Stundum þegar ég er á internetinu þá verður það allt í einu mjög hægt. síðan prufa ég að loka vafraranum og opna hann aftur. Þá kemur upp gluggi og í honum stendur
"A username and password are being requested by http://dsldevice.lan. The site says: "Thomson Gateway"
Ég er að nota Thomson ráder og þetta gerist líka við allar hinar tölvur á networkinu.
Eina leiðin til að losna við þetta þá ýti ég alltaf á Cancel á glugganum sem kemur upp. Ég verð að gera það nokkrum sinnum til að það virki og ég geti haldið áfram að vafra á netinu. Þetta er samt bara tímabundið. tildæmis í dag er þetta búið að gerast 3 sinnum en stundum líða vikur án þess að þetta gerist. Þetta er að gerast oftar og oftar.
Veit einhver hvernig á að losna við þetta?
Hvað er að internetinu hjá mér?
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 116
- Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er að internetinu hjá mér?
Það lýtur út fyrir að routerinn þinn sé að missa netsamband (dettur úr synci), ATH hvort allir heimasímarnir hjá þér séu ekki með smásíu og ath hvernig þetta er allt tengt hjá þér ef þú heldur að allt sé í lagi hjá þér og þetta heldur áframm að gerast hringdu í netþjónustuna þína og láttu þá mæla syncið þitt ef það er slæmt þá væri gott ráð að byðja þá um að minnka hraðann á línuni til að fá betra sync svo routerinn þinn detti ekki svona oft út.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Re: Hvað er að internetinu hjá mér?
Routerinn er að detta úr synci eins og Ponzer segir, farðu yfir tengingarnar og athugaðu hvort það sé tæring á einhverjum snúrum.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 116
- Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er að internetinu hjá mér?
ponzer skrifaði:Það lýtur út fyrir að routerinn þinn sé að missa netsamband (dettur úr synci), ATH hvort allir heimasímarnir hjá þér séu ekki með smásíu og ath hvernig þetta er allt tengt hjá þér ef þú heldur að allt sé í lagi hjá þér og þetta heldur áframm að gerast hringdu í netþjónustuna þína og láttu þá mæla syncið þitt ef það er slæmt þá væri gott ráð að byðja þá um að minnka hraðann á línuni til að fá betra sync svo routerinn þinn detti ekki svona oft út.
haha hvernig athuga ég hvort heimasímarnir eru með smásíu?
Er ekki mikill tölvusérfræðingur
Re: Hvað er að internetinu hjá mér?
Þú einfaldlega athugar hvort að símalínan sem liggur í heimasímann sé tengd í smásíuna, hún er svona lítill kubbur sem tengdur er á milli veggtengils og síma.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er að internetinu hjá mér?
tdog skrifaði:Þú einfaldlega athugar hvort að símalínan sem liggur í heimasímann sé tengd í smásíuna, hún er svona lítill kubbur sem tengdur er á milli veggtengils og síma.
líta einhvern vegin svona út
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 116
- Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur