Uppfærsluturn 4 VS AMD leikjaturninn

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Uppfærsluturn 4 VS AMD leikjaturninn

Pósturaf tanketom » Fim 29. Sep 2011 22:27

Sælir vaktarar.

Nú er lítill tími sem ég hef til þess að finna tölvu handa vini mínum og ætlar að smella sér á eina um helgina..
Mér fannst þessar 2 tölvur alveg tilvalnar fyrir þennan pening sem hann vill eyða í þetta(90.000 kr)

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23739

vs

http://kisildalur.is/?p=2&id=1831

Nú er stóra spurninginn, hvor er betri?


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


JDGG
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 24. Sep 2011 01:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsluturn 4 VS AMD leikjaturninn

Pósturaf JDGG » Fim 29. Sep 2011 22:38

mundi taka þennan frá Kísildal :)




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsluturn 4 VS AMD leikjaturninn

Pósturaf Bioeight » Fim 29. Sep 2011 23:04

Turninn frá Kísildal er miklu betri fyrir leikjaspilun(MIKLU).

Örgjörvinn sem er í Tölvutekstilboðinu er ekkert gífurlega öflugur til að byrja með, en það er skjákort á örgjörvanum sjálfum, þannig að það er ekkert skjákort í vélinni. Þetta skjákort(á örgjörvanum) er langt frá því að vera jafnöflugt og HD6850 skjákort eins og er í Kísildalsturninum.

Það sem mætti vera betra í Kísildalstilboðinu er móðurborð og örgjörvi, þannig að ef það er einhver peningur í viðbót til að uppfæra(10-20 þúsund) mætti breyta móðurborðinu í ASRock 970 Extreme4 (+8 þúsund kr.) og örgjörvanum í Phenom II x4 955 (+6 þúsund kr.).


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsluturn 4 VS AMD leikjaturninn

Pósturaf chaplin » Fim 29. Sep 2011 23:20

Það sem það er skjákort í Kísildal vélini, að þá myndi ég taka hana, en ég myndi samt ekki vanmeta aflið í Llano því þeir eru hrikalega öflugir mv. orkunýtingu, og þá meina ég alveg fáranlega öflugir, einnig er innbyggða skjástýringin frábær. Ég stefni á að fá mér Llano setup á næstunni (ætla þó að bíða og sjá hvernig BD kemur út) þar sem ég vill hafa pínulítið móðurborð, enþá minni aflgjafa, ekkert skjákort en vill samt geta spilað leiki ef ég skildi fara á Lan með strákunum í vetur.

Ég er að skoða það hvort að Antec ISK turnarnir hjá Tölvutækni myndu duga mér, ef svo er mun ég líklegast eiga leið þar hjá á næstunni. :8)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsluturn 4 VS AMD leikjaturninn

Pósturaf tanketom » Fim 29. Sep 2011 23:49

Takk fyrir þetta strákar.

Kísildalur mun þá verða fyrir valinu, var einmitt að spá hvaða örgjörvi þetta var hjá þeim í tölvutek :svekktur hef aldrei heyrt um hann áður og hef heldur ekki haft góða reynslu frá þeim í tölvutek :megasmile


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do