Breyta install directory í Win7

Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Breyta install directory í Win7

Pósturaf FriðrikH » Lau 08. Okt 2011 17:38

Er hægt að breyta default install directoryinu án þess að það hafi áhrif á þau forrit sem eru þegar uppsett? SSD diskurinn er að fyllast :(



Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Breyta install directory í Win7

Pósturaf FriðrikH » Þri 11. Okt 2011 21:44

enginn?



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Breyta install directory í Win7

Pósturaf AncientGod » Þri 11. Okt 2011 21:48

Breyta þegar þú ert að sitja upp annað forrit þá velur þú bara annan disk, ég runna mjög mikkið af stuffi af flakkara sem er með usb3 og virkar perfect.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799