vantar hjálp við val á data recovery tooli.

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

vantar hjálp við val á data recovery tooli.

Pósturaf cure » Sun 16. Okt 2011 13:12

Ég gerði clean windows 7 install yfir xp á laptop, en svo kom í ljós að það vor 15 gb af ljósmyndum og hellingur af vinnuskjölum á tölvunni sem gleymdist að láta vita af :/ ég sótti þetta Data Recovery Wizard Professional v3.3.4
og það fann held ég allt ar myndir og skrár en allar skránnar voru ónýtar, veit einhver hvað besta svona recovery forrið heytir ?



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á data recovery tooli.

Pósturaf Frantic » Sun 16. Okt 2011 13:19




Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á data recovery tooli.

Pósturaf cure » Sun 16. Okt 2011 13:22

Takk :) ætla að prufa það.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á data recovery tooli.

Pósturaf Oak » Sun 16. Okt 2011 13:24

það er mjög hæpið að þú náir að bjarga þessu víst að þú ert búinn að setja upp windows aftur því miður :(


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


dexma
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 03. Jan 2009 04:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á data recovery tooli.

Pósturaf dexma » Sun 16. Okt 2011 14:03

Ekki gefast upp þó eitt forrit finni ekkert, ég bjargaði myndum af disk eftir að Tölvulistinn
gafst upp á að bjarga þeim og settu upp windows án þess að láta eigandan vita að þeir hafi ekki getað recoverað.

Þetta forrit Photo Recovery Genius frá http://www.powerdatarecovery.com/ virkaði best þá,
komin nokkur ár síðan þetta var, núna virðist þetta forrit heita Digital Media Recovery.

Þegar ég var að þessu þá prufaði ég fyrst forrit frá http://www.diskinternals.com/ sem virkaði ekki nógu vel
þó ég hafi haft mjög góða reynslu af því áður, enn Photo Recovery Genius gat bjargað öllu, þannig að ekki gefast upp
prufaðu nokkur :)

Gerirðu quick format eða full ? :)



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á data recovery tooli.

Pósturaf cure » Sun 16. Okt 2011 14:12

Gerði full format held að það sé default í windows 7, ætla að prufa þessi forrit sem þú varst að benda mér á, takk kærlega :) ég gefst ekki upp fyrr en ég veit að þetta er ekki hægt.



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á data recovery tooli.

Pósturaf cure » Sun 16. Okt 2011 14:20

get valið um damaged partition recovery, lost partition recovery og digital media recovery hvað af þessu ætti ég að velja




dexma
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 03. Jan 2009 04:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á data recovery tooli.

Pósturaf dexma » Sun 16. Okt 2011 14:24

Digital media recovery.

Ertu nokkuð að setja forritið upp á diskinn sem þú ert að recovera frá ?



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á data recovery tooli.

Pósturaf cure » Sun 16. Okt 2011 14:28

dexma skrifaði:Digital media recovery.

Ertu nokkuð að setja forritið upp á diskinn sem þú ert að recovera frá ?


nei setti það á usb lykil thx ætla að prufa þetta :)



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við val á data recovery tooli.

Pósturaf cure » Sun 16. Okt 2011 18:07

dexma skrifaði: Þetta forrit Photo Recovery Genius frá http://www.powerdatarecovery.com/ virkaði best þá,
komin nokkur ár síðan þetta var, núna virðist þetta forrit heita Digital Media Recovery.

Takk kærlega :) þetta snilldar forrit bjargaði nánast öllum myndunum þrátt fyrir að ég var búinn að setja windows 7 yfir xpið :D