Var að versla mér Samsung Android 10.1 tablet í USA með lyklaborðs "dokku".
Scandinavian Keyboard virkar fínt á tabletinu sjálfu en þegar ég nota hardware
lyklaborðið vill hún bara nota stock Samsung lyklaborðsstillingarnar og íslensku
stafirnir detta út.
Einhverjir Android gúrúar hér sem gætu bent mér á leið til að fá þetta til að virka
með íslenskum stöfum?
Samsung 10.1 tablet + lyklaborð + íslenska?!??!?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung 10.1 tablet + lyklaborð + íslenska?!??!?
getur það mögulega ekki því lyklborðið er bara með USA standard eða eitthvað svoleiðis.
sama með asus transformerinn ef þú setur tabið i dockuna þá er bara usa stillingar.
90% viss
sama með asus transformerinn ef þú setur tabið i dockuna þá er bara usa stillingar.
90% viss