Notar skype innlent niðurhal ?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Notar skype innlent niðurhal ?
Var að hugsa ef ég er að chatta mike/webcam við vini mína á íslandi á skype er ég að nota erlent eða innlent niðurhal ?
_______________________________________
Re: Notar skype innlent niðurhal ?
Skype er peer2peer, svo þetta ætti allt að vera innlent við innlendu vini þína.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Notar skype innlent niðurhal ?
Klemmi skrifaði:Skype er peer2peer, svo þetta ætti allt að vera innlent við innlendu vini þína.
Ertu viss?
Skype geymir amk allt chat log á skype aðganginum þínum, svo að þetta fer í gegnum einhvern miðlægan þjón.
Re: Notar skype innlent niðurhal ?
gardar skrifaði:Klemmi skrifaði:Skype er peer2peer, svo þetta ætti allt að vera innlent við innlendu vini þína.
Ertu viss?
Skype geymir amk allt chat log á skype aðganginum þínum, svo að þetta fer í gegnum einhvern miðlægan þjón.
Skype = Sky peer-to-peer
En auðvitað er miðlægur þjónn sem þú tengist þegar þú loggar þig inn og broadcastar þar með IP-tölunni þinni o.s.frv. Svo það eru einhver byte sem teljast til utanlands, en hljóð- og video-bandvíddinn á að telja sem innlent.