dc hub fyrir ubuntu x64 bit server edition


Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

dc hub fyrir ubuntu x64 bit server edition

Pósturaf dawg » Lau 24. Sep 2011 17:54

Sælir mig vantar hjálp við að velja hvaða software ég á að velja sem dc hub og einnig þarf að vera gott documentation / manual með þessu software-i svo ég geti sett það upp sjálfur.
Væri líka voða þæginlegt ef að það er active forum með hub software-inu.

Þakka allar ráðleggingar. :)

Ubuntu x64 bit server edition
3 -3,2 gig ram er maximum.

Ef þetta er vont stýrikerfi þá get ég líka skipt yfir í CentOS eða eitthvað annað. Verður samt að vera frítt.

væri þæginlegt ef það er client sem virkar með þessu sofwarei með chatti eins og t.d Hamachi er með.




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: dc hub fyrir ubuntu x64 bit server edition

Pósturaf marijuana » Sun 25. Sep 2011 01:54

Mæli frekar með debian en Ubuntu :)
Ubuntu server er samt ótrúlega gott kerfi, annað en Desktop drazlið.

en með forrit, þá adchpp er að mér skilst það besta í dag. :)



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: dc hub fyrir ubuntu x64 bit server edition

Pósturaf kizi86 » Sun 25. Sep 2011 02:26

marijuana skrifaði:Mæli frekar með debian en Ubuntu :)
Ubuntu server er samt ótrúlega gott kerfi, annað en Desktop drazlið.

en með forrit, þá adchpp er að mér skilst það besta í dag. :)


x2, er helvíti sáttur með það forrit :)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: dc hub fyrir ubuntu x64 bit server edition

Pósturaf dawg » Sun 25. Sep 2011 13:20

marijuana skrifaði:Mæli frekar með debian en Ubuntu :)
Ubuntu server er samt ótrúlega gott kerfi, annað en Desktop drazlið.

en með forrit, þá adchpp er að mér skilst það besta í dag. :)

Þakka þér fyrir það :), mun þá notast við debian og adchpp.

Hvaða client mæliði með ?




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: dc hub fyrir ubuntu x64 bit server edition

Pósturaf marijuana » Sun 25. Sep 2011 13:37

dawg skrifaði:
marijuana skrifaði:Mæli frekar með debian en Ubuntu :)
Ubuntu server er samt ótrúlega gott kerfi, annað en Desktop drazlið.

en með forrit, þá adchpp er að mér skilst það besta í dag. :)

Þakka þér fyrir það :), mun þá notast við debian og adchpp.

Hvaða client mæliði með ?


úfff, laangt síðan ég notaði DC seinast :/
Umm, til dæmis, LinuxDC (minnir að það heit það), annars er google besti vinur þinn, það var enhvað sem byrjar á V get bara ekki munað þetta nafn :face




Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: dc hub fyrir ubuntu x64 bit server edition

Pósturaf dawg » Sun 25. Sep 2011 13:48

marijuana skrifaði:
dawg skrifaði:
marijuana skrifaði:Mæli frekar með debian en Ubuntu :)
Ubuntu server er samt ótrúlega gott kerfi, annað en Desktop drazlið.

en með forrit, þá adchpp er að mér skilst það besta í dag. :)

Þakka þér fyrir það :), mun þá notast við debian og adchpp.

Hvaða client mæliði með ?


úfff, laangt síðan ég notaði DC seinast :/
Umm, til dæmis, LinuxDC (minnir að það heit það), annars er google besti vinur þinn, það var enhvað sem byrjar á V get bara ekki munað þetta nafn :face


Leitaði eitthvað smá og fann wiki síðuna með nokkrum clientum, var bara ekki viss hvað ég ætti að nota en reyni þá bara að finna eitthvað. :)
http://en.wikipedia.org/wiki/Direct_Con ... le_sharing)#Hub_software




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: dc hub fyrir ubuntu x64 bit server edition

Pósturaf Páll » Sun 25. Sep 2011 14:46

verlihub er ansi gott :)




dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: dc hub fyrir ubuntu x64 bit server edition

Pósturaf dodzy » Sun 20. Nóv 2011 23:27

adchpp er málið þegar kemur að hub soft. Í sambandi við client þá mæli ég með dc++, strongdc++ eða apexdc++ (svoldið smekksatriði) ef þú ert að windows, annars linuxdc++ ef þú ert á linux, https://launchpad.net/linuxdcpp eða í repository