Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
Ég fékk ljósnetið í gær, en ég er búinn að vera að upplifa hræðilegan download hraða á þráðlausa netinu.
Uppsetningin mín er eftirfarandi: SpeedTouch router (TG789vn) sem main router fyrir ljósnetið, svo tengist Access Point (CNet CWR-905) úr honum sem dreifir netinu í húsinu þráðlaust. Ég er nokkuð viss um að þetta hafi eitthvað með CNet AP'inn að gera, þar sem ég er búinn að prófa að tengja tölvu þráðlaust og með snúru við SpeedTouch'inn og fæ frábæran hraða.
En þegar ég tengist CNet gaurnum þráðlaust þá er ég að fá 0.30 - 1 Mb í download á meðan uploadið fer alveg í botn, 20 Mb (skrítið??)
Þessi CNet AP er b/g/n staðlaður og á að höndla allt upp í 300 Mb.
Áður fyrr var ég með ADSL 12 Mb og var með nákvæmlega sömu uppsetningu, og þá var allt í gúddí.
Ég er búinn að prófa að fikta í advanced stillingum á CNet gaurnum en án árangurs.
Hérna eru stillingarnar:
Hafiði hugmynd hvað gæti verið að?
Uppsetningin mín er eftirfarandi: SpeedTouch router (TG789vn) sem main router fyrir ljósnetið, svo tengist Access Point (CNet CWR-905) úr honum sem dreifir netinu í húsinu þráðlaust. Ég er nokkuð viss um að þetta hafi eitthvað með CNet AP'inn að gera, þar sem ég er búinn að prófa að tengja tölvu þráðlaust og með snúru við SpeedTouch'inn og fæ frábæran hraða.
En þegar ég tengist CNet gaurnum þráðlaust þá er ég að fá 0.30 - 1 Mb í download á meðan uploadið fer alveg í botn, 20 Mb (skrítið??)
Þessi CNet AP er b/g/n staðlaður og á að höndla allt upp í 300 Mb.
Áður fyrr var ég með ADSL 12 Mb og var með nákvæmlega sömu uppsetningu, og þá var allt í gúddí.
Ég er búinn að prófa að fikta í advanced stillingum á CNet gaurnum en án árangurs.
Hérna eru stillingarnar:
Hafiði hugmynd hvað gæti verið að?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
Hvaða rásir eru í gangi í kringum þig?
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
Ertu ekki bara með Centrino N 1030 eða 6xxx wifi kort í lappanum hjá þér sem er með gallaða drivera eins og allir sem eru með svona kort?
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
Pandemic skrifaði:Ertu ekki bara með Centrino N 1030 eða 6xxx wifi kort í lappanum hjá þér sem er með gallaða drivera eins og allir sem eru með svona kort?
intenz skrifaði:Áður fyrr var ég með ADSL 12 Mb og var með nákvæmlega sömu uppsetningu, og þá var allt í gúddí.
Svo varla er það slæmir driverar.
Fyrst að Cnet gaurinn hefur áður virkað fínt og routerinn virkar fínt tölvan er snúrutengd við hann eða þegar það er tengst þráðlausa á ljósnetsgaurnum .. þá er það eina sem mér dettur í hug að netsnúran frá Cnet gaurnum í Ljósnetsrouterinn sé löskuð. Það gæti útskýrt af hverju upload virkar fínt meðan download er í ruglinu.
Búinn að prófa að skipta um netsnúru á milli Cnet gaursins og ljósnetsroutersins?
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
Veit bara að hann var að fá sér nýja tölvu og þessi netkort virka ágætlega með G.
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
Afi kærustunnar var að fá nýjan Toshiba lappa með Intel þráðlausu korti. Meira en innan við 5m frá router fékk hann fullt samband, sæmilegan hraða. Meira en 5-20m frá router fékk hann óstöðugt fullt samband og náði ekki að opna neina vefsíður, einn meter hægri-vinstri-áfram-afturábak gat gefið honum stöðugt fullt samband en sæmilegan hraða.
Ss. þegar hann var 5-20m frá routerinum þá skipti máli hvar hann stóð í húsinu svo netið virkaði.
Driver fjarlægður, nýr uppsettur og er núna með fullt samband um allt húsið og margfalt meiri hraða. Ég vissi ekki að driverar gæti valdið svona dramatískum vandamálum svo það er ekkert svo vitlaust að uppfæra í nýjasta til að útiloka að þetta sé driver vandamál.
Ss. þegar hann var 5-20m frá routerinum þá skipti máli hvar hann stóð í húsinu svo netið virkaði.
Driver fjarlægður, nýr uppsettur og er núna með fullt samband um allt húsið og margfalt meiri hraða. Ég vissi ekki að driverar gæti valdið svona dramatískum vandamálum svo það er ekkert svo vitlaust að uppfæra í nýjasta til að útiloka að þetta sé driver vandamál.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
Fixið er að henda drivernum, restarta tölvunni og setja inn nýjasta driverinn af intel síðunni en ekki frá framleiðanda. Stilla svo Wireless performance í power options í High Performance allstaðar og líka on battery.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
JReykdal skrifaði:Hvaða rásir eru í gangi í kringum þig?
SpeedTouchinn er á rás 11 og CNet er á rás 3.
Pandemic skrifaði:Ertu ekki bara með Centrino N 1030 eða 6xxx wifi kort í lappanum hjá þér sem er með gallaða drivera eins og allir sem eru með svona kort?
Ég er með eitthvað Intel(R) WiFi Link 1000 BGN, en þetta er eins með símann minn. Þannig ég held þetta hafi ekkert með drivera að gera.
Auk þess er ég búinn að prófa að tengjast SpeedTouch'inum þráðlaust og þá fæ ég frábæran hraða.
Haxdal skrifaði:Búinn að prófa að skipta um netsnúru á milli Cnet gaursins og ljósnetsroutersins?
Það er síðasti möguleikinn, eftir að prófa nýjan AP, þar sem ég þarf þá að þræða nýja snúru í gegnum veggina, þar sem SpeedTouch'inn er í bílskúrnum.
daanielin skrifaði:Afi kærustunnar var að fá nýjan Toshiba lappa með Intel þráðlausu korti. Meira en innan við 5m frá router fékk hann fullt samband, sæmilegan hraða. Meira en 5-20m frá router fékk hann óstöðugt fullt samband og náði ekki að opna neina vefsíður, einn meter hægri-vinstri-áfram-afturábak gat gefið honum stöðugt fullt samband en sæmilegan hraða.
Ss. þegar hann var 5-20m frá routerinum þá skipti máli hvar hann stóð í húsinu svo netið virkaði.
Driver fjarlægður, nýr uppsettur og er núna með fullt samband um allt húsið og margfalt meiri hraða. Ég vissi ekki að driverar gæti valdið svona dramatískum vandamálum svo það er ekkert svo vitlaust að uppfæra í nýjasta til að útiloka að þetta sé driver vandamál.
Ég er með fullt samband allstaðar í húsinu, hvar sem ég stend. Auk þess er ég búinn að prófa að tengjast SpeedTouch'inum þráðlaust og þá fæ ég frábæran hraða.
Þannig ég efast stórlega um að þetta sé driveravesen.
Pandemic skrifaði:Fixið er að henda drivernum, restarta tölvunni og setja inn nýjasta driverinn af intel síðunni en ekki frá framleiðanda. Stilla svo Wireless performance í power options í High Performance allstaðar og líka on battery.
Ég er nokkuð viss um ekki, þar sem þetta gerist fyrir símann líka og ég er búinn að prófa að tengjast SpeedTouch'inum þráðlaust og þá fæ ég frábæran hraða.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
intenz skrifaði:JReykdal skrifaði:Hvaða rásir eru í gangi í kringum þig?
SpeedTouchinn er á rás 11 og CNet er á rás 3.
búinn að prufa aðrar rásir?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
kizi86 skrifaði:intenz skrifaði:JReykdal skrifaði:Hvaða rásir eru í gangi í kringum þig?
SpeedTouchinn er á rás 11 og CNet er á rás 3.
búinn að prufa aðrar rásir?
Jebb.
Búinn að prófa að tengja kapalinn sem fer úr SpeedTouch í CNet AP'inn beint í tölvuna mína, fæ þá fullan hraða.
Fæ líka fullan hraða ef ég tengi kapal úr CNet AP'inum (er líka switch) í tölvuna.
Beintengingar virka sem sagt 100%
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
skot í loftið .. en ertu búinn að prófa að breyta Band úr B+G+N yfir í Bara G, eða Bara N ?
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
Haxdal skrifaði:skot í loftið .. en ertu búinn að prófa að breyta Band úr B+G+N yfir í Bara G, eða Bara N ?
Já
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
Ég er núna búinn að komast að því að þetta hefur eitthvað að gera með WiFi á CNet AP'inum.
Allar beintengingar virka flott, hvort sem það er í SpeedTouch eða CNet.
WiFi á SpeedTouch virkar flott.
Svo prófaði ég að deila skrá yfir WiFi á LAN, lét lappann tengjast CNet þráðlaust og sótti skránna frá borðtölvunni (sem er beintengd í SpeedTouch). Var að fá sama ömurlega hraðann.
Ugh!!
Allar beintengingar virka flott, hvort sem það er í SpeedTouch eða CNet.
WiFi á SpeedTouch virkar flott.
Svo prófaði ég að deila skrá yfir WiFi á LAN, lét lappann tengjast CNet þráðlaust og sótti skránna frá borðtölvunni (sem er beintengd í SpeedTouch). Var að fá sama ömurlega hraðann.
Ugh!!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
intenz skrifaði:Ég er núna búinn að komast að því að þetta hefur eitthvað að gera með WiFi á CNet AP'inum.
Allar beintengingar virka flott, hvort sem það er í SpeedTouch eða CNet.
WiFi á SpeedTouch virkar flott.
Svo prófaði ég að deila skrá yfir WiFi á LAN, lét lappann tengjast CNet þráðlaust og sótti skránna frá borðtölvunni (sem er beintengd í SpeedTouch). Var að fá sama ömurlega hraðann.
Ugh!!
þá er annaðhvort wifi-ið bilað eða vitlaus rás.. búinn að prufa t.d að setja speedtouchinn á rás 3 og tékka hvernig hraðinn er á wifi þá?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
kizi86 skrifaði:intenz skrifaði:Ég er núna búinn að komast að því að þetta hefur eitthvað að gera með WiFi á CNet AP'inum.
Allar beintengingar virka flott, hvort sem það er í SpeedTouch eða CNet.
WiFi á SpeedTouch virkar flott.
Svo prófaði ég að deila skrá yfir WiFi á LAN, lét lappann tengjast CNet þráðlaust og sótti skránna frá borðtölvunni (sem er beintengd í SpeedTouch). Var að fá sama ömurlega hraðann.
Ugh!!
þá er annaðhvort wifi-ið bilað eða vitlaus rás.. búinn að prufa t.d að setja speedtouchinn á rás 3 og tékka hvernig hraðinn er á wifi þá?
Jebb, var að prófa það. Setti SpeedTouch á rás 3 og CNet á rás 1. Sama vandamál. Upload í botni, download í rugli.
Ég held bara að WiFi sé bilað á CNet gaurnum.
Ég var að panta Edimax EW-7416APn, 300 Mbps b/g/n rock solid sem fær mjög góða dóma á Amazon.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
Er APinn nokkuð nálægt örbylgjuofnum eða þráðlausum síma-base stöðvum?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
tdog skrifaði:Er APinn nokkuð nálægt örbylgjuofnum eða þráðlausum síma-base stöðvum?
Jamm, við hliðina á þráðlausri síma base stöð.
Upload er samt í fínu lagi. Fæ alveg 20 Mbps þar. En svo fæ ég bara 1-2 Mbps í download. Þá er þetta varla þráðlausa base stöðin?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
tdog skrifaði:Er APinn nokkuð nálægt örbylgjuofnum eða þráðlausum síma-base stöðvum?
Prófaði að taka base úr sambandi, hafði engin áhrif.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
tdog skrifaði:Býrðu í mjög vel járnabentu húsi?
Nei myndi ekki segja það.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
intenz skrifaði:Jebb, var að prófa það. Setti SpeedTouch á rás 3 og CNet á rás 1. Sama vandamál. Upload í botni, download í rugli.
1 rás á milli getur verið of lítið þar sem rásir geta truflað 25mhz upp/niður og bara 5mhz á milli rása. Prufaðu amk 4 rásir á milli, þeas 1, 5, 9.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
AntiTrust skrifaði:intenz skrifaði:Jebb, var að prófa það. Setti SpeedTouch á rás 3 og CNet á rás 1. Sama vandamál. Upload í botni, download í rugli.
1 rás á milli getur verið of lítið þar sem rásir geta truflað 25mhz upp/niður og bara 5mhz á milli rása. Prufaðu amk 4 rásir á milli, þeas 1, 5, 9.
SpeedTouch er núna á 3, CNet á 11. Sama sagan.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
Varstu búinn að prófa downloadið og allt það með því að bara nota Speedtouch routerinn án þess að nota AP-inn?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
braudrist skrifaði:Varstu búinn að prófa downloadið og allt það með því að bara nota Speedtouch routerinn án þess að nota AP-inn?
Jamm, WiFi á SpeedTouch virkar mjög vel.
Einnig ef ég beintengi mig í CNet AP'inn, þá virkar það mjög vel.
En WiFi í gegnum AP'inn þá fæ ég ömurlegt download (1-2 Mbps) en alveg fullt upload (20-25 Mbps)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Hræðilegur download hraði á þráðlausu neti
cnet apinn stilltur á QoS?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV