Hvor díllinn er betri?


Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvor díllinn er betri?

Pósturaf hendrixx » Fim 27. Okt 2011 21:07

Vantar tölvu fyrir hljóðupptöku(Pro Tools), myndi önnur hvor þessi ekki alveg virka í það?

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... X69-HR-661

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1979

Munar auðvitað 15þús kalli en hvor haldiði að sé betri. Verð nú að viðurkenna að ég er grænjaxl í þessum málum. Hef eiginlega aldrei heyrt um Asus merkið áður. Er það alveg legit?

Hvað segið þið?




niCky-
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvor díllinn er betri?

Pósturaf niCky- » Fim 27. Okt 2011 21:21

myndi nú kaupa mér mac ef ég væri að fara að vinna tónlist :)


i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvor díllinn er betri?

Pósturaf audiophile » Fim 27. Okt 2011 21:22

ASUS i7. Ekki spurning.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvor díllinn er betri?

Pósturaf ZiRiuS » Fim 27. Okt 2011 21:37

niCky- skrifaði:myndi nú kaupa mér mac ef ég væri að fara að vinna tónlist :)


... og rökin eru?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvor díllinn er betri?

Pósturaf GuðjónR » Fim 27. Okt 2011 21:46

ZiRiuS skrifaði:
niCky- skrifaði:myndi nú kaupa mér mac ef ég væri að fara að vinna tónlist :)


... og rökin eru?


Mac uber alles?



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Hvor díllinn er betri?

Pósturaf Nitruz » Fim 27. Okt 2011 21:49

ZiRiuS skrifaði:
niCky- skrifaði:myndi nú kaupa mér mac ef ég væri að fara að vinna tónlist :)


... og rökin eru?


Sko þú skilur ekki sko, mac er bara svona betra í tónlist og myndvinnslu sko. Því að frændi minn er hipster og gerir svona retro underground stuff sko, og hann notar mac sko.
Og annar frændi minn er búinn að nota macan sinn í 15 ár og hefur aldrei bilað sko, hann recordar Wav og allt.
Svo má ekki gleyma að það eru engir vírusar fyrir mac. Gunnar Nelson segir það sko og hann færi ekki að ljúga :roll:



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvor díllinn er betri?

Pósturaf ZiRiuS » Fim 27. Okt 2011 23:20

GuðjónR skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
niCky- skrifaði:myndi nú kaupa mér mac ef ég væri að fara að vinna tónlist :)


... og rökin eru?


Mac uber alles?


Mynd

Mynd



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvor díllinn er betri?

Pósturaf MatroX » Fim 27. Okt 2011 23:31

hendrixx skrifaði:Vantar tölvu fyrir hljóðupptöku(Pro Tools), myndi önnur hvor þessi ekki alveg virka í það?

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... X69-HR-661

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1979

Munar auðvitað 15þús kalli en hvor haldiði að sé betri. Verð nú að viðurkenna að ég er grænjaxl í þessum málum. Hef eiginlega aldrei heyrt um Asus merkið áður. Er það alveg legit?

Hvað segið þið?


ég myndi taka vélina í tölvutækni útaf i5 vs i7

en hvaða forrit ertu að fara nota?
Hvaða plugins?
hvernig hljóðkort?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvor díllinn er betri?

Pósturaf hendrixx » Lau 29. Okt 2011 14:08

niCky- skrifaði:myndi nú kaupa mér mac ef ég væri að fara að vinna tónlist :)


var undir sömu skoðun fyrir nokkru þegar ég fór allt í einu að efast og spurði sjálfan mig why the fook? Til hvers að spandera hellings helling í macbook pro þegar ég get keypt öflugri pc fartölvu fyrir minni pening?

Það er ekki einsog það sé eitthvað element í maccanum sem að virkar eitthvað betur fyrir hljóðvinnslu? Endilega leiðréttu mig ef það er rangt.




Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvor díllinn er betri?

Pósturaf hendrixx » Lau 29. Okt 2011 14:13

MatroX skrifaði:
hendrixx skrifaði:Vantar tölvu fyrir hljóðupptöku(Pro Tools), myndi önnur hvor þessi ekki alveg virka í það?

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... X69-HR-661

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1979

Munar auðvitað 15þús kalli en hvor haldiði að sé betri. Verð nú að viðurkenna að ég er grænjaxl í þessum málum. Hef eiginlega aldrei heyrt um Asus merkið áður. Er það alveg legit?

Hvað segið þið?


ég myndi taka vélina í tölvutækni útaf i5 vs i7

en hvaða forrit ertu að fara nota?
Hvaða plugins?
hvernig hljóðkort?


Var að spá í að kaupa Pro Tools MP. Veit ekki með plug-ins, líklegast bara það sem fylgir. Er bara singer/songwriter og er að taka upp bara basic (söngur, gítar, bassi, trommur, píanó) og oft bara gítar og söng. Er ekki að fara búa til raftónlist sko.

Hljóðkort...hmm notar maður ekki bara hljóðkortið í tölvunni og kaupir sér svona utanáliggjandi interface(einsog Apogee Duet fyrir mac)? Hafði í huga að festa kaup á þessu hér:

http://www.m-audio.com/index.php?do=pro ... p=AV-HP-S3

Annað hvort C400 eða C600. Þetta eru nýjustu Fast Track tækin frá M-Audio.

Endilega leiðréttu mig ef ég þarf að kaupa spes hljóðkort líka.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvor díllinn er betri?

Pósturaf Tesy » Lau 29. Okt 2011 15:23

hendrixx skrifaði:Hef eiginlega aldrei heyrt um Asus merkið áður. Er það alveg legit?


WHAT?!
Ég myndi taka ASUS eða MBP




Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvor díllinn er betri?

Pósturaf hendrixx » Lau 29. Okt 2011 16:33

MBP er bara svo fáránlega dýrt maður. Jú granted þetta er flottasta tölvan í útliti en 360þús kall fyrir 15 tommuna með 2,2Ghz!!? What the crap!? Það eru næstum því tvær Asus tölvur einsog ég linkaði á!




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Hvor díllinn er betri?

Pósturaf nonesenze » Lau 29. Okt 2011 16:39

Nitruz skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
niCky- skrifaði:myndi nú kaupa mér mac ef ég væri að fara að vinna tónlist :)


... og rökin eru?


Sko þú skilur ekki sko, mac er bara svona betra í tónlist og myndvinnslu sko. Því að frændi minn er hipster og gerir svona retro underground stuff sko, og hann notar mac sko.
Og annar frændi minn er búinn að nota macan sinn í 15 ár og hefur aldrei bilað sko, hann recordar Wav og allt.
Svo má ekki gleyma að það eru engir vírusar fyrir mac. Gunnar Nelson segir það sko og hann færi ekki að ljúga :roll:



sko.... sko ... sko ... þú skilur ekki hahahaha, er ég eini með húmor fyrir þessu


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvor díllinn er betri?

Pósturaf littli-Jake » Lau 29. Okt 2011 23:26

Ef að þu ert að fá þér tölvu fyrir hljóðvinsu ertu væntanlega að leita að performans per prize. Þá er fartölva ekki málið


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvor díllinn er betri?

Pósturaf hendrixx » Sun 30. Okt 2011 06:11

mig langar í fartölvu því mig langar að geta tekið upp hvar sem er, hvenar sem er.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvor díllinn er betri?

Pósturaf MatroX » Sun 30. Okt 2011 22:40

Nitruz skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
niCky- skrifaði:myndi nú kaupa mér mac ef ég væri að fara að vinna tónlist :)


... og rökin eru?


Sko þú skilur ekki sko, mac er bara svona betra í tónlist og myndvinnslu sko. Því að frændi minn er hipster og gerir svona retro underground stuff sko, og hann notar mac sko.
Og annar frændi minn er búinn að nota macan sinn í 15 ár og hefur aldrei bilað sko, hann recordar Wav og allt.
Svo má ekki gleyma að það eru engir vírusar fyrir mac. Gunnar Nelson segir það sko og hann færi ekki að ljúga :roll:


lol. þetta er allt rugl. Windows tekur líka upp Wav en hvað kemur það málinu við?
Mac er stundum mun verra í hljóðvinnslu þar sem það er endalaust að driver issues með mac og sum hljóðkort.


hendrixx skrifaði:
MatroX skrifaði:
hendrixx skrifaði:Vantar tölvu fyrir hljóðupptöku(Pro Tools), myndi önnur hvor þessi ekki alveg virka í það?

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... X69-HR-661

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1979

Munar auðvitað 15þús kalli en hvor haldiði að sé betri. Verð nú að viðurkenna að ég er grænjaxl í þessum málum. Hef eiginlega aldrei heyrt um Asus merkið áður. Er það alveg legit?

Hvað segið þið?


ég myndi taka vélina í tölvutækni útaf i5 vs i7

en hvaða forrit ertu að fara nota?
Hvaða plugins?
hvernig hljóðkort?


Var að spá í að kaupa Pro Tools MP. Veit ekki með plug-ins, líklegast bara það sem fylgir. Er bara singer/songwriter og er að taka upp bara basic (söngur, gítar, bassi, trommur, píanó) og oft bara gítar og söng. Er ekki að fara búa til raftónlist sko.

Hljóðkort...hmm notar maður ekki bara hljóðkortið í tölvunni og kaupir sér svona utanáliggjandi interface(einsog Apogee Duet fyrir mac)? Hafði í huga að festa kaup á þessu hér:

http://www.m-audio.com/index.php?do=pro ... p=AV-HP-S3

Annað hvort C400 eða C600. Þetta eru nýjustu Fast Track tækin frá M-Audio.

Endilega leiðréttu mig ef ég þarf að kaupa spes hljóðkort líka.


Flottur pakki væri Asus vélin, Pro Tools MP9 og svo M-Audio Fast Track Ultra

Fast Track Ultra
http://www.m-audio.com/products/en_us/F ... Ultra.html


Það hefur verið að koma betur en c600 enda eru betri preampar í Ultra en c600


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvor díllinn er betri?

Pósturaf hendrixx » Sun 30. Okt 2011 23:14

já er það málið?

C600 er samt alveg brand spanking new er þaggi? Mar hefði haldið að preamparnir ættu að vera jafngóðir eða betri?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvor díllinn er betri?

Pósturaf MatroX » Sun 30. Okt 2011 23:20

hendrixx skrifaði:já er það málið?

C600 er samt alveg brand spanking new er þaggi? Mar hefði haldið að preamparnir ættu að vera jafngóðir eða betri?

þetta eru allt mjög svipaðir pre-ampar en ég get lítið sagt um það þar sem ég hef ekki unnið með c600 félagi minn er með Ultra og er mjög sáttur. ég er aftur á móti með M-Audio ProjectMix

Ultra er á 73þús hérna heima. veistu hvað c600 mun kosta? en ef þú vilt fá enþá betri pre-ampa og mun skemtilegri græju að öllu leiti fáðu þér þá ProjectMix hún er kannski mun mun dýrari en það borgar sig á endanum


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvor díllinn er betri?

Pósturaf hendrixx » Sun 30. Okt 2011 23:46

MatroX skrifaði:
hendrixx skrifaði:já er það málið?

C600 er samt alveg brand spanking new er þaggi? Mar hefði haldið að preamparnir ættu að vera jafngóðir eða betri?

þetta eru allt mjög svipaðir pre-ampar en ég get lítið sagt um það þar sem ég hef ekki unnið með c600 félagi minn er með Ultra og er mjög sáttur. ég er aftur á móti með M-Audio ProjectMix

Ultra er á 73þús hérna heima. veistu hvað c600 mun kosta? en ef þú vilt fá enþá betri pre-ampa og mun skemtilegri græju að öllu leiti fáðu þér þá ProjectMix hún er kannski mun mun dýrari en það borgar sig á endanum


já projectmix lítur vel út en ég er samt að spá meira í svona litlu tæki sem er auðvelt að ferðast með. C600 er á 400 dollara hjá sweetwater meðan ultra er á 350 dollara. Hvaðan hefuru það að ultra sé með betri preampa?

Annars mun ég líklega fara C400 leiðina með MP9 í bundle. kostar 360 dollara hjá unique squared!! topp verð og þar er maður þá að kaupa mp9 á 100dollara.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvor díllinn er betri?

Pósturaf MatroX » Sun 30. Okt 2011 23:48

hendrixx skrifaði:
MatroX skrifaði:
hendrixx skrifaði:já er það málið?

C600 er samt alveg brand spanking new er þaggi? Mar hefði haldið að preamparnir ættu að vera jafngóðir eða betri?

þetta eru allt mjög svipaðir pre-ampar en ég get lítið sagt um það þar sem ég hef ekki unnið með c600 félagi minn er með Ultra og er mjög sáttur. ég er aftur á móti með M-Audio ProjectMix

Ultra er á 73þús hérna heima. veistu hvað c600 mun kosta? en ef þú vilt fá enþá betri pre-ampa og mun skemtilegri græju að öllu leiti fáðu þér þá ProjectMix hún er kannski mun mun dýrari en það borgar sig á endanum


já projectmix lítur vel út en ég er samt að spá meira í svona litlu tæki sem er auðvelt að ferðast með. C600 er á 400 dollara hjá sweetwater meðan ultra er á 350 dollara. Hvaðan hefuru það að ultra sé með betri preampa?

Annars mun ég líklega fara C400 leiðina með MP9 í bundle. kostar 360 dollara hjá unique squared!! topp verð og þar er maður þá að kaupa mp9 á 100dollara.

flottur díll. ég sá þetta með pre-ampana á nemenda spjallinu í Berklee


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvor díllinn er betri?

Pósturaf hendrixx » Sun 30. Okt 2011 23:50

ok thanks for the heads up

ætla skoða þetta aðeins betur.

en þessi Asus tölva ætti alveg að keyra svona basic project og recorda without latency er það ekki?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvor díllinn er betri?

Pósturaf MatroX » Sun 30. Okt 2011 23:51

hendrixx skrifaði:ok thanks for the heads up

ætla skoða þetta aðeins betur.

en þessi Asus tölva ætti alveg að keyra svona basic project og recorda without latency er það ekki?

þegar þú ert með svona hljóðkort og svona vél og með low latency takkann í PT þá ertu ekki að fara lenda í latency með inngang, monitor né útgang


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvor díllinn er betri?

Pósturaf hendrixx » Sun 30. Okt 2011 23:54

snilld!!