Þráðlaust net milli hæða
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Þráðlaust net milli hæða
Ég er að reyna að koma þráöðlausari tengingu milli hæða hjá mér en það virkar ekki. Er með Wireless Extender á neðri hæðinni sem er tengdur vð borðtölvu niðri í gegnum Ethernet tengið ásamt því að senda út þráðlausa merkið. Málið er að hann virðist tengjast routerinum á efri hæðinni en ég næ samt ekki internet sambandi. Hann fær IP tölurnar frá routerinum. Hvernig er best að laga þetta? Hann pikkar upp þráðlausa signalið ofan frá en samt næ ég ekki internet sambandi :S. Hjálp!