Alltaf þegar ég fer frá tölvunni i lengri tima, t.d. 6-8 klst, þá slokknar á henni.
Þetta hefur aldrei gerst áður, en ég hef verið með sömu uppsetningu í 2-3 ár núna og aldrei lent í þessu.
Windows 7.
Ideas? Hvernig er best að analyza þetta.
Tölvan slekkur alltaf á sér
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur alltaf á sér
hvernig er hitinn ?
ný búinn að rikhreynsa ?
ný búinn að rikhreynsa ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur alltaf á sér
Skoða Event logga. Sjá hvað er að gerast í system/applications loggum rétt fyrir shutdown.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur alltaf á sér
Nokkrum sinnum sé ég "The VSS service is shutting down due to idle timeout. " áður en tölvan slekkur á sér.
Vélin keyrir alveg stöðug, og slekkur aldrei á sér þegar hún er í notkun. Bara ef ég fer frá henni í einhvern langan tíma þá slekkur hún á sér. Sennilega ekki ryk.
Ég sé að hún slökkti á sér kl þetta: "The previous system shutdown at 07:42:16 on 16.10.2011 was unexpected."
En finn ekkert event á þessum tíma.
Vélin keyrir alveg stöðug, og slekkur aldrei á sér þegar hún er í notkun. Bara ef ég fer frá henni í einhvern langan tíma þá slekkur hún á sér. Sennilega ekki ryk.
Ég sé að hún slökkti á sér kl þetta: "The previous system shutdown at 07:42:16 on 16.10.2011 was unexpected."
En finn ekkert event á þessum tíma.
*-*
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur alltaf á sér
sko kannski full svona asnalegt svar en má reyna.. það hefur ekki óvart dottið í power saving stillingu tölvan hjá þér, ég hef lent í því uppúr þurru að hún fór að slökkva á sér þegar ég var frá henni, í einhvern tíma og þá var það einfaldlega power options í control panel.. tjekkaðu allavega á því
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur alltaf á sér
Black skrifaði:sko kannski full svona asnalegt svar en má reyna.. það hefur ekki óvart dottið í power saving stillingu tölvan hjá þér, ég hef lent í því uppúr þurru að hún fór að slökkva á sér þegar ég var frá henni, í einhvern tíma og þá var það einfaldlega power options í control panel.. tjekkaðu allavega á því
Hef þó ekki breytt þessu.
En þetta er í "balanced". Tölvan fer í "sleep". Þetta hefur alltaf verið þannig. Allavega, sé ekkert um að tölvan eigi að slökkva á sér, auk þess myndi ekki koma villuboð um það þegar ég ræsi tölvuna að hún hafi slokknað á sér óvænt.
*-*
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur alltaf á sér
Það verður að breyta power plan-i úr bal. í high perf. það er einhver galli í Balanced ,virkar þannig að td.slokknar á skjánum en tölvan virðist vera í gangi og eina sem virkar er restart eða off,svo eru líka random shut down eða frekar þegar ekki er verið að nota tölvuna í einhvern tíma(vonandi skilst þetta )
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur alltaf á sér
appel skrifaði:The VSS service is shutting down due to idle timeout.
..
Ég sé að hún slökkti á sér kl þetta: "The previous system shutdown at 07:42:16 on 16.10.2011 was unexpected."
VSS service notification er bara info ticket, ekkert athugavert við það. Hvað varðar unexpected shutdown skilaboðin gefur það til kynna BSOD. Hvað segir minidump mappan? (%windir%\Minidump)
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
- has spoken...
- Póstar: 164
- Skráði sig: Lau 08. Nóv 2008 22:53
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur alltaf á sér
hitavandamál?
Eitthvað sched task að fara í gang (defragment , virus scann)?
keyrðu mem test.
ath með BIOS uppfærslu.
svissa um skjákort ef þú hefur tök á því.
uppfæra drivera.
Eitthvað sched task að fara í gang (defragment , virus scann)?
keyrðu mem test.
ath með BIOS uppfærslu.
svissa um skjákort ef þú hefur tök á því.
uppfæra drivera.
AMD4 Ryzen 7 5800x - M.2 Samsung SSD 980 Gen4 - Corsair 4x8GB DDR4 3200 - Asus TUF B550 - XFX RX Radion 7900 XT 20GB - Fractal Meshify 2 - Corsair RM850x 850W modular - HP 27xq 144Hz