Hitamælar

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Hitamælar

Pósturaf BirkirEl » Mán 17. Okt 2011 10:41

Sælirnú, er að fara að græja lokaverkefni í skólanum þarf sem við mælum hitamyndun í köplum.

verðum með mismunandi svera kapla 1.5q 2.5q ofl og okkur vantar hitamæla í þetta verkefni.

mælirinn þarf að vera með snúru sem hægt er að koma fyrir inn í röri og kapli.

http://www.kitchenniche.ca/digital-cook ... ml?invis=0
eithvað svipað þessum nema ekki með svona pinna.

einhverjar hugmyndir hvar svona mælar fást ?




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Hitamælar

Pósturaf Kristján Gerhard » Mán 17. Okt 2011 10:55

AVO mælar með Thermocouple?

talaðu við fálkann



Skjámynd

Höfundur
BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hitamælar

Pósturaf BirkirEl » Mán 17. Okt 2011 10:59

Kristján Gerhard skrifaði:AVO mælar með Thermocouple?

talaðu við fálkann


vorum að hugsa eithvað minna, sem verður fast við spjaldið með verkefninu.




Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hitamælar

Pósturaf Arnarr » Þri 18. Okt 2011 17:28

Talaðu við Ískraft, rönning eða fálkann. Held að þeir selji allir hitamæla, PT100 þá líklegast. Láttu þá sýna þér hvað þeir hafa í boði! :sleezyjoe