Er að leita mér að fartölvu


Höfundur
elvarg09
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 05. Ágú 2010 15:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er að leita mér að fartölvu

Pósturaf elvarg09 » Þri 27. Sep 2011 14:36

Sælir

Það er kominn tími á nýja fartölvu (á 4 ára Dell) og er ég heitur fyrir léttri vél, í kringum 13"

Er að fara vestur yfir haf og ætla því að kaupa tölvuna úti. Hef verið að skoða aðeins og helst þá verið að lesa review á netinu þar sem ég er frekar tölvuheftur og hef litla þekkingu. Lýst best á þessar 2 og langar að fá ráð, hvor ætti að verða fyrir valinu, einnig ef þið vitið um aðrar betri eru öll ráð þegin.

http://www.amazon.com/Toshiba-Portege-R ... roduct_top

http://shop.lenovo.com/us/notebooks/thi ... eries/x220




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita mér að fartölvu

Pósturaf Tesy » Þri 27. Sep 2011 15:11

Held að flestir hérna munu segja ThinkPad þar sem það er eitthvað ThinkPad love hérna á vaktinni.

En til öryggis ef þú hefur ekki tekið eftir þessu þá er þessi ThinkPad 12,5" en Toshiba 13,3" ef það skiptir þig einhverju máli.



Skjámynd

PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita mér að fartölvu

Pósturaf PhilipJ » Þri 27. Sep 2011 15:26

Ég á eins toshiba tölvu nema með i3 örgjörvanum og er bara mjög sáttur við hana :D




Höfundur
elvarg09
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 05. Ágú 2010 15:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita mér að fartölvu

Pósturaf elvarg09 » Þri 27. Sep 2011 18:26

Flott að heyra, hallast meira á toshiba tölvuna, er ódýrari og svo er 13,3" flott stærð.

http://www.bestbuy.com/site/Toshiba+-+P ... &cp=1&lp=1

Finnst þetta líka helvíti flott verð fyrir þessa tölvu.

Annars hef ég heyrt að menn eru að mæla með að fá sér SSD disk í tölvurnar. Borgar það sig og myndi ég þá þurfa að taka hinn diskinn úr eða er hægt að nota bæði?



Skjámynd

ggmkarfa
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 15. Sep 2011 12:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita mér að fartölvu

Pósturaf ggmkarfa » Mið 28. Sep 2011 23:01

Ég á Portege R835-P70. Hún er mjög góð og mjög létt. Hún getur orðið svolítið heit en það pirrar mig ekki(hef hana á borði eða á plötu)
Mæli eindregið með þessari tölvu. ATHUGIÐ. Þetta er ekki leikjatölva og ræður ekki vel við nýjustu leikina að minni reynslu. Ræður samt við gamla leiki.
Batteríið endist í svona 5-7 klst, fer eftir hvað þú ert að gera.

4.5 af 5 stjörnum.

Fyrsta post :megasmile


i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita mér að fartölvu

Pósturaf Klaufi » Mið 28. Sep 2011 23:16

X220 er mjög solid vél.

Ég tæki hana fram yfir hina any day, en það er byggt á reynslu og miklum fanboy-isma..


Mynd

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita mér að fartölvu

Pósturaf Kristján » Fim 29. Sep 2011 08:30

Klaufi skrifaði:X220 er mjög solid vél.

Ég tæki hana fram yfir hina any day, en það er byggt á reynslu og miklum fanboy-isma..


hefuru átt x220?

til OP

ég er thinkpad maður og er að fara að panta mér x220 í næsta mánuði :D