Góð myndavél fyrir ca. 50-60 þús?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Góð myndavél fyrir ca. 50-60 þús?
Fást einhverjar flottar myndavélar fyrir þennan pening? Kærustunua langar í flottari vél, helst ekki með áfastri linsu. Er algjör novice og vantar ráð.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Re: Góð myndavél fyrir ca. 50-60 þús?
Ef "ekki með áfastri linsu" þýðir DSLR myndavél þá held ég að svarið sé nei. En þú getur alveg fengið DSLR vél á þennan pening, en hún verður aldrei neitt frábær og hvað þá að finna linsu á hana fyrir þetta budget. En svo er hugtakið "góð" og "flott" mjög teygjanlegt, það sem þér finnst flott og gott gæti mér þótt rusl.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Góð myndavél fyrir ca. 50-60 þús?
^x2. Held það yrði lang sniðugast að kaupa svona venjulega vasamyndavél því þú færð mjög góða vél fyrir þennan pening. Sem jafnvel taka jafn flottar myndir og mid-end DSLR vélar. Og hafa líka þessar helstu stillingar sem þær vélar hafa. Hvað sem þú gerir ekki láta það trufla þig hvað myndavélin getur "súmmað" langt. Flestar vélar hafa það háa upplausn að það er í flestum tilvikum óþarfi að "súmma", þú nefnilega getur gert það í tölvu
Endilega bombaðu á okkur spurningum ef það er eitthvað að vefjast fyrir þér. Ætla benda þér líka á http://ljosmyndakeppni.is/. Þar eru menn að selja allskonar ljósmyndatengt stuff, og fróðir áhugamenn sem og atvinnumenn ræða málin.
Endilega bombaðu á okkur spurningum ef það er eitthvað að vefjast fyrir þér. Ætla benda þér líka á http://ljosmyndakeppni.is/. Þar eru menn að selja allskonar ljósmyndatengt stuff, og fróðir áhugamenn sem og atvinnumenn ræða málin.
-
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Góð myndavél fyrir ca. 50-60 þús?
jú það er hægt að fá fína pakka notaða á þessu verðbili.
hér er bara eitt dæmi
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=71381
hér er bara eitt dæmi
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=71381
http://kristalmynd.weebly.com/
Re: Góð myndavél fyrir ca. 50-60 þús?
schaferman skrifaði:jú það er hægt að fá fína pakka notaða á þessu verðbili.
hér er bara eitt dæmi
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=71381
Eins og ég sagði, þá er misjafnt hvaða merkingu fólk leggur í "góð" og "flott". Ég myndi aldrei flokka Nikon D3000 sem annað af fyrnefndu, hvað þá bæði.
The D3000 Nikon's newest inexpensive DSLR. It's a good camera all by itself, but it's the worst DSLR Nikon has ever made. What makes it worse by comparison is significantly slower and balkier operation when compared to other Nikon DSLRs.
Ég myndi mæla með notaðri Canon S95 vél.
-
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Góð myndavél fyrir ca. 50-60 þús?
s-95 er nú pro vél í litlum líkama
en þessi nikon vél sem ég benti á er bara eitt dæmi,, fullt af fínum vélum á þessu verðbili notaðar
en þessi nikon vél sem ég benti á er bara eitt dæmi,, fullt af fínum vélum á þessu verðbili notaðar
http://kristalmynd.weebly.com/
-
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Góð myndavél fyrir ca. 50-60 þús?
tja,,,,,,,,,mér finnst mínar vélar flottar og fínar.
allar myndirnar á síðunni minni teknar með þeim.
http://kristalmynd.weebly.com/
og hægt að fá svona vél á 35-50þ
allar myndirnar á síðunni minni teknar með þeim.
http://kristalmynd.weebly.com/
og hægt að fá svona vél á 35-50þ
http://kristalmynd.weebly.com/
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Góð myndavél fyrir ca. 50-60 þús?
Snuddi skrifaði:schaferman skrifaði:jú það er hægt að fá fína pakka notaða á þessu verðbili.
hér er bara eitt dæmi
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=71381
Eins og ég sagði, þá er misjafnt hvaða merkingu fólk leggur í "góð" og "flott". Ég myndi aldrei flokka Nikon D3000 sem annað af fyrnefndu, hvað þá bæði.The D3000 Nikon's newest inexpensive DSLR. It's a good camera all by itself, but it's the worst DSLR Nikon has ever made. What makes it worse by comparison is significantly slower and balkier operation when compared to other Nikon DSLRs.
Ég myndi mæla með notaðri Canon S95 vél.
Nikon D3000 er fín fyrir pengingin, er með þannig og er mjög sáttur fyrir það sem ég nota hana í.
http://www.digitalcamerareview.com/defa ... D=4102&p=3
Fín vél til að byrja með en er auðvitað ekki pro vél
Það eru svo auðvitað trúarbrögð í þessu eins og öðru... canon er með stóran trúarbragðahóp hérna heima í myndavélum
Starfsmaður @ IOD
Re: Góð myndavél fyrir ca. 50-60 þús?
Leviathan skrifaði:Fást einhverjar flottar myndavélar fyrir þennan pening? Kærustunua langar í flottari vél, helst ekki með áfastri linsu. Er algjör novice og vantar ráð.
Það myndi hjálpa alveg heilmikið ef þú myndir segja okkur hvernig vél kærastan þín er með núna og þá væntanlega ef hún er með SLR vél, hvernig linsur hún á.
-
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Góð myndavél fyrir ca. 50-60 þús?
Ætli ég sé sá eini á landinu sem notar þetta merki í dslr? já hvaða merki ætli það sé?
Ég mæli með að kaupa ekki of dýra vél til að byrja með, fyrst að ath hvort þetta sé eitthvað sem aðili heldur áfram í en sumir hætta eða gefast upp,, og oft gefast þeir upp ef vélin er allt of flókin,,
Betra að vera með ódýrari vél og læra vel á hana og læra varðandi ljósop og lokunarhraða,, svo er hægt að uppfæra seinna.
Flestar dslr vélar í dag eru mara mjög þokkalegar vélar ó þær séu í ódýrari kantinum.
http://kristalmynd.weebly.com/
Ég mæli með að kaupa ekki of dýra vél til að byrja með, fyrst að ath hvort þetta sé eitthvað sem aðili heldur áfram í en sumir hætta eða gefast upp,, og oft gefast þeir upp ef vélin er allt of flókin,,
Betra að vera með ódýrari vél og læra vel á hana og læra varðandi ljósop og lokunarhraða,, svo er hægt að uppfæra seinna.
Flestar dslr vélar í dag eru mara mjög þokkalegar vélar ó þær séu í ódýrari kantinum.
http://kristalmynd.weebly.com/
http://kristalmynd.weebly.com/