Vesen með lan splitter

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Vesen með lan splitter

Pósturaf Krissinn » Lau 15. Okt 2011 00:00

Ég fékk mér svona lan splitter, 1 lan snúra = 2 lan snúrur. Er búinn að setja snúru hringinn í stofunni og að sjónvarpinu og þar ætla ég að hafa splitterinn og úr honum fer lan snúra í media player og svo ein inní herbergið hinu megin við vegginn. En nú fæ ég bara netsamband á 1 snúru úr splitterinum, ekki netsamband í media playerinn. Hvað getur verið að?

Splitterinn lítur svona út:

http://tl.is/vara/19944



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með lan splitter

Pósturaf Saber » Lau 15. Okt 2011 00:20

Ertu með splitter á báðum endum?


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með lan splitter

Pósturaf Krissinn » Lau 15. Okt 2011 02:32

janus skrifaði:Ertu með splitter á báðum endum?


Alveg eins splitter?, nei. Virkar þetta þannig?



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með lan splitter

Pósturaf Haxdal » Lau 15. Okt 2011 03:35

krissi24 skrifaði:
janus skrifaði:Ertu með splitter á báðum endum?


Alveg eins splitter?, nei. Virkar þetta þannig?

Já, stendur í lýsingunni.

Used in pairs (one modular distributor on each end of the network cable)


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með lan splitter

Pósturaf Krissinn » Lau 15. Okt 2011 03:38

já djók :P