Sælir
Það er kominn tími á nýja fartölvu (á 4 ára Dell) og er ég heitur fyrir léttri vél, í kringum 13"
Er að fara vestur yfir haf og ætla því að kaupa tölvuna úti. Hef verið að skoða aðeins og helst þá verið að lesa review á netinu þar sem ég er frekar tölvuheftur og hef litla þekkingu. Lýst best á þessar 2 og langar að fá ráð, hvor ætti að verða fyrir valinu, einnig ef þið vitið um aðrar betri eru öll ráð þegin.
http://www.amazon.com/Toshiba-Portege-R ... roduct_top
http://shop.lenovo.com/us/notebooks/thi ... eries/x220
Er að leita mér að fartölvu
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita mér að fartölvu
Held að flestir hérna munu segja ThinkPad þar sem það er eitthvað ThinkPad love hérna á vaktinni.
En til öryggis ef þú hefur ekki tekið eftir þessu þá er þessi ThinkPad 12,5" en Toshiba 13,3" ef það skiptir þig einhverju máli.
En til öryggis ef þú hefur ekki tekið eftir þessu þá er þessi ThinkPad 12,5" en Toshiba 13,3" ef það skiptir þig einhverju máli.
-
- has spoken...
- Póstar: 168
- Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita mér að fartölvu
Ég á eins toshiba tölvu nema með i3 örgjörvanum og er bara mjög sáttur við hana
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Fim 05. Ágú 2010 15:45
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita mér að fartölvu
Flott að heyra, hallast meira á toshiba tölvuna, er ódýrari og svo er 13,3" flott stærð.
http://www.bestbuy.com/site/Toshiba+-+P ... &cp=1&lp=1
Finnst þetta líka helvíti flott verð fyrir þessa tölvu.
Annars hef ég heyrt að menn eru að mæla með að fá sér SSD disk í tölvurnar. Borgar það sig og myndi ég þá þurfa að taka hinn diskinn úr eða er hægt að nota bæði?
http://www.bestbuy.com/site/Toshiba+-+P ... &cp=1&lp=1
Finnst þetta líka helvíti flott verð fyrir þessa tölvu.
Annars hef ég heyrt að menn eru að mæla með að fá sér SSD disk í tölvurnar. Borgar það sig og myndi ég þá þurfa að taka hinn diskinn úr eða er hægt að nota bæði?
Re: Er að leita mér að fartölvu
Ég á Portege R835-P70. Hún er mjög góð og mjög létt. Hún getur orðið svolítið heit en það pirrar mig ekki(hef hana á borði eða á plötu)
Mæli eindregið með þessari tölvu. ATHUGIÐ. Þetta er ekki leikjatölva og ræður ekki vel við nýjustu leikina að minni reynslu. Ræður samt við gamla leiki.
Batteríið endist í svona 5-7 klst, fer eftir hvað þú ert að gera.
4.5 af 5 stjörnum.
Fyrsta post
Mæli eindregið með þessari tölvu. ATHUGIÐ. Þetta er ekki leikjatölva og ræður ekki vel við nýjustu leikina að minni reynslu. Ræður samt við gamla leiki.
Batteríið endist í svona 5-7 klst, fer eftir hvað þú ert að gera.
4.5 af 5 stjörnum.
Fyrsta post
i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita mér að fartölvu
X220 er mjög solid vél.
Ég tæki hana fram yfir hina any day, en það er byggt á reynslu og miklum fanboy-isma..
Ég tæki hana fram yfir hina any day, en það er byggt á reynslu og miklum fanboy-isma..
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita mér að fartölvu
Klaufi skrifaði:X220 er mjög solid vél.
Ég tæki hana fram yfir hina any day, en það er byggt á reynslu og miklum fanboy-isma..
hefuru átt x220?
til OP
ég er thinkpad maður og er að fara að panta mér x220 í næsta mánuði