illa. Annaðhvort var einhver að fikta í tölvunni þinni eða þú ert með einhverskonar vírus.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: alltaf þegar tölvan ræsir sig kveikir hún á registry editor
nei nei fyrst opnaðist allraf regisrty editor þegar ég ræsti vélina síðan fór ég í run-msconfig>startup og afhakaði það
eftir það þá opnast alltaf open with gluggi þegar ég ræsi tölvuna
eftir það þá opnast alltaf open with gluggi þegar ég ræsi tölvuna
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: alltaf þegar tölvan ræsir sig kveikir hún á registry editor
jardel skrifaði:nei nei fyrst opnaðist allraf regisrty editor þegar ég ræsti vélina síðan fór ég í run-msconfig>startup og afhakaði það
eftir það þá opnast alltaf open with gluggi þegar ég ræsi tölvuna
Þá var einhver að fikta í tölvunni þinni (þú sjálfur kannski?). Þetta er ekki eðlileg virkni.
Annars myndi ég giska á að þessi "open with" gluggi sé tengdur einhverju öðru sem er í startupinu þínu, geturðu ekki séð hvaða skjal er verið að bjóða þér að "open with"?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: alltaf þegar tölvan ræsir sig kveikir hún á registry editor
það er neflilega það skrytna get ekki sed það
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: alltaf þegar tölvan ræsir sig kveikir hún á registry editor
Drífðu þig nú að skanna tölvuna með öllu því drasli sem þér dettur í hug. Vírusskanna, spybot, malwarebytes, ad-aware og svo framvegis. Hijackthis er líka mjög fínt, getur líka búið til report þar sem þú getur sent hingað inn ef þú vilt að aðrir aðstoði þig við þetta.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: alltaf þegar tölvan ræsir sig kveikir hún á registry editor
sé núna að fællinn heitir bara sama nafni og ég heiti og það kemur alltaf open with
Re: alltaf þegar tölvan ræsir sig kveikir hún á registry editor
liklega vírus þá
Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring