Síma „MONT“ þráðurinn!

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf GuðjónR » Mið 26. Okt 2011 19:02

Það eru voðalega margir vaktarar stoltir af símunum sínum, sumir eru með iPhone aðrir með Android og svo eru alvöru menn eins og ég með alvöru síma!
Takið myndir af símunum ykkar og deilið!
Ekki taka myndir af netinu, sýnið ykkar síma.

Minn:
Viðhengi
IMG_2982.jpg
IMG_2982.jpg (218.7 KiB) Skoðað 3101 sinnum




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf Sphinx » Mið 26. Okt 2011 19:09

ég er með svona alvöru líka ;)

Mynd


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf GuðjónR » Mið 26. Okt 2011 19:11

Þetta gildir ekki....greinilega ekki þinn sími :evil:




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf AntiTrust » Mið 26. Okt 2011 19:14

Held að þú sért að gleyma því að margir hérna eiga bara eina myndavél - og það er síminn :p




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf Sphinx » Mið 26. Okt 2011 19:16

nenni ekki að taka mynd af þessu rusli :-k


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf GuðjónR » Mið 26. Okt 2011 19:17

AntiTrust skrifaði:Held að þú sért að gleyma því að margir hérna eiga bara eina myndavél - og það er síminn :p

Í svoleiðis EXTREME tilfellum þá er hægt að nota spegil :happy
Margir eru með lappa...og webcam...ég trúi því ekki að þetta sé vandamál fyrir vaktarana...

Annars sé ég að Sphinx er alvöru karlmaður!



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf Danni V8 » Mið 26. Okt 2011 19:23

GuðjónR skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Held að þú sért að gleyma því að margir hérna eiga bara eina myndavél - og það er síminn :p

Í svoleiðis EXTREME tilfellum þá er hægt að nota spegil :happy
Margir eru með lappa...og webcam...ég trúi því ekki að þetta sé vandamál fyrir vaktarana...

Annars sé ég að Sphinx er alvöru karlmaður!


En ef síminn er bara með myndavél aftaná? Á að koma með mynd af bakhliðinni á honum? :lol:

Annars nenni ég ekki að taka mynd af mínum símum. Á tvo, SE K850i með grænni rönd, vel farinn og síðan Samsung Galaxy Ace eins og nýr, enda bara tveggja mánaða gamall.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf Kristján » Mið 26. Okt 2011 19:23

Mynd



sorry stór mynd.

var með x10, er að selja hann, hættur þessu smart síma rugli.



Skjámynd

ljoskar
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: Fásk
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf ljoskar » Mið 26. Okt 2011 19:33

ER með tvo síma

Mynd og Mynd



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf GuðjónR » Mið 26. Okt 2011 19:35

Danni V8 skrifaði:En ef síminn er bara með myndavél aftaná? Á að koma með mynd af bakhliðinni á honum?

Notar tvo spegla...málið dautt :)

Ég helt að allt myndi fyllast hérna af android og iPhones....en flestir virðast vera með venjulega...já og frekar gamla síma.




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf Sphinx » Mið 26. Okt 2011 19:35

GuðjónR skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Held að þú sért að gleyma því að margir hérna eiga bara eina myndavél - og það er síminn :p

Í svoleiðis EXTREME tilfellum þá er hægt að nota spegil :happy
Margir eru með lappa...og webcam...ég trúi því ekki að þetta sé vandamál fyrir vaktarana...

Annars sé ég að Sphinx er alvöru karlmaður!


:happy batterýið dugir í viku :sleezyjoe


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf beggi90 » Mið 26. Okt 2011 19:39

Glæsilegi Nokia e51 síminn minn.
Viðhengi
simi.JPG
Gullfallegt eintak
simi.JPG (198.88 KiB) Skoðað 3104 sinnum



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf sakaxxx » Mið 26. Okt 2011 19:42

Mynd


iphone 2g mynd tekin með acer aspire one :sleezyjoe


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf Daz » Mið 26. Okt 2011 20:45

w810i er uppáhaldssíminn, lang skemmtilegasta formið.

K610i - W810i - LG Optimus One
simm2.jpg
simm2.jpg (100.54 KiB) Skoðað 2906 sinnum



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf kjarribesti » Mið 26. Okt 2011 21:13

sakaxxx skrifaði:Mynd


iphone 2g mynd tekin með acer aspire one :sleezyjoe

Iphone 2G er ennþá Gold.

En já mínir (NOVA/TV&F)

2011-10-26 21-13-08.917.jpg
Símar
2011-10-26 21-13-08.917.jpg (72.36 KiB) Skoðað 2821 sinnum


Þetta eru Htc touch dual og NOKIA 6730

snertiskjárinn á touch dualnum er farinn. svo keyboardið bara.


_______________________________________

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf oskar9 » Mið 26. Okt 2011 21:18

Svartur Iphone 3GS 16GB, kem með mynd seinna


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf schaferman » Mið 26. Okt 2011 22:18

Mynd seinna,,,,,,,,,,,,NOKIA 7110


http://kristalmynd.weebly.com/


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf Tesy » Mið 26. Okt 2011 22:56

LG Optimus GT540 rusl, ´3g n3nn1 3kk1 4ð t4k4 mynd!

Búinn að eiga hann í 1,5 ár. Skipti yfir í iPhone eftir nokkra daga!
EDIT: Kominn með iPhone
Síðast breytt af Tesy á Mán 14. Nóv 2011 16:59, breytt samtals 1 sinni.




ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf ViktorS » Mið 26. Okt 2011 23:12

Á svona síma, þunnan og þægilegan meðferðis en þetta er engin geimflaug.
Og nei, ég nenni ekki að taka mynd.
Mynd



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf lukkuláki » Mið 26. Okt 2011 23:19

Er með tvo síma minn og svo vinnusíma sem er LG drasl frá helvíti og aldrei í lagi.
NOKIA síminn er gamall en frábær
Viðhengi
26102011.jpg
LG 350 Android drasl sem ég hata !
26102011.jpg (90.03 KiB) Skoðað 2482 sinnum
IMG029.jpg
Nokia E51 sem ég elska
IMG029.jpg (50.6 KiB) Skoðað 2479 sinnum


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf appel » Fim 27. Okt 2011 00:31

ViktorS skrifaði:Á svona síma, þunnan og þægilegan meðferðis en þetta er engin geimflaug.
Og nei, ég nenni ekki að taka mynd.
Mynd


Ég er með svona síma, ekkert smá nettur og góður. Fínn MP3 spilari líka, get farið með hann að skokka og hann er engin byrði.

Reyndar eru íslendingar rosalega langt á eftir öðrum löndum hvað snjallsímavæðingu varðar. Símarnir dýrir, og í kreppu er dýrt að endurnýja í 100 þús kr. síma. Var á ráðstefnu í London fyrir skömmu, þar voru allir með snjallsíma. Svo vorum við tveir kálfar frá sveitalandinu Íslandi með einvherja hundgamla síma frá 2003 eða álíka, við létum þá ekki sjást.


*-*


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf Tesy » Fim 27. Okt 2011 01:03

appel skrifaði:
ViktorS skrifaði:Á svona síma, þunnan og þægilegan meðferðis en þetta er engin geimflaug.
Og nei, ég nenni ekki að taka mynd.
Mynd


Ég er með svona síma, ekkert smá nettur og góður. Fínn MP3 spilari líka, get farið með hann að skokka og hann er engin byrði.

Reyndar eru íslendingar rosalega langt á eftir öðrum löndum hvað snjallsímavæðingu varðar. Símarnir dýrir, og í kreppu er dýrt að endurnýja í 100 þús kr. síma. Var á ráðstefnu í London fyrir skömmu, þar voru allir með snjallsíma. Svo vorum við tveir kálfar frá sveitalandinu Íslandi með einvherja hundgamla síma frá 2003 eða álíka, við létum þá ekki sjást.


Aðal gallinn við W880i er að það er ekki 3,5mm jack :S Ertu ennþá að nota heyrnatólið sem fylgdi með símanum?



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf kizi86 » Fim 27. Okt 2011 01:07

LG Optimus 2x keyrandi á Cyanogenmod7.1.0 stable með vorkkernel kjarna yfirklukkaður upp í 1.5GHz
en því miður komst smá vatn inn í hann svo skjárinn er dáldið skemmdur, skemmtilegar rendur yfir skjáinn en virkar annars fullkomlega, myndir koma þegar ég nenni


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf intenz » Fim 27. Okt 2011 01:16

Snjallsímabyltingin tröllríður Vaktinni, það er greinilegt. :-k


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Pósturaf AntiTrust » Fim 27. Okt 2011 01:17

schaferman skrifaði:Mynd seinna,,,,,,,,,,,,NOKIA 7110


Hugsanlega svalasti sími sem hefur verið framleiddur. Hef lengi ætlað að fá mér svona aftur, retro alla leið.