Daginn spjallmeðlimir.
Hvað mynduð þið segja að væri sanngjarnt verð fyrir þessa?
Dell Latitude D630
Specs:
Intel Mobile Core 2 Duo T7700 @ 2.4GHz
3.0GB Dual-Channel DDR2
128MB Quadro NVS 135M @ 1440x900
120GB Hitachi harður diskur
Löglegt Windows XP Professional 32-bit SP3
DVD+-RW geisladrif/skrifari
Líftími rafhlöðu er 70-80% - heldur hleðslu í rétt tæpa 3 tíma á hóflegri stillingu.
Bluetooth, WiFi & fl...
Tekin í gegn af EJS fyrir hálfu ári - hreinsuð og alles :-)
Mjög vel með farin.
Verðmat á Latitude D630
Re: Verðmat á Latitude D630
Eina sem vantar er ábyrgð.
En annars þá myndi mitt fyrsta skot vera 70 - 80 ef ábyrgð , 40 - 50 ef engin ábyrgð er til staðar.
Það má líka koma fram hvað er hægt að maxa vélina í RAM.
Grunar að það sé 4GB , það að mínu mati heldur líka verðinu á vélinni uppi.
Vélar sem að styðja mest 2GB til dæmis eru fljótari að lækka.
En annars þá myndi mitt fyrsta skot vera 70 - 80 ef ábyrgð , 40 - 50 ef engin ábyrgð er til staðar.
Það má líka koma fram hvað er hægt að maxa vélina í RAM.
Grunar að það sé 4GB , það að mínu mati heldur líka verðinu á vélinni uppi.
Vélar sem að styðja mest 2GB til dæmis eru fljótari að lækka.
Nörd
Re: Verðmat á Latitude D630
BjarniTS skrifaði:Eina sem vantar er ábyrgð.
En annars þá myndi mitt fyrsta skot vera 70 - 80 ef ábyrgð , 40 - 50 ef engin ábyrgð er til staðar.
Það má líka koma fram hvað er hægt að maxa vélina í RAM.
Grunar að það sé 4GB , það að mínu mati heldur líka verðinu á vélinni uppi.
Vélar sem að styðja mest 2GB til dæmis eru fljótari að lækka.
Takk fyrir gott svar - því miður þá hefur ábyrgðin runnið sitt skeið.
En hins vegar þá styður hún 4gb ram - sem er góður kostur.
Ég er að runna á 3gb og þetta er frábær vél í skólann.
Re: Verðmat á Latitude D630
Menn sammála með 40-50 ef engin ábyrgð er til staðar? Jafnvel með 4GB möguleikanum? :-)