Linksys router (spurning)


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Linksys router (spurning)

Pósturaf schaferman » Sun 02. Okt 2011 23:27

Er að nota tompson venjulega routerinn sem var frá símanum,,en erum samt með netið og allt frá vodafone,, jæja hvað um það,,, við tökvum sjónvarpið gegn um ADSL routerinn, en þessi router er svo arfaslappur með signal í fartölvurnar á heimilinu.

En ég á til Linksys WRT54G Wireless-G Router en þeir sögðu mér frá símanum á sínum tíma að ég gæti ekki tekið sjónvarpið gegn um hann, er það rétt,

Held að Linksys WRT54G Wireless-G Router sé örugglega margfalt betri en þessi gamli tompson router varðandi þráðlaust í fartölvurnar hér,, en langar að vita hvort einhver þekkir það að það sé hægt að taka sjónvarpið í gegn um hann eins og við gerum á þessum slappa tompson ?


http://kristalmynd.weebly.com/


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Linksys router (spurning)

Pósturaf Bjosep » Sun 02. Okt 2011 23:44

Nú er ég ekki sérfræðingur í beinum. En ef ég skildi það sem ég las rétt að þá geturðu notað Linksys-beininn sem ethernet beini.

Og sé hann nothæfur sem ethernet beinir þá ættirðu að geta tengt hann við Thompson beininn og látið Linksys beininn sjá um þráðlausa merkið. Eða látið hann deila þráðlausa merkinu með Thompson beininum.

Ég myndi allavega ætla að þetta væri hægt, veit ekkert hvort það er raunhæft. En einhver hérna ætti vonandi að geta sagt hvort þessi tillaga mín er út úr kú eða ekki.




Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Linksys router (spurning)

Pósturaf schaferman » Mán 03. Okt 2011 00:33

setja þá bara netsnúru úr einu portinu á tompson routernum og yfir í eitt portið á Linksys routernum?


http://kristalmynd.weebly.com/

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Linksys router (spurning)

Pósturaf Klaufi » Mán 03. Okt 2011 00:35

schaferman skrifaði:setja þá bara netsnúru úr einu portinu á tompson routernum og yfir í eitt portið á Linksys routernum?


Minnir að það sé nóg og að slökkva á DHCP, láttu vita ef þú lendir í vandræðum, er að keyra svona heima með gömlum Linksys router..


Mynd


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Linksys router (spurning)

Pósturaf schaferman » Mán 03. Okt 2011 00:40

veit ekki einusinnu hvað DHCP er,,,,,,, en tekur þessi linksys ekki tv eins og tompson gerir?


http://kristalmynd.weebly.com/


Carc
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Linksys router (spurning)

Pósturaf Carc » Mán 03. Okt 2011 00:50

TV er á sér vlan og þú getur ekki tengt Linksys routerinn beint á símalínuna heldur, hann er ekki ADSL módem. Þetta gæti orðið pínu skrautleg uppsetning.




Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Linksys router (spurning)

Pósturaf schaferman » Mán 03. Okt 2011 01:17

að hvaða leiti er WRT54G Wireless-G router en þessi tompson router


http://kristalmynd.weebly.com/


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Linksys router (spurning)

Pósturaf Bjosep » Mán 03. Okt 2011 11:03

schaferman skrifaði:setja þá bara netsnúru úr einu portinu á tompson routernum og yfir í eitt portið á Linksys routernum?


Þú getur ekki tengt í bara hvaða tengi sem er á Linksys heldur verður það að vera WAN tengið.

Þú myndir tengja netsnúru úr einu af tengjunum úr Thompson beininum yfir í WAN tengið á Linksys (ef Linksys er með slíkt tengi). Því næst þyrftirðu að tengja þig með netkapli í Linksys til að setja hann upp.

Þú þarft allavega að stilla líklegast "WAN Access type" (veit ekkert hvernig viðmótið er á Linksys, er bara að bera þetta saman við minn beini).

Þar ættirðu að geta valið um eitthvert af þessu:
DHCP - http://en.wikipedia.org/wiki/Dynamic_Ho ... n_Protocol
Static IP - http://en.wikipedia.org/wiki/Static_IP#Static_IP
PPPoE - http://en.wikipedia.org/wiki/PPPoE
PPPT - http://en.wikipedia.org/wiki/PPTP

Ég veit ekkert hvert þeirra þú þarft að velja, en þú getur þá væntanlega lesið þér til um þetta og prufað þig áfram.