Hvernig straumbreytir er fyrir Telsey router?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Hvernig straumbreytir er fyrir Telsey router?
Var að fá ljósleiðara tengdan hjá mér og er að fara í það að tengja routerinn en ég er ekki alveg með það á hreinu hvaða straumbreyti ég á að nota. Málið er að það er ekki langt síðan ég flutti og þá pakkaði ég routernum ekki niður saman með straumbreytinum svo núna er ég með alveg nokkra sem passa en vil auðvitað vera pottþéttur á því hvaða straumbreyti ég á að nota svo ég lendi ekki í einhverju veseni Ég er s.s. bara með svona Telsey WAU 11N router sem ég fékk frá Tal og vantar bara týpunafnið á straumbreytinum sem á að passa við.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Hvernig straumbreytir er fyrir Telsey router?
Mjög líklega 12V 1A eða 500mA. Það ætti að standa undir tækinu hvað það dregur mikinn straum og hvað þarf mikla spennu.
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig straumbreytir er fyrir Telsey router?
DVE Switching Adapter
MODEL: DSA-12G-12 FEU 120120
Output: +12V 1A (mínus úti, plús inni)
MODEL: DSA-12G-12 FEU 120120
Output: +12V 1A (mínus úti, plús inni)
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig straumbreytir er fyrir Telsey router?
tdog skrifaði:Mjög líklega 12V 1A eða 500mA. Það ætti að standa undir tækinu hvað það dregur mikinn straum og hvað þarf mikla spennu.
Nei, aldrei þessu vant þá stendur ekkert svoleiðis á því, hvorki undir tækinu né annarstaðar á því. Ég fann að vísu þær upplýsingar á netinu en það var samt ekki nógu nákvæmt til að ég gæti séð nákvæmlega hvaða straumbreyti ég ætti að nota þar sem ég er með tvo sem eru næstum því nákvæmlega eins. Þess vegna þurfti ég að vita nákvæmt módelnafn á straumbreytinum.
Takk Marmarinn, þetta var akkúrat það sem mig vantaði Er með tvo svona straumbreyta og eini munurinn er að annar er DSA-12GX-12 FEU 120120 og hinn er DSA-12G-12 FEU 120120, það skiptir kannski þá ekki öllu máli hvorn ég nota þar sem output tölurnar eru nákvæmleaga eins á þeim en maður veit samt aldrei, X-ið þarna hlýtur að þýða eitthvað
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]