Ég hef sjálfur varla farið inn á buy.is eftir að hann tók út íhlutadeildina. Nenni ekki að skoða á erlendum síðum að standa í sérpöntunarveseninu, þó það sé auðvitað snilld að eiga það sem möguleika að panta hvaðan sem er.
En já var að velta fyrir mér hvort þið notuðu buy.is eitthvað eftir að íhlutadeildin var tekin út.
Eruð þið hættir að skoða buy.is ?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Eruð þið hættir að skoða buy.is ?
Síðast breytt af kjarribesti á Fös 04. Nóv 2011 00:58, breytt samtals 1 sinni.
_______________________________________
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Eruð þið hættir að skoða buy.is ?
Þú klúðraðir þessu. Ég svaraði spurningunni "Eruð þið hættir að skoða buy.is?" með "Já", án þess að fatta að spurningin í skoðanakönnunnunni væri allt önnur.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eruð þið hættir að skoða buy.is ?
janus skrifaði:Þú klúðraðir þessu. Ég svaraði spurningunni "Eruð þið hættir að skoða buy.is?" með "Já", án þess að fatta að spurningin í skoðanakönnunnunni væri allt önnur.
þetta
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eruð þið hættir að skoða buy.is ?
Plushy skrifaði:janus skrifaði:Þú klúðraðir þessu. Ég svaraði spurningunni "Eruð þið hættir að skoða buy.is?" með "Já", án þess að fatta að spurningin í skoðanakönnunnunni væri allt önnur.
þetta
Fixed (ithink)
_______________________________________
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1857
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 217
- Staða: Ótengdur
Re: Eruð þið hættir að skoða buy.is ?
kjarribesti skrifaði:Plushy skrifaði:janus skrifaði:Þú klúðraðir þessu. Ég svaraði spurningunni "Eruð þið hættir að skoða buy.is?" með "Já", án þess að fatta að spurningin í skoðanakönnunnunni væri allt önnur.
þetta
Fixed (ithink)
fyrir utan að ég svaraði nei við fyrri spurningunni sem er já við þessari.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eruð þið hættir að skoða buy.is ?
hættur að líta á buy.is.. ef maðurinn nennti ekki að standa í að uppfæra íhlutadæmið reglulega afhverju ætti ég þá að nenna að standa í að skoða síðuna?
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
Re: Eruð þið hættir að skoða buy.is ?
pro tip
http://www.newegg.com/ + http://www.myus.com/
vantar bara að fá e-h annað en þessa fokking andsk. isl krónu...
http://www.newegg.com/ + http://www.myus.com/
vantar bara að fá e-h annað en þessa fokking andsk. isl krónu...
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Eruð þið hættir að skoða buy.is ?
Heihachi skrifaði:pro tip
http://www.newegg.com/ + http://www.myus.com/
vantar bara að fá e-h annað en þessa fokking andsk. isl krónu...
það er ekkert að krónunni
en það er eitthvað mikið að fólkinu sem stjórnar henni og fólkinu sem talar niður til eigins gjaldmiðils
annars fynnst mér að þetta hafi verið röng ákvörðun hjá honum, snilld að hafa þetta sem valmöguleika en það hefði sennilega komið betur út fyrir viðskiptin að hafa íhlutadeildina ennþá........nema það hafi verið of mikið að gera og of kostnaðarsamt að hafa hana
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Eruð þið hættir að skoða buy.is ?
biturk skrifaði:Heihachi skrifaði:pro tip
það er ekkert að krónunni
en það er eitthvað mikið að fólkinu sem stjórnar henni og fólkinu sem talar niður til eigins gjaldmiðils
Hvernig ætlar þú að stjórna henni? Gjaldmiðill er bara mælieining á það verðmæti sem liggur á bak við hann. Til að stýra honum þarftu að kaupa og selja viðkomandi gjaldmiðil með gjaldeyri. Eigum við til gjaldeyri til að handstýra krónunni? Þó að hagstjórn verði óaðfinnanleg á Íslandi þá munu alltaf vera mjög miklar sveiflur á krónunni einfaldlega vegna þess að það er svo einhæf verðmætasköpun á bak við hana. Gjaldmiðill er eitthvað sem þú getur ekki bara stjórnað til langs tíma, NB gengisfelling er ekki að stjórna.
On topic aftur, er nánast alveg hættur að skoða Buy.is, hef sent póst á hann tvisvar varðandi hluti sem ég var að velta fyrir mér, en þá var ódýrara að kaupa þá hérna heima.
Re: Eruð þið hættir að skoða buy.is ?
Talandi um Buy.is,ég fór inn á þessa síðu fyrir stuttu og sá að þeir voru með kindle fire til sölu(eða forpöntun),og verðið er 55 þús,græjan kostar 199$(23000 kr) á Amazon,svo prufaði ég að setja kindle í shopusa.is reiknivélina,38 þús og sennilega eitthvað ódýrari ef maður pantar beint til sín.
Re: Eruð þið hættir að skoða buy.is ?
Sjálfsagt voru flestir hérna aðallega að skoða íhluti á gömlu buy.is enda var svosem fátt annað þar (a.m.k. ekki brúðkaupstertur eða hvað það nú er), og auðvitað skoðar maður ekki íhluti á síðu sem er ekki með neina íhluti á skrá
það sem alvarlegra er fyrir verslunina er að ég er líka hættur að senda fyrirspurnir með sérpantanir enda hef ég þrisvar lent í því að fá verð í hærri kantinum út úr svoleiðis fyrirspurn í samanburði við tölvuverslanir sem eiga hlutina á lager hérna heima
það sem alvarlegra er fyrir verslunina er að ég er líka hættur að senda fyrirspurnir með sérpantanir enda hef ég þrisvar lent í því að fá verð í hærri kantinum út úr svoleiðis fyrirspurn í samanburði við tölvuverslanir sem eiga hlutina á lager hérna heima
Re: Eruð þið hættir að skoða buy.is ?
úps, sagði óvart nei, svarið mitt er samt já ég er hættur að skoða buy.is núna þegar íhlutirnir eru farni :S
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eruð þið hættir að skoða buy.is ?
Þessar niðurstöður eru mjög skýrar.
Held að þetta hafi verið feill hjá Friðjóni að halda ekki áfram með þetta, ég meina sumir nenna ekki að standa í því að reikna út af erlendum tölvusíðum.
Ég kíkti alltaf í samanburð á verðin á Buy.is en nú er það í rauninni ekkert hægt.
Annars mjög gott að vita að maður geti pantað að utan
Held að þetta hafi verið feill hjá Friðjóni að halda ekki áfram með þetta, ég meina sumir nenna ekki að standa í því að reikna út af erlendum tölvusíðum.
Ég kíkti alltaf í samanburð á verðin á Buy.is en nú er það í rauninni ekkert hægt.
Annars mjög gott að vita að maður geti pantað að utan
_______________________________________
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Eruð þið hættir að skoða buy.is ?
Hvað myndu þessar tölvur kosta tildæmis í gegnum buy.is?
http://www.newegg.com/Product/ComboBund ... 15-_-Combo
eða
http://www.newegg.com/Product/ComboBund ... 06-_-Combo
http://www.newegg.com/Product/ComboBund ... 15-_-Combo
eða
http://www.newegg.com/Product/ComboBund ... 06-_-Combo
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Eruð þið hættir að skoða buy.is ?
janus skrifaði:Þú klúðraðir þessu. Ég svaraði spurningunni "Eruð þið hættir að skoða buy.is?" með "Já", án þess að fatta að spurningin í skoðanakönnunnunni væri allt önnur.
X2
Of fljótur á mér..