Hvernig breyti ég black ops í ps3 í open en ekki strict eins og ég er núna? Ég er búin að prófa fullt af leiðbeiningum á youtube og google og það kemur alltaf bara meira vesen en var fyrir.
Svo er ég með thomson tg589vn en á portforward.com er bara tg789vn. Get ég notað sömu portin?
hvað þarf ég að gera til þess að verða open og geta verið host?
Playstation 3 - open og ekki strict
Re: Playstation 3 - open og ekki strict
farðu inná ráderinn með því að skrifa inn ip-töluna í browser t.d. google chrome og reyndu að finna uPnp, og breyttu því í enable... restartaðu svo rádernum og þá áttu að veru good to fo
virkaði fyrir mig
virkaði fyrir mig
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Playstation 3 - open og ekki strict
Magneto skrifaði:farðu inná ráderinn með því að skrifa inn ip-töluna í browser t.d. google chrome og reyndu að finna uPnp, og breyttu því í enable... restartaðu svo rádernum og þá áttu að veru good to fo
virkaði fyrir mig
Upnp er enabled... Svo ekki good to go i minu tilfelli
Re: Playstation 3 - open og ekki strict
Loggar þig inná routerinn, 192.168.1.254 admin/admin (default).
Undir "Toolbox" er "Game & Application Sharing".
"Ceate a new game or application".
Gefur þessu eitthvað skemmtilegt nafn og hakar í "Manual Entry of Port Maps".
Slærð inn eftirfarandi port og passaðu að það sé rétt valið TCP/UDP. Portin eru eftirfarandi, samkvæmt google "80 TCP, 443 TCP, 5223 TCP, 3478 UDP, 3479 UDP and 3658 UDP".
...sem dæmi þá veluru "Protocol" "TCP" og skrifar svo við "Port Range" 80 í báða reitina og "Translate To ..." 80. Þá ætti port 80 að vera aðgengilegt. Gerir það sama með restina af portunum.
Svo þegar þú ert búinn að slá inn öll portin þá ferðu í "Assign a game or application to a local network device" og úr fyrri dropdown listanum ætturu að nafnið sem þú slóst inn áður og í seinni listanum ætti að vera PS3 tölvan.
Undir "Toolbox" er "Game & Application Sharing".
"Ceate a new game or application".
Gefur þessu eitthvað skemmtilegt nafn og hakar í "Manual Entry of Port Maps".
Slærð inn eftirfarandi port og passaðu að það sé rétt valið TCP/UDP. Portin eru eftirfarandi, samkvæmt google "80 TCP, 443 TCP, 5223 TCP, 3478 UDP, 3479 UDP and 3658 UDP".
...sem dæmi þá veluru "Protocol" "TCP" og skrifar svo við "Port Range" 80 í báða reitina og "Translate To ..." 80. Þá ætti port 80 að vera aðgengilegt. Gerir það sama með restina af portunum.
Svo þegar þú ert búinn að slá inn öll portin þá ferðu í "Assign a game or application to a local network device" og úr fyrri dropdown listanum ætturu að nafnið sem þú slóst inn áður og í seinni listanum ætti að vera PS3 tölvan.
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Playstation 3 - open og ekki strict
arnif skrifaði:Loggar þig inná routerinn, 192.168.1.254 admin/admin (default).
Undir "Toolbox" er "Game & Application Sharing".
"Ceate a new game or application".
Gefur þessu eitthvað skemmtilegt nafn og hakar í "Manual Entry of Port Maps".
Slærð inn eftirfarandi port og passaðu að það sé rétt valið TCP/UDP. Portin eru eftirfarandi, samkvæmt google "80 TCP, 443 TCP, 5223 TCP, 3478 UDP, 3479 UDP and 3658 UDP".
...sem dæmi þá veluru "Protocol" "TCP" og skrifar svo við "Port Range" 80 í báða reitina og "Translate To ..." 80. Þá ætti port 80 að vera aðgengilegt. Gerir það sama með restina af portunum.
Svo þegar þú ert búinn að slá inn öll portin þá ferðu í "Assign a game or application to a local network device" og úr fyrri dropdown listanum ætturu að nafnið sem þú slóst inn áður og í seinni listanum ætti að vera PS3 tölvan.
takk fyrir þessar upplýsingar. ég er samt sem áður ennþá með strict nat type.
Ég vil losna við þessa strict nat type:( það getur enginn joinað mig og ég get ekki joinað neinn af vinum mínum.
Ég reyndi að gera fasta ip addressu og eitthvað með því að skoða videos á netinu en þá kom bara dns error þegar ég reyndi að logga mig inn á netið.. þannig að mig vantar betri upplýsingar.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Playstation 3 - open og ekki strict
Þegar þú stilltir á manual IP settings, hvað settiru inn sem DNS þjón?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Playstation 3 - open og ekki strict
AntiTrust skrifaði:Þegar þú stilltir á manual IP settings, hvað settiru inn sem DNS þjón?
ég man það ekki. held ekkert eða default router töluna
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Playstation 3 - open og ekki strict
er enginn hérna sem getur aðstoðað mig með þetta?
Ég vil gera nat type 1! hvernig fer ég að því?
Ég vil gera nat type 1! hvernig fer ég að því?
Re: Playstation 3 - open og ekki strict
Nuketown skrifaði:er enginn hérna sem getur aðstoðað mig með þetta?
Ég vil gera nat type 1! hvernig fer ég að því?
Held að google er bara það besta sem getur hjálpað þér.
En það sem ég gerði var að setja tölvuni í DMZ á routernum. Held samt að routeranir frá símanum bjóða ekki uppá það.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Playstation 3 - open og ekki strict
Nuketown skrifaði:AntiTrust skrifaði:Þegar þú stilltir á manual IP settings, hvað settiru inn sem DNS þjón?
ég man það ekki. held ekkert eða default router töluna
Tjah, það er svosem ekki skrýtið að það komið DNS error ef þú setur ekkert í DNS reitinn. Prufaðu að setja annaðhvort router IP sem DNS eða bara DNS þjónana hjá ISPanum þínum.