Líf mitt er over :( - ljósleiðari
Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari
Amma þín og afi eru bara hreinlega ekki að láta vita af því að netið sé úti hjá þeim. Ég hef margoft komið í hús hjá fólki þar sem eitthvað er hreinlega dottið úr sambandi og enginn hefur nennt að hringja í margar vikur.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari
tdog skrifaði:Amma þín og afi eru bara hreinlega ekki að láta vita af því að netið sé úti hjá þeim. Ég hef margoft komið í hús hjá fólki þar sem eitthvað er hreinlega dottið úr sambandi og enginn hefur nennt að hringja í margar vikur.
Juju tau letu vita en gáfust upp þegar ekkert var gert.
Afi er líka þannig ad hann borgar bara alla reikninga og pælir ekkert í tvi hvort teir eiga rett a ser eda ekki.
Tad hafdi einhver fra simanum samband i pm herna sem eg svara eftir adra heimferd til afa.
Aetla ad kikja a tetta aftur hja honum tvi eg man ekkert hvad var ad tessu.
Eg veit samt alveg ad ef hringdu standa sig ekki ta fer eg orugglega til simans þótt verdskrain se sky high tar.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari
Nuketown skrifaði:
Eg veit samt alveg ad ef hringdu standa sig ekki ta fer eg orugglega til simans þótt verdskrain se sky high tar.
Hún er hærri, en "sky high" eru ýkjur. Augljóslega verður mikill verðmunur ef þú berð saman ódýrasta Hringdu pakkann og dýrasta Síma pakkann samt, en það er ekki beint góður samanburður.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari
Daz skrifaði:Nuketown skrifaði:
Eg veit samt alveg ad ef hringdu standa sig ekki ta fer eg orugglega til simans þótt verdskrain se sky high tar.
Hún er hærri, en "sky high" eru ýkjur. Augljóslega verður mikill verðmunur ef þú berð saman ódýrasta Hringdu pakkann og dýrasta Síma pakkann samt, en það er ekki beint góður samanburður.
Prófum að bera saman dýrasta adsl hja símanum og dýrasta hjá hringdu.
Hjá símanum er 140GB á 7.690 kr + línugjald 1200 kr + router 450 kr sem gerir 9.340 kr á mánuði
Hjá hringdu er 150GB (10GB meira en hjá símanum) á 4.995 kr + línugjald 1000 kr sem gerir 5.995 kr á mánuði.
Munurinn á þessu er 3.345 kr á mánuði sem gerir rúm 40 þús á ári.
Nema eitt sem er að þá kaupir maður routerinn hjá hringdu sem kostar 12.995 (minnir mig)
Og þá hjá hringdu ertu búinn að borga routerinn upp á innan vid 4 mánuðum miðað við ef þú værir hjá símanum.
Soorry ef þetta er óskiljanlegt. Skrifaði þetta á símanum.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari
Nuketown skrifaði:Daz skrifaði:Nuketown skrifaði:
Eg veit samt alveg ad ef hringdu standa sig ekki ta fer eg orugglega til simans þótt verdskrain se sky high tar.
Hún er hærri, en "sky high" eru ýkjur. Augljóslega verður mikill verðmunur ef þú berð saman ódýrasta Hringdu pakkann og dýrasta Síma pakkann samt, en það er ekki beint góður samanburður.
Prófum að bera saman dýrasta adsl hja símanum og dýrasta hjá hringdu.
Hjá símanum er 140GB á 7.690 kr + línugjald 1200 kr + router 450 kr sem gerir 9.340 kr á mánuði
Hjá hringdu er 150GB (10GB meira en hjá símanum) á 4.995 kr + línugjald 1000 kr sem gerir 5.995 kr á mánuði.
Munurinn á þessu er 3.345 kr á mánuði sem gerir rúm 40 þús á ári.
Nema eitt sem er að þá kaupir maður routerinn hjá hringdu sem kostar 12.995 (minnir mig)
Og þá hjá hringdu ertu búinn að borga routerinn upp á innan vid 4 mánuðum miðað við ef þú værir hjá símanum.
Soorry ef þetta er óskiljanlegt. Skrifaði þetta á símanum.
Línugjald til Hringdu? Er það ekki áfram borgað til Símans og því sama upphæð. Einnig er óljóst hjá Hringdu hvort stærsti pakkinn er 100 Gb eða 150 gb
Hringdu skrifaði:150 GB erlent gagnamagn
12 Mb/s hraði
100 GB erlent niðurhal
Svo ef þú getur fengið ljósnetstengingu frekar en ADSL, þá lækkar stærsti pakkinn hjá Símanum í 7200. Ef þú ert með heimasíma þá fellur línugjaldið alveg niður.
Ég er ekki að vinna hjá símanum , vil bara að menn beri saman Epli og Epli.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari
Daz skrifaði:Nuketown skrifaði:Daz skrifaði:Nuketown skrifaði:
Eg veit samt alveg ad ef hringdu standa sig ekki ta fer eg orugglega til simans þótt verdskrain se sky high tar.
Hún er hærri, en "sky high" eru ýkjur. Augljóslega verður mikill verðmunur ef þú berð saman ódýrasta Hringdu pakkann og dýrasta Síma pakkann samt, en það er ekki beint góður samanburður.
Prófum að bera saman dýrasta adsl hja símanum og dýrasta hjá hringdu.
Hjá símanum er 140GB á 7.690 kr + línugjald 1200 kr + router 450 kr sem gerir 9.340 kr á mánuði
Hjá hringdu er 150GB (10GB meira en hjá símanum) á 4.995 kr + línugjald 1000 kr sem gerir 5.995 kr á mánuði.
Munurinn á þessu er 3.345 kr á mánuði sem gerir rúm 40 þús á ári.
Nema eitt sem er að þá kaupir maður routerinn hjá hringdu sem kostar 12.995 (minnir mig)
Og þá hjá hringdu ertu búinn að borga routerinn upp á innan vid 4 mánuðum miðað við ef þú værir hjá símanum.
Soorry ef þetta er óskiljanlegt. Skrifaði þetta á símanum.
Línugjald til Hringdu? Er það ekki áfram borgað til Símans og því sama upphæð. Einnig er óljóst hjá Hringdu hvort stærsti pakkinn er 100 Gb eða 150 gbHringdu skrifaði:150 GB erlent gagnamagn
12 Mb/s hraði
100 GB erlent niðurhal
Svo ef þú getur fengið ljósnetstengingu frekar en ADSL, þá lækkar stærsti pakkinn hjá Símanum í 7200. Ef þú ert með heimasíma þá fellur línugjaldið alveg niður.
Ég er ekki að vinna hjá símanum , vil bara að menn beri saman Epli og Epli.
Ég get fengid ljosnetstengingu hja hringdu og er ad borga um 3 tus minna fyrir hana en hja simanum og fae aukalega 10GB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari
Nuketown skrifaði:
Ég get fengid ljosnetstengingu hja hringdu og er ad borga um 3 tus minna fyrir hana en hja simanum og fae aukalega 10GB
Er Hringdu að bjóða upp á Ljósnet? (VDSL?). Líka þetta með gagnamagnið hjá Hringdu, er það 150 eða 100 í stærsta ADSL pakkanum?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari
Daz skrifaði:Nuketown skrifaði:
Ég get fengid ljosnetstengingu hja hringdu og er ad borga um 3 tus minna fyrir hana en hja simanum og fae aukalega 10GB
Er Hringdu að bjóða upp á Ljósnet? (VDSL?). Líka þetta með gagnamagnið hjá Hringdu, er það 150 eða 100 í stærsta ADSL pakkanum?
Ja allavega sögðu þeir það þegar ég hringdi. Eg veit ekkert um stærsta pakkann enda hef èg engan áhuga á stærsta
Vinur minn allavega segist vera með 150GB hjá þeim
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari
Munar 1000 kr á ódýrasta pakkanum (að því gefnu að það sé sama línugjaldið). Þá liggur líka munur í því að þú verður að útvega router sjálfur hjá Hringdu, en getur leigt hann hjá símanum (þú getur örugglega notað þinn eigin hjá Símanum líka ef þú vilt.).
Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari
Daz skrifaði:Munar 1000 kr á ódýrasta pakkanum (að því gefnu að það sé sama línugjaldið). Þá liggur líka munur í því að þú verður að útvega router sjálfur hjá Hringdu, en getur leigt hann hjá símanum (þú getur örugglega notað þinn eigin hjá Símanum líka ef þú vilt.).
Ef það munar svona litlu myndi ég velja Símann persónulega. Þeir eiga og reka þetta Ljósnets kerfi og Hringdu er væntanlega að kaupa af þeim í heildsölu.
Ef eitthvað kemur upp á eða bilar þarftu að eiga það við Hringdu sem þarf svo að eiga það við Símann og þannig ertu alltaf háður einhverjum millilið sem hægir á ferlinu.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari
Daz skrifaði:Munar 1000 kr á ódýrasta pakkanum (að því gefnu að það sé sama línugjaldið). Þá liggur líka munur í því að þú verður að útvega router sjálfur hjá Hringdu, en getur leigt hann hjá símanum (þú getur örugglega notað þinn eigin hjá Símanum líka ef þú vilt.).
Eg aetla i midpakkann og er tvi ad spara um 3000 kr
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari
Nuketown skrifaði:Daz skrifaði:Munar 1000 kr á ódýrasta pakkanum (að því gefnu að það sé sama línugjaldið). Þá liggur líka munur í því að þú verður að útvega router sjálfur hjá Hringdu, en getur leigt hann hjá símanum (þú getur örugglega notað þinn eigin hjá Símanum líka ef þú vilt.).
Eg aetla i midpakkann og er tvi ad spara um 3000 kr
Hvernig færðu það út?
Hringdu miðpakki 3995 + línugjald
Síminn miðpakki 4990 + línugjald
ofan á þetta leggst svo routergjald, annaðhvort staðgreiddur router (sem ætti að kosta ca jafn mikið hjá báðum?) eða 500 router leigu.
Í versta falli sé ég 1500 kr mun.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari
Daz skrifaði:Nuketown skrifaði:Daz skrifaði:Munar 1000 kr á ódýrasta pakkanum (að því gefnu að það sé sama línugjaldið). Þá liggur líka munur í því að þú verður að útvega router sjálfur hjá Hringdu, en getur leigt hann hjá símanum (þú getur örugglega notað þinn eigin hjá Símanum líka ef þú vilt.).
Eg aetla i midpakkann og er tvi ad spara um 3000 kr
Hvernig færðu það út?
Hringdu miðpakki 3995 + línugjald
Síminn miðpakki 4990 + línugjald
ofan á þetta leggst svo routergjald, annaðhvort staðgreiddur router (sem ætti að kosta ca jafn mikið hjá báðum?) eða 500 router leigu.
Í versta falli sé ég 1500 kr mun.
Æj þetta skiptir ekki.. ert að reikna þetta rangt út;) nenni ekki nánar út í það.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari
ég fæ sting í augun í hvert skipti sem ég sé nafnið á þessum þræði..
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari
HalistaX skrifaði:ég fæ sting í augun í hvert skipti sem ég sé nafnið á þessum þræði..
af hverju?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Líf mitt er over :( - ljósleiðari
gullis skrifaði:smá OF: hvað er vdsl ? er það betra en adsl ? og er hægt að fá það ALLSTAÐAR á landinu í staðinn fyrir adsl-ið ?
Síminn kallar vdsl Ljósnet, eitthvað sölutrikk og nei, held það þurfi ljósleiðara í götunni þinni og svo kopar inn í húsið þitt.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe