IP addressur á GR netinu
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
IP addressur á GR netinu
Hvernig var það, á maður ekki að fá úthlutað 3 IP addressum frá GR þegar maður er á ljósleiðaranetinu þeirra. Ef ég er með routerinn minn í einu portinu á Telsay boxinu og set tölvuna mína beint í hitt portið, og logga mig inn á gagnaveitufrontinu þá fæ ég bara villu um að það sé einhver annar innskráður á sömu tengingu og ég.
Er þetta normalt?
Er þetta normalt?
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
ég efast um að þú fáir nokrar ip adressur á sama tíma, frekar að þú getir breytt um ef þú vilt en notað bara eina í einu, væri það ekki réttara ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
3 MAC addressum... .. .
Það er eftir mínum bestu upplýsingum ekki hægt að tengja tölvu og tölvu/router/switch/hub beint í ljósleiðaraboxið án þess að leigja tvær aðskildar nettengingar.
Það er eftir mínum bestu upplýsingum ekki hægt að tengja tölvu og tölvu/router/switch/hub beint í ljósleiðaraboxið án þess að leigja tvær aðskildar nettengingar.
Modus ponens
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
Ég var með router og tölvu beintengt í telse boxið á einhverjum tíma. Svo var myndlykillinn með 3ju mac addresuna skráð.
Hvaða villuboð ertu að fá nákvæmlega ? Það er alltaf séns að einhver sé búinn að festa ip töluna hjá sér sem þú ert að fá með dhcp.
Hvaða villuboð ertu að fá nákvæmlega ? Það er alltaf séns að einhver sé búinn að festa ip töluna hjá sér sem þú ert að fá með dhcp.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
Sælir.
Það er undir viðkomandi þjónustuveitu komið hvað hægt er að vera með margar public ip tölur í notkun.
Í dag bjóða allar internet-þjónustuveitur hjá GR uppá 3 public ip tölur í einu. Það er alveg óháð tækjum á öðrum þjónustum (tv-sími).
Þetta ætti því að virka fínt hjá þér Tdog. Hvaða villu færðu nákvæmlega?
Kv, Einar.
Starfsmaður GR.
Það er undir viðkomandi þjónustuveitu komið hvað hægt er að vera með margar public ip tölur í notkun.
Í dag bjóða allar internet-þjónustuveitur hjá GR uppá 3 public ip tölur í einu. Það er alveg óháð tækjum á öðrum þjónustum (tv-sími).
Þetta ætti því að virka fínt hjá þér Tdog. Hvaða villu færðu nákvæmlega?
Kv, Einar.
Starfsmaður GR.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
Ég er með einn switch tengdann beint í boxið og tengi svo 3 smoothwall routera í switchinn og fæ 3 public IP tölur frá Hringdu á sama tíma, virkar flott
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
Einar, er hægt að nota bæði internetportin á Telsey boxinu fyrir sömu tenginguna?
Ég skil tdog þannig að hann sé að reyna að tengja eitthvað netinu í bæði portanna á Telsey boxinu, eitthvað sem að mér var sagt
endurtekið að væri ómögulegt þegar að ég var að reyna að leysa það vandamál að gamli routerinn var einungis með 20Mb/s throughput.
Ég skil tdog þannig að hann sé að reyna að tengja eitthvað netinu í bæði portanna á Telsey boxinu, eitthvað sem að mér var sagt
endurtekið að væri ómögulegt þegar að ég var að reyna að leysa það vandamál að gamli routerinn var einungis með 20Mb/s throughput.
Modus ponens
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
einarth skrifaði:Sælir.
Það er undir viðkomandi þjónustuveitu komið hvað hægt er að vera með margar public ip tölur í notkun.
Í dag bjóða allar internet-þjónustuveitur hjá GR uppá 3 public ip tölur í einu. Það er alveg óháð tækjum á öðrum þjónustum (tv-sími).
Þetta ætti því að virka fínt hjá þér Tdog. Hvaða villu færðu nákvæmlega?
Kv, Einar.
Starfsmaður GR.
Villumeldingu sem segir mér að þegar sé annað netaðgangstæki skráð inn. "We cannot activate the current PC for your data service because another customer (Account ID: xxxxxxx ) already owns a PC that shares an identical network address ( 00:26:4A:09:xx:xx ).
In order to solve the problem use one of the following solutions:"
Það gæti svosem verið vandamálið hjá mér, að ég er með þetta tengt í sitthvor portin, virkar þetta ef ég er með switch á milli tækjanna?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
Gúru: Það skiptir ekki í hvaða port þú tengir þig þau virka bæði eins.
tdog: Loggaði þig inn á front01.4v.is og ath hvort MAC addressan þín sé nokkuð skráð undir "Devices", ef hún er skráð taktu hana út og endurræsti boxið og reyndu aftur. Og nei það skiptir ekki máli í hvaða port þú tengir þig. Þið getið ímyndað ykkur að telsey boxið virki bara eins og switch sem leyfir 3 MAC addressur.
tdog: Loggaði þig inn á front01.4v.is og ath hvort MAC addressan þín sé nokkuð skráð undir "Devices", ef hún er skráð taktu hana út og endurræsti boxið og reyndu aftur. Og nei það skiptir ekki máli í hvaða port þú tengir þig. Þið getið ímyndað ykkur að telsey boxið virki bara eins og switch sem leyfir 3 MAC addressur.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
ponzer skrifaði:Gúru: Það skiptir ekki í hvaða port þú tengir þig þau virka bæði eins.
Ég veit að það skiptir ekki máli hvort þeirra þú tengir þig í en það skiptir samt máli að þú tengir þig ekki í bæði. (Skv. mínum heimildum, sem eru tæknihjálp Vodafone og einhver hjá GR f. 2 árum)
Ég fékk þau svör bæði hjá GR og Vodafone 2009 að það væri ekki hægt að nýta bæði
tengin á Telsey boxinu fyrir sömu nettenginguna (áskriftina) á sama tíma.
Ég var í svona solid viku í því að reyna að redda þessu vandamáli fyrir 2
árum og þessi fötlun er mér mjög minnisstæð, ef það er búið að breyta þessu þá er það flott mál en mér þætti það undrandi.
EDIT: Les samt sýnist mér á innlegginu hans Depils að handicappið hafi verið vegna skorts á því að fleiri en ein IP tala sé leyfð,
en ekki Telsey búnaðinum sjálfum, mjög fínt.
Modus ponens
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
Gúrú skrifaði:ponzer skrifaði:Gúru: Það skiptir ekki í hvaða port þú tengir þig þau virka bæði eins.
Ég veit að það skiptir ekki máli hvort þeirra þú tengir þig í en það skiptir samt máli að þú tengir þig ekki í bæði. (Skv. mínum heimildum, sem eru tæknihjálp Vodafone og einhver hjá GR f. 2 árum)
Ég fékk þau svör bæði hjá GR og Vodafone 2009 að það væri ekki hægt að nýta bæði
tengin á Telsey boxinu fyrir sömu nettenginguna (áskriftina) á sama tíma.
Ég var í svona solid viku í því að reyna að redda þessu vandamáli fyrir 2
árum og þessi fötlun er mér mjög minnisstæð, ef það er búið að breyta þessu þá er það flott mál en mér þætti það undrandi.
EDIT: Les samt sýnist mér á innlegginu hans Depils að handicappið hafi verið vegna skorts á því að fleiri en ein IP tala sé leyfð,
en ekki Telsey búnaðinum sjálfum, mjög fínt.
Það er víst hægt að nota bæði portin á sömu "áskriftini" á sama tíma það eru svo margir hérna sem eru að flækja þessi GR/Telsey/Mac addressu mál hérna á spjallinu.. Spurning hvort það væri áhugi fyrir einum sticky þræði hérna hvernig kerfið hjá GR virkar.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
Hæ aftur.
Ég skal reyna skýra þetta betur.
Á öllum kynslóðum Telsey tækja eru 2 port fyrir internet. Þessi port eru eins og einhver var búinn að benda á bara 2-porta sviss. Það þýðir að þú getur notað bæði í einu fyrir sömu áskrift (getur ekki í dag verið með meira en 1 internet áskrift virka í einu).
Það sem hefur væntanlega verið átt við þegar sagt hefur verið að ekki megi tengja í bæði í einu er að þú mátt ekki tengja þessi tvö port saman. Þetta er grundvallaratriði í ethernet netkerfum.
Þú mátt s.s. ekki tengja port 1 á telsey í sviss - og tengja svo port 2 á telsey í sama sviss. Þú getur hinsvegar tengt port 1 á telsey í router, og tengt svo port 2 á telsey í sviss - eða tölvu eða annan router. Bottom line=það má aldrei myndast hringur í netkerfinu þar sem umferð frá porti 1 kæmist til baka inná port 2.
Það er ekki hægt að græða meira hraða með því að nota bæði portin og "tengja þau saman" eða neitt slíkt. Bæði portinu eru á ákveðnu vlan og það er takmarkað í heild sinni í porti í netbúnaði GR sem viðkomandi tengist í.
Kv, Einar
Starfsmaður GR.
Ég skal reyna skýra þetta betur.
Á öllum kynslóðum Telsey tækja eru 2 port fyrir internet. Þessi port eru eins og einhver var búinn að benda á bara 2-porta sviss. Það þýðir að þú getur notað bæði í einu fyrir sömu áskrift (getur ekki í dag verið með meira en 1 internet áskrift virka í einu).
Það sem hefur væntanlega verið átt við þegar sagt hefur verið að ekki megi tengja í bæði í einu er að þú mátt ekki tengja þessi tvö port saman. Þetta er grundvallaratriði í ethernet netkerfum.
Þú mátt s.s. ekki tengja port 1 á telsey í sviss - og tengja svo port 2 á telsey í sama sviss. Þú getur hinsvegar tengt port 1 á telsey í router, og tengt svo port 2 á telsey í sviss - eða tölvu eða annan router. Bottom line=það má aldrei myndast hringur í netkerfinu þar sem umferð frá porti 1 kæmist til baka inná port 2.
Það er ekki hægt að græða meira hraða með því að nota bæði portin og "tengja þau saman" eða neitt slíkt. Bæði portinu eru á ákveðnu vlan og það er takmarkað í heild sinni í porti í netbúnaði GR sem viðkomandi tengist í.
Kv, Einar
Starfsmaður GR.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
Það er einhver með MAC addressu tölvunar minnar skráða hjá sér, hvernig læt ég afskrá hana?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
Sendu mér meldinguna í PM - með mac - addressunni þinni og account id ef það kemur fram líka.
Kv, Einar.
Kv, Einar.
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
Gúrú skrifaði:3 MAC addressum... .. .
Það er eftir mínum bestu upplýsingum ekki hægt að tengja tölvu og tölvu/router/switch/hub beint í ljósleiðaraboxið án þess að leigja tvær aðskildar nettengingar.
Það er hægt. Var með tölvuna mína og svo router sem tengdi hinar tölvurnar í boxinu.
tdog skrifaði:Það er einhver með MAC addressu tölvunar minnar skráða hjá sér, hvernig læt ég afskrá hana?
Ef þú loggar þig inn og ferð í set upið geturðu bætt inn og tekið manually út MAC adressur. Þarft bara að muna að resetta allt stuffið eftirá svo það taki gildi.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
Vandamálið hjá tdog er að það er annar notandi en hann sjálfur með mac addressuna skráða - hann getur því ekki lagað það sjálfur.
Það er síðan engin þörf á að endurræsa allt dótið þótt bætt sé við mac - það þarf í raun bara dhcp-renew á tækið sem á að fá public tölu-eða restart á það tæki.
Það er síðan engin þörf á að endurræsa allt dótið þótt bætt sé við mac - það þarf í raun bara dhcp-renew á tækið sem á að fá public tölu-eða restart á það tæki.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
Einarth ef ég sendi þér Macaddressuna í pm geturu þá fiffað þetta fyrir mig?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
einarth skrifaði:Vandamálið hjá tdog er að það er annar notandi en hann sjálfur með mac addressuna skráða - hann getur því ekki lagað það sjálfur.
Það er síðan engin þörf á að endurræsa allt dótið þótt bætt sé við mac - það þarf í raun bara dhcp-renew á tækið sem á að fá public tölu-eða restart á það tæki.
Er ekki séns að þeir séu báðir með tæki með þessum mac tölum ? Mac tölur eru nú ekki alveg einkvæmar. Ræður gagnanet OR ekki við að hafa tvær mac í kerfinu ? Er þetta bara eitt stórt net eða eru þeir svona óheppnir að vera á sama router ?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
fedora1 skrifaði:einarth skrifaði:Vandamálið hjá tdog er að það er annar notandi en hann sjálfur með mac addressuna skráða - hann getur því ekki lagað það sjálfur.
Það er síðan engin þörf á að endurræsa allt dótið þótt bætt sé við mac - það þarf í raun bara dhcp-renew á tækið sem á að fá public tölu-eða restart á það tæki.
Er ekki séns að þeir séu báðir með tæki með þessum mac tölum ? Mac tölur eru nú ekki alveg einkvæmar. Ræður gagnanet OR ekki við að hafa tvær mac í kerfinu ? Er þetta bara eitt stórt net eða eru þeir svona óheppnir að vera á sama router ?
Það frammleiðir enginn netkort eða "chippa" með sömu mac addressuni, líklega er einnhver á GR netinu að spoofa MAC addressuna sína og hefur lent á sömu mac addressu og tdog.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
Það er séns á að ég hafi tekið tölvuna með í troubleshoot hjá kunningjafólki og sett tölvuna beint í Telseyinn.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
tdog skrifaði:Það er séns á að ég hafi tekið tölvuna með í troubleshoot hjá kunningjafólki og sett tölvuna beint í Telseyinn.
Bingó
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
Þetta er ekki takmörkun í netkerfinu. Kerfið sem úthlutar ip tölum gerir það eftir mac-address.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
tdog skrifaði:Einarth ef ég sendi þér Macaddressuna í pm geturu þá fiffað þetta fyrir mig?
Já.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
ponzer skrifaði:Það frammleiðir enginn netkort eða "chippa" með sömu mac addressuni,
Það kemur jú fyrir, oftast vegna framleiðslumistaka, heilu shipmentin af DELL turnum t.d.
http://i.imgur.com/RcbIA.jpg
Modus ponens
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: IP addressur á GR netinu
Gúrú skrifaði:ponzer skrifaði:Það frammleiðir enginn netkort eða "chippa" með sömu mac addressuni,
Það kemur jú fyrir, oftast vegna framleiðslumistaka, heilu shipmentin af DELL turnum t.d.
http://i.imgur.com/RcbIA.jpg
Auðvita geta alltaf framleiðslumistök komið upp en "by default" eru netkort eða netbúnaður ekki framleiddur með sömu mac addressurnar.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.