Hæhæ,
Mig vantar smá aðstoð. Þannig er mál með vexti að heima hjá mér eru það þykkir veggir að þráðlausa netið drífur afskaplega stutt, eiginlega alveg fáránlegt. Routerinn er staðsettur inni hjá mér og ég get varla tengst því í stofunni, sem eru ekki nema 12-15 skref frá.
Núna erum við komin með ljósleiðara loksins í íbúðina og því loksins farin að reyna gera eitthvað í þessum málum svo það sé hægt að vera með tölvu tengt þráðlaust í stofunni, og jafnvel vera á þráðlausa netinu í öðrum svefnherbergjum í íbúðinni.
Mér var ráðlagt í einni tölvubúð að fjárfesta í http://www.trendnet.com/products/proddetail.asp?prod=140_TEW-638APB á blaði virðist þetta eiga að gera nákvæmlega það sem ég er að leita að, þ.e. að vera framlenging á þráðlausa netinu mínu.
Þegar ég set þetta upp er ég með þetta tengt m. snúru við routerinn minn, í rafmagn að sjálfsögðu og set þetta svo upp í gegnum instructions disk sem fylgdi með. Hægt er að setja upp bæði eitthvað sem heitir "AP Client mode" og "Access point" ég er búinn að prófa bæði en ekki einu sinni hefur mér tekist að fá þetta til að virka sem skyldi.
Einu sinni tókst mér að tengjast þráðlaust inn á þetta box, og komast á netið en það var þegar þetta var tengt með snúru í routerinn minn og hjálpar það mér ekki neitt því ég vil að þetta gadget sé inn í stofu hjá mér. Spurningarnar mínar eru því eftirfarandi
-Er ég að gera eitthvað vitlaust?
-Er þetta hægt? þ.e. get ég ekki látið þetta virka eins og ég vil s.s. sem framlenging á netinu mínu, alveg sjálfstætt, ekki tengt við routerinn sjálfan heldur að unitið sé wireless að tengjast þráðlausa netinu og forwarda því svo áfram?
Vona þið skiljið hvert ég er að fara og vona það innilega það sé hægt að leysa þetta og ég sé bara gera eitthvað vitlaust. Hefur einhver reynslu að svona gadgeti eða svipuðum búnað og getur leiðbeint mér?
Wireless repeater - auka virkni þráðlausa net
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Wireless repeater - auka virkni þráðlausa net
Nýtt eða Nýlegt hús?
er með svipað vandamál heima og farsímar virka heldur ekki vel nema þú sért alveg út í glugga :-/ en er bara með tengt í snúru enda bý ég ennþá hjá foreldrum mínum.
Alltof Einangrað í þessum nýju húsum eða of þykk steypa .
er með svipað vandamál heima og farsímar virka heldur ekki vel nema þú sért alveg út í glugga :-/ en er bara með tengt í snúru enda bý ég ennþá hjá foreldrum mínum.
Alltof Einangrað í þessum nýju húsum eða of þykk steypa .
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Wireless repeater - auka virkni þráðlausa net
Miðað við að þú getir bara valið milli "AP client mode" og Access point" þá er þetta að virka eins og þú ætlast til.
Þetta virðist vera þráðlaus aðgangspunktur (AP) - þú tengir hann við netkerfi með snúru og þú tengist svo þráðlaust við hann.
Þú ert að leita að "wireless repeater" - sumir aðgangspunktar styðja þá virkni - aðrir ekki.
Að nota repeater til að framlengja þráðlausu neti virkar - en það er ekki besta lausnin.
Hefurðu prófað að hafa þennan AP tengdan í routerinn þar sem hann er - slökkva á þráðlausa merkinu í routernum og nota bara AP'inn? Hugsanlega er þetta mun betra merki en frá routernum og dugar um alla íbúð.
Ég hef séð mjög lélegt þráðlaust merki frá sumum routerum - merki sem drífa varla gegnum 1 vegg.
Svo hef ég séð aðra routera/AP sem virka fínt í 200fm raðhúsi á 2 hæðum.
s.s. mæli frekar með einum góðum þráðlausum aðgangspunk (router eða AP) frekar en að framlengja lélegu merki með wireless repeater.
Kv, Einar.
Þetta virðist vera þráðlaus aðgangspunktur (AP) - þú tengir hann við netkerfi með snúru og þú tengist svo þráðlaust við hann.
Þú ert að leita að "wireless repeater" - sumir aðgangspunktar styðja þá virkni - aðrir ekki.
Að nota repeater til að framlengja þráðlausu neti virkar - en það er ekki besta lausnin.
Hefurðu prófað að hafa þennan AP tengdan í routerinn þar sem hann er - slökkva á þráðlausa merkinu í routernum og nota bara AP'inn? Hugsanlega er þetta mun betra merki en frá routernum og dugar um alla íbúð.
Ég hef séð mjög lélegt þráðlaust merki frá sumum routerum - merki sem drífa varla gegnum 1 vegg.
Svo hef ég séð aðra routera/AP sem virka fínt í 200fm raðhúsi á 2 hæðum.
s.s. mæli frekar með einum góðum þráðlausum aðgangspunk (router eða AP) frekar en að framlengja lélegu merki með wireless repeater.
Kv, Einar.
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Wireless repeater - auka virkni þráðlausa net
Þetta tæki styður WDS og ég hefði haldið að það gerði það sem þú ert að leita að. Routerinn þarf samt líka að styðja það og líklega þarf að stilla eitthvað í routernum til að fá WDS í gang. Ég var samt sjálfur í veseni með svona dæmi á sínum tíma en þá var ég að reyna að nota Zyxel router með Apple Airport Express, WDS virkaði ekki þar bara vegna þess að Apple var incompatible við allt sem var ekki með eplamerki.
Ef það gengur ekki að nota WDS þá sýnist mér hin aðferðin til að nota þetta að tengja snúru í þetta inni í stofu, sem í raun er ekki að framlengja þráðlausa netinu, meira eins og að nota þetta eins og þráðlaust netkort. Það er ekki gefið upp Repeater mode fyrir þessa týpu(2.0R) en það er gefið upp fyrir næstu útgáfu 3.0R (http://www.trendnet.com/products/proddetail.asp?status=view&prod=150_TEW-638APB).
Eins og ég skil þetta, AP client mode = notað eins og þráðlaust netkort tengt með lan snúru, Access point mode = tengt með lan snúru í router og þráðlausa netið framlengt með snúru en ekki þráðlaust eins og þú vilt, Repeater mode = þráðlausa netinu framlengt þráðlaust, WDS = þráðlausa netinu framlengt þráðlaust en routerinn þarf að styðja WDS. Til að setja upp WDS þá sýnist mér þurfa að gera það manually en ekki í gegnum wizardinn.
Hvaða router ertu með ? Er hægt að velja einhverjar WDS stillingar fyrir þráðlausa netið í routernum?
Ertu viss um að þú sért með 2.0R útgáfuna en ekki 3.0R?
Ef það gengur ekki að nota WDS þá sýnist mér hin aðferðin til að nota þetta að tengja snúru í þetta inni í stofu, sem í raun er ekki að framlengja þráðlausa netinu, meira eins og að nota þetta eins og þráðlaust netkort. Það er ekki gefið upp Repeater mode fyrir þessa týpu(2.0R) en það er gefið upp fyrir næstu útgáfu 3.0R (http://www.trendnet.com/products/proddetail.asp?status=view&prod=150_TEW-638APB).
Eins og ég skil þetta, AP client mode = notað eins og þráðlaust netkort tengt með lan snúru, Access point mode = tengt með lan snúru í router og þráðlausa netið framlengt með snúru en ekki þráðlaust eins og þú vilt, Repeater mode = þráðlausa netinu framlengt þráðlaust, WDS = þráðlausa netinu framlengt þráðlaust en routerinn þarf að styðja WDS. Til að setja upp WDS þá sýnist mér þurfa að gera það manually en ekki í gegnum wizardinn.
Hvaða router ertu með ? Er hægt að velja einhverjar WDS stillingar fyrir þráðlausa netið í routernum?
Ertu viss um að þú sért með 2.0R útgáfuna en ekki 3.0R?
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 295
- Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Wireless repeater - auka virkni þráðlausa net
Samkv. kassanum af þessu TRENDnet dæmi er ég með V3.0R.
Routerinn sem ég er með hérna heima er routerin frá Hringiðunni eða þessi hérna http://homestore.cisco.com/en-us/Routers/linksys-WRT120N_stcVVproductId72359513VVcatId552009VVviewprod.htm
Ég vil alls ekki hafa TRENDnet dæmið tengt með snúru heldur hafa það þráðlaust að tengjast þráðlausa netinu mínu og áframsenda signalið. Var búinn að prófa að tengja það við routerinn og koma mér á netið gegnum TRENDnet boxið en því miður var drífnin í því nánast alveg jafn "léleg" og frá routernum.
Wireless repeater / WDS (Wireless distropution system) er þannig klárlega eitthvað sem ég er að leitast eftir, en kannski er ég að labba niður blindgötu ef routerinn minn styður það ekki
Routerinn sem ég er með hérna heima er routerin frá Hringiðunni eða þessi hérna http://homestore.cisco.com/en-us/Routers/linksys-WRT120N_stcVVproductId72359513VVcatId552009VVviewprod.htm
Ég vil alls ekki hafa TRENDnet dæmið tengt með snúru heldur hafa það þráðlaust að tengjast þráðlausa netinu mínu og áframsenda signalið. Var búinn að prófa að tengja það við routerinn og koma mér á netið gegnum TRENDnet boxið en því miður var drífnin í því nánast alveg jafn "léleg" og frá routernum.
Wireless repeater / WDS (Wireless distropution system) er þannig klárlega eitthvað sem ég er að leitast eftir, en kannski er ég að labba niður blindgötu ef routerinn minn styður það ekki
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 295
- Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Wireless repeater - auka virkni þráðlausa net
Er einhver með svipað dæmi hjá sér og getur sagt frá hvað hann gerði hjá sér til að auka drífni þráðlausa netisins hjá sér? Öll ráð vel þegin!
Re: Wireless repeater - auka virkni þráðlausa net
Ég hef margoft gert þetta með því að nota bara 585 routera, set á þá fasta IP tölu, slekk á DHCP á þeim, og nefni þráðlausa netið það sama og á hinum AP's en breyti bara kanalnum.
Það vitlausasta sem þú getur gert er að nota 'repeater'. Pakkatapið á bara eftir að aukast ef eitthvað er. Leggðu frekar cat5 að aðgangspunktinum, það marg borgar sig.
Það vitlausasta sem þú getur gert er að nota 'repeater'. Pakkatapið á bara eftir að aukast ef eitthvað er. Leggðu frekar cat5 að aðgangspunktinum, það marg borgar sig.
Re: Wireless repeater - auka virkni þráðlausa net
wds er ekki beint pottþéttur staðall og er frekar happa glappa hvort að hann virki almennilega. þetta á alveg að virka en það getur verið dálítið maus og ég myndi bara fá þá sem að þú verslaðir af til að stilla þetta fyrir þig efa ð það er hægt