Ubuntu - startpakki

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Ubuntu - startpakki

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 01. Nóv 2011 22:18

Sælir, mér datt í hug að pósta hérna þræði þar sem menn gætu hent inn hugmyndum að þægilegum forritum og slíku fyrir menn sem eru að byrja að fikta með Linux kerfi. Ég er að gera mína lokatilraun til að komast inn í þetta og væri til í tillögur og slíkt um hvar er best að byrja og svoleiðis.

Ég hef verið að skoða Ubuntuforums eitthvað en mér þætti fínt að fá input frá vökturum líka.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu - startpakki

Pósturaf coldcut » Þri 01. Nóv 2011 22:39

gvim, chrome, thunderbird, synapse, caffeine, f.lux, transmission, ubuntu tweak. Googleaðu "first thing to do after ubuntu install" eða e-ð í þá áttina ;)



Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu - startpakki

Pósturaf bjarkih » Mið 02. Nóv 2011 10:46

http://www.techdrivein.com/2011/10/15-things-i-did-after-installing-new.html

Svo hendi ég banshee út, virkar bara ekki hjá mér (64 bit).


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu - startpakki

Pósturaf beggi90 » Mið 02. Nóv 2011 11:55

Vera viss um að Gnome-Do sé uppsett og á tökkunum sem þú vilt hafa það :)




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu - startpakki

Pósturaf coldcut » Mið 02. Nóv 2011 13:04

beggi90 skrifaði:Vera viss um að Gnome-Do sé uppsett og á tökkunum sem þú vilt hafa það :)


Synapse er svo miklu betri launcher! Notaði alltaf Gnome-Do þangað til ég rakst á Synapse en þegar þú hefur prófað Synapse þá er ekki aftur snúið! Tekur Gnome-Do í taðgatið imo.
https://launchpad.net/synapse-project



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu - startpakki

Pósturaf gardar » Mið 02. Nóv 2011 14:47

Ubuntu kemur nú með alveg ótrúlega mikið af tólum, fyrir byrjanda þá held ég að innbyggðu tólin séu alveg meira en nóg.



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu - startpakki

Pósturaf beggi90 » Mið 02. Nóv 2011 17:36

coldcut skrifaði:
beggi90 skrifaði:Vera viss um að Gnome-Do sé uppsett og á tökkunum sem þú vilt hafa það :)


Synapse er svo miklu betri launcher! Notaði alltaf Gnome-Do þangað til ég rakst á Synapse en þegar þú hefur prófað Synapse þá er ekki aftur snúið! Tekur Gnome-Do í taðgatið imo.
https://launchpad.net/synapse-project


Takk fyrir ábendinguna, mun setja það upp og sjá hvernig það er.

*EDIT*
Búinn að smakka og lýst gŕiðarlega vel á þetta :happy



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu - startpakki

Pósturaf kubbur » Mið 02. Nóv 2011 18:22

guake


Kubbur.Digital


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu - startpakki

Pósturaf marijuana » Lau 05. Nóv 2011 16:54

mplayer - mc - aptitude - chromium - qbittorret

svona :)