Ég er með V900B2 öryggismyndavél sem á að senda myndir með MMS.
Hreyfiskynjari og GSM skilaboð virka fínt en það kemur alltaf "Network busy" skilaboð þegar hún á að senda MMS myndir. Þetta er sjálfsagt eitthvað stillingaratriði á MMS þjón.
Kannast einhver við vandamálið?
Þessar vélar eru til hjá Hátækni en mín er reyndar innflutt beint.
3G MMS öryggismyndavél
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Sun 18. Sep 2011 09:43
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: 3G MMS öryggismyndavél
Walter Ehrat skrifaði:Ég er með V900B2 öryggismyndavél sem á að senda myndir með MMS.
Hreyfiskynjari og GSM skilaboð virka fínt en það kemur alltaf "Network busy" skilaboð þegar hún á að senda MMS myndir. Þetta er sjálfsagt eitthvað stillingaratriði á MMS þjón.
Kannast einhver við vandamálið?
Þessar vélar eru til hjá Hátækni en mín er reyndar innflutt beint.
Um að gera að hringja í þjónustuaðilann sem skaffar 3G kortið og fá MMS stillingarnar hjá þeim.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Sun 18. Sep 2011 09:43
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 3G MMS öryggismyndavél
Þetta var bara spurning um að stilla inn réttan mms og email þjón. Ekkert mál í rauninni.
Fékk loks réttar upplýsingar frá Vodafone þegar ég fékk dæmi um hvernig þetta ætti vera frá Kína.
Pantaði þetta á Ebay og verð að segja að þjónustan og hraðinn kom mér á óvart. Toppservice og ekkert vesen frá Kínversku netsölunni. Enskan smá brotin en samt alveg vel skiljanleg. panta pottþétt svona dót aftur af Ebay, sparaði 50 þús kall á þessu.
Fékk loks réttar upplýsingar frá Vodafone þegar ég fékk dæmi um hvernig þetta ætti vera frá Kína.
Pantaði þetta á Ebay og verð að segja að þjónustan og hraðinn kom mér á óvart. Toppservice og ekkert vesen frá Kínversku netsölunni. Enskan smá brotin en samt alveg vel skiljanleg. panta pottþétt svona dót aftur af Ebay, sparaði 50 þús kall á þessu.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3G MMS öryggismyndavél
Walter Ehrat skrifaði:Þetta var bara spurning um að stilla inn réttan mms og email þjón. Ekkert mál í rauninni.
Fékk loks réttar upplýsingar frá Vodafone þegar ég fékk dæmi um hvernig þetta ætti vera frá Kína.
Pantaði þetta á Ebay og verð að segja að þjónustan og hraðinn kom mér á óvart. Toppservice og ekkert vesen frá Kínversku netsölunni. Enskan smá brotin en samt alveg vel skiljanleg. panta pottþétt svona dót aftur af Ebay, sparaði 50 þús kall á þessu.
Ebay er vanmetið á Íslandi.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB