Sælir,
félagi minn var að flytja og ætlaði að fara setja upp netið í íbúðinni en það virðist vera mjög gamalt net-tengi.
Kann einhver á svona?
Hann er að fara fá mann frá Gagnaveitu Reykjavíkur til að setja upp ljósleiðarabox og er kominn með router og við áttum okkur ekki alveg á því hvernig maður tengir routerinn við þetta Þetta er það eina sem kemur til greina til að tengja netið við. Þarf framlengingu ? Er alveg lost hér.
Öll hjálp vel þegin
Vandræði með gamalt-nettengi
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Vandræði með gamalt-nettengi
- Viðhengi
-
- photo.JPG (327.77 KiB) Skoðað 595 sinnum
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með gamalt-nettengi
Routerinn tengist við ljósleiðarboxið sem að maðurinn frá GR kemur og setur upp
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með gamalt-nettengi
Ah okei, en tengist þá boxið við þetta tengi? Eða er þetta tengi bara fyrir og engin not fyrir það?
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með gamalt-nettengi
kristinnhh skrifaði:Ah okei, en tengist þá boxið við þetta tengi? Eða er þetta tengi bara fyrir og engin not fyrir það?
Nettengið er á boxinu, þarf bara að tengja routerinn við rafmagn og boxið
Ljósleiðarinn er tengdur af fagmanni í boxið og þarf svo bara rafmagn, notar ekkert gömlu símatengin nema þú sért með síma ennþá í því.
Starfsmaður @ IOD
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með gamalt-nettengi
Vá hvað ég er feginn að vera með bara beint í veggin hvar sem er símar og netið samt ljós
http://maclantic.is/spjall/viewtopic.ph ... 363917944f
annars fann ég aðra umræðu hérna um símatengi þetta tengi
http://maclantic.is/spjall/viewtopic.ph ... 363917944f
annars fann ég aðra umræðu hérna um símatengi þetta tengi