Búa til partition fyrir Windows 8 í Windows 7

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Búa til partition fyrir Windows 8 í Windows 7

Pósturaf Frost » Fös 16. Sep 2011 23:50

Góða kvöldið. Þar sem ég hef gefist upp á því að setja upp Windows 8 á Virtual þá hef ég ákveðið að búa til annað partition fyrir Windows 8 og dual boota.

Er eitthvað sérstakt sem þarf að gera? Kann alveg að gera partition en þarf að gera eitthvað sérstakt til að ég geti sett upp stýrikerfi á það?

Einning langar mig að vita hvort það sé eitthvað vesen að dual boota. Ef ég set upp Windows 8 á annað partition kemur þá ekki valmöguleiki í boot-inu hvort ég vilji fara í Windows 8?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Búa til partition fyrir Windows 8 í Windows 7

Pósturaf AntiTrust » Fös 16. Sep 2011 23:53

Ekkert sérstakt sem þú þarft að gera nema vera með laust pláss/tómt partition. Win8 er svo með nýtt dual boot OS menu sem þú ættir að sjá í boot.



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Búa til partition fyrir Windows 8 í Windows 7

Pósturaf Frost » Lau 17. Sep 2011 00:27

AntiTrust skrifaði:Ekkert sérstakt sem þú þarft að gera nema vera með laust pláss/tómt partition. Win8 er svo með nýtt dual boot OS menu sem þú ættir að sjá í boot.


Okei takk svaraðir öllu sem mig vantaði að vita ;) Vonandi kem ég Win8 upp í kvöld.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Búa til partition fyrir Windows 8 í Windows 7

Pósturaf intenz » Lau 17. Sep 2011 00:28

Frost skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Ekkert sérstakt sem þú þarft að gera nema vera með laust pláss/tómt partition. Win8 er svo með nýtt dual boot OS menu sem þú ættir að sjá í boot.


Okei takk svaraðir öllu sem mig vantaði að vita ;) Vonandi kem ég Win8 upp í kvöld.

Report in! :happy


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Búa til partition fyrir Windows 8 í Windows 7

Pósturaf mundivalur » Lau 17. Sep 2011 00:49

Ég setti win 8 64bit inn í gær og fékk ekkert að velja disk,bara next next og komið inn yfir win 7 :-"
Gafst upp eftir ca. 1 tíma og 3-4 frost restart,ætla bíða með þetta :D



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Búa til partition fyrir Windows 8 í Windows 7

Pósturaf Frost » Lau 17. Sep 2011 02:13

mundivalur skrifaði:Ég setti win 8 64bit inn í gær og fékk ekkert að velja disk,bara next next og komið inn yfir win 7 :-"
Gafst upp eftir ca. 1 tíma og 3-4 frost restart,ætla bíða með þetta :D


Ertu að meina að Windows 8 fór bara beint yfir Windws7? S.s. clean install?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Búa til partition fyrir Windows 8 í Windows 7

Pósturaf Frost » Lau 17. Sep 2011 21:37

Bump!

Þarf að vita hvort Windows 8 muni þurrka út Windows 7 af tölvunni minni. Er ekki að nenna að setja upp Windows 7 aftur!

*EDIT*

Veit að þetta er ekki alveg 24 klst bump en bara er svo spenntur :happy


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Búa til partition fyrir Windows 8 í Windows 7

Pósturaf mundivalur » Lau 17. Sep 2011 21:47

Það leyfði mér ekki að velja hvert það færi og tók yfir win7 :-" ,en ég gerði þetta bara í windows,ss. bootaði ekki með cd eða usb



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Búa til partition fyrir Windows 8 í Windows 7

Pósturaf Frost » Lau 17. Sep 2011 21:50

mundivalur skrifaði:Það leyfði mér ekki að velja hvert það færi og tók yfir win7 :-" ,en ég gerði þetta bara í windows,ss. bootaði ekki með cd eða usb


Okei ég held að ég bíði með þetta var að finna dálítið á netinu sem er áhugavert :)

http://msdn.microsoft.com/en-us/windows/apps/br229516

Mæli með að allir lesi þetta áður en þeir fari í þetta.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Búa til partition fyrir Windows 8 í Windows 7

Pósturaf einarhr » Lau 17. Sep 2011 22:01

Frost skrifaði:
mundivalur skrifaði:Það leyfði mér ekki að velja hvert það færi og tók yfir win7 :-" ,en ég gerði þetta bara í windows,ss. bootaði ekki með cd eða usb


Okei ég held að ég bíði með þetta var að finna dálítið á netinu sem er áhugavert :)

http://msdn.microsoft.com/en-us/windows/apps/br229516

Mæli með að allir lesi þetta áður en þeir fari í þetta.


Nákvæmlega, þetta er ekki Beta eða RC og á MS eftir að þróa þetta töluvert og því skiljanlegt að þeir séu ekki að láta frá sér OS sem er tilbúið fyrir Dualboot ofl, MS eyðir sennilega eins og er allri sinni orku í að hanna viðmótið fyrst.

Bíð spenntur eftit Win 8 Beta, hef notað Win 7 64 bit síðan betan kom út og aldrei lent í vandræðum með Win 7 frá Day One.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Búa til partition fyrir Windows 8 í Windows 7

Pósturaf AntiTrust » Lau 17. Sep 2011 22:05

Ég er búinn að sjá video af mönnum með nýja Dual boot optionið, svo það er væntanlega hægt að stjórna því með partition skiptingu. Það kemur upp val um hdd/partition í setupinu þegar bootað er upp af W8 disk, ég get vottað fyrir það.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Búa til partition fyrir Windows 8 í Windows 7

Pósturaf Klaufi » Lau 17. Sep 2011 22:16

einarhr skrifaði:Nákvæmlega, þetta er ekki Beta eða RC og á MS eftir að þróa þetta töluvert og því skiljanlegt að þeir séu ekki að láta frá sér OS sem er tilbúið fyrir Dualboot ofl, MS eyðir sennilega eins og er allri sinni orku í að hanna viðmótið fyrst.

Bíð spenntur eftit Win 8 Beta, hef notað Win 7 64 bit síðan betan kom út og aldrei lent í vandræðum með Win 7 frá Day One.



Random question, þarft ekki að svara:

Hefurðu keypt Win7 og ef svo er, ca. Hvenær?


Mynd


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Búa til partition fyrir Windows 8 í Windows 7

Pósturaf AntiTrust » Lau 17. Sep 2011 22:46




Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Búa til partition fyrir Windows 8 í Windows 7

Pósturaf Frost » Lau 17. Sep 2011 23:49

Ég ætla að bíða bar rólegur þangað til að Windows 8 komi í RC eða RTM ætla ekki að taka neina sénsa á skóla vélinni minni ;)

http://social.msdn.microsoft.com/Forums ... 9e6985aa6f

Reynslusögurnar hérna gera mig smá órólegann en gæti verið að ég skelli mér í þetta í kvöld, sé til.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Búa til partition fyrir Windows 8 í Windows 7

Pósturaf AntiTrust » Lau 17. Sep 2011 23:54

Frost skrifaði:Ég ætla að bíða bar rólegur þangað til að Windows 8 komi í RC eða RTM ætla ekki að taka neina sénsa á skóla vélinni minni ;)

http://social.msdn.microsoft.com/Forums ... 9e6985aa6f

Reynslusögurnar hérna gera mig smá órólegann en gæti verið að ég skelli mér í þetta í kvöld, sé til.


Áttu engan auka HDD liggjandi ónotaður? Annars er bara að taka backup af gögnum, tekur ekki mikið meira en 1klst að smella W7 aftur upp í gang með öllu ef illa fer.



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Búa til partition fyrir Windows 8 í Windows 7

Pósturaf Frost » Sun 18. Sep 2011 03:42

AntiTrust skrifaði:
Frost skrifaði:Ég ætla að bíða bar rólegur þangað til að Windows 8 komi í RC eða RTM ætla ekki að taka neina sénsa á skóla vélinni minni ;)

http://social.msdn.microsoft.com/Forums ... 9e6985aa6f

Reynslusögurnar hérna gera mig smá órólegann en gæti verið að ég skelli mér í þetta í kvöld, sé til.


Áttu engan auka HDD liggjandi ónotaður? Annars er bara að taka backup af gögnum, tekur ekki mikið meira en 1klst að smella W7 aftur upp í gang með öllu ef illa fer.


Er með flakkar heima sem geymir alveg fullt af mikilvægum gögnum. Get ég sett backup af windows á hann?

Hvernig myndi ég svo fara að því að setja upp backupið aftur?

Ég er svo gríðalegur nýliði í þessu þar sem ég hef aldrei þurft eða langað að gera svona hluti :sleezyjoe


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Búa til partition fyrir Windows 8 í Windows 7

Pósturaf Frost » Sun 18. Sep 2011 03:43

AntiTrust skrifaði:
Frost skrifaði:Ég ætla að bíða bar rólegur þangað til að Windows 8 komi í RC eða RTM ætla ekki að taka neina sénsa á skóla vélinni minni ;)

http://social.msdn.microsoft.com/Forums ... 9e6985aa6f

Reynslusögurnar hérna gera mig smá órólegann en gæti verið að ég skelli mér í þetta í kvöld, sé til.


Áttu engan auka HDD liggjandi ónotaður? Annars er bara að taka backup af gögnum, tekur ekki mikið meira en 1klst að smella W7 aftur upp í gang með öllu ef illa fer.


Er með flakkar heima sem geymir alveg fullt af mikilvægum gögnum. Get ég sett backup af windows á hann?

Hvernig myndi ég svo fara að því að setja upp backupið aftur?

Ég er svo gríðalegur nýliði í þessu þar sem ég hef aldrei þurft eða langað að gera svona hluti :sleezyjoe


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búa til partition fyrir Windows 8 í Windows 7

Pósturaf kjarribesti » Sun 18. Sep 2011 12:55

ég gerði þetta á mjög einfaldan hátt afþví ég er með 5 harða diska í tölvunni.

Allavega var með W7 opið á ssd og bjó til 150gb volume á (:d letter) einum terabyte disk sem ég á.

Extractaði W8 iso-fileinn og færði á drifið sem ég bjó partition til á (:d) og restartaði tölvunni af því drifi.

Þá komst ég í setup-ið í bootinu og fékk að velja hvaða partition ég installaði á og valdi semsagt volume-ið sem ég bjó til fyrir W8.


Anyways, ég var búinn að græja þetta allt saman á kortéri bara til að prufa þetta kerfi og er sáttur, get núna bara valið þegar ég boota hvort það sé drif :c eða :Z (W8 volumeið)

ENGIR USB, DVD eða neitt svoleiðis óþarfa vesen.


_______________________________________

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Búa til partition fyrir Windows 8 í Windows 7

Pósturaf Frost » Sun 18. Sep 2011 13:58

Ákvað að leggja í þetta en þegar setupið var hálfnað kom error. Ætla að prufa setja þetta uppá nýtt á USB lykilinn og athuga hvort það virki ekki.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Búa til partition fyrir Windows 8 í Windows 7

Pósturaf Frost » Mán 19. Sep 2011 19:47

Heyrðu þetta ákvað loksins að virka :D Er núna að dual boota Windows 7 og Windows 8!

Þakka fyrir alla hjálpina.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól