Windows 8


daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf daniellos333 » Lau 17. Sep 2011 17:37

Keyrir ekki winxp né win7 forrit =)


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.


Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf Nuketown » Lau 17. Sep 2011 17:39

af hverju er þetta svona ógeðslega ljótt?

þetta er eins og ljótt mobile stýrikerfi. Eða eins og meingallað xbox360 útlit á þessu




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf AntiTrust » Lau 17. Sep 2011 17:48

daniellos333 skrifaði:Keyrir ekki winxp né win7 forrit =)


Uh, bull? :D

Er búinn að henda inn öllum forritum sem ég notaði á W7 setupinu og hef ekki lent í single bug/crash.



Skjámynd

Höfundur
KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf KrissiK » Lau 17. Sep 2011 17:59

AntiTrust skrifaði:
daniellos333 skrifaði:Keyrir ekki winxp né win7 forrit =)


Uh, bull? :D

Er búinn að henda inn öllum forritum sem ég notaði á W7 setupinu og hef ekki lent í single bug/crash.

ertu með Dual boot eða bara þetta sem master OS?


:guy :guy


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf AntiTrust » Lau 17. Sep 2011 18:05

KrissiK skrifaði:ertu með Dual boot eða bara þetta sem master OS?


Master. Með þetta uppsett á lappanum og virkar alveg hreint ótrúlega smooth. Þurfti reyndar að notast við beta drivera frá nVidia til þess að fá NVS 4200M kortið til að virka, en eftir það virkar allt. Optimus kerfið, auto sviss á milli GPU-a, Triple monitor supportið í gegnum dockuna, allt saman.

Á eftir að klukka boot tímana en hún er án vafa hraðari upp og í vinnslu með W8, skiljanlega með hardware acceleration. IE hefur sem dæmi aldrei verið eins hraður.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf Tesy » Lau 17. Sep 2011 20:22

Jæja, núna verður spennandi að sjá Windows tablet



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf FuriousJoe » Lau 17. Sep 2011 21:28

Vona að W8 verði með svona account dæmi eins og t.d android, alltaf eftir resett opna ég market og fæ öll forrit sem ég var búinn að kaupa og þau installast sjálfkrafa.
Rosalega þæginlegt, og vantar alveg í windows, svona App Market á svipuðu verði eins og iphone marketinn og Android market, þá mundu mun fleyrri versla forritin líka vegna þeirra þæginda að þau afritast sjálfkrafa yfir á accountinn þinn.


Mér finnst það vera töff!

Og maður á alltaf að segja það sem manni finnst.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf AntiTrust » Lau 17. Sep 2011 22:01

Keypt forrit í App Marketinu verða örugglega license tengd við LiveID-ið þitt.



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf FuriousJoe » Lau 17. Sep 2011 22:06

AntiTrust skrifaði:Keypt forrit í App Marketinu verða örugglega license tengd við LiveID-ið þitt.



gefur manni ástæðu til að vera löglegur :)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Höfundur
KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf KrissiK » Lau 17. Sep 2011 23:25

Maini skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Keypt forrit í App Marketinu verða örugglega license tengd við LiveID-ið þitt.



gefur manni ástæðu til að vera löglegur :)

truee, Vona að Windows 8 verði nokkuð ódýrt :)


:guy :guy

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf beatmaster » Lau 17. Sep 2011 23:43

Ég er að keyra þetta á Dell Inspiron 6000 með Pentium M 1.86 Ghz og 512 MB í minni og það virkar, það er reyndar ekkert blasing fast en það laggar ekki til dauðans og er nothæft

Skemmtilegt líka að Windows Basic Graphics (sem að virðist koma í staðinn fyrir standard VGA adapter) styður Aero Default :happy


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf zedro » Þri 20. Sep 2011 01:09

Ég kemst ekki hjá því að hugsa þetta:
Mynd
þegar kemur að áttunni og þetta viðmót er ekki að bæta fyrir :| æji verður maður ekki að prufa þetta allavega?


Kísildalur.is þar sem nördin versla


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf AntiTrust » Þri 20. Sep 2011 01:11

Í versta falli velur maður classic start menu og skippar þessu Metro dæmi og þá ertu kominn með nýtt, endurbætt og hraðara W7. Ég bara get ekki séð hvernig þetta OS getur orðið verra en W7.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf upg8 » Þri 20. Sep 2011 08:35

Nákvæmlega Anti Trust og ef fólk er ekki að fíla þetta "ribbon interface" á venjulega viðmótinu þá er hægt að ná í forrit sem gerir allt eins og í 7/Vista eða jafnvel eldri kerfum...

Metro eða ekki, Windows 8 þarf 30% minna RAM en 7 og getur allt sem 7 getur, hvernig getur það floppað?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf wicket » Þri 20. Sep 2011 10:45

Zedro skrifaði:Ég kemst ekki hjá því að hugsa þetta:
Mynd
þegar kemur að áttunni og þetta viðmót er ekki að bæta fyrir :| æji verður maður ekki að prufa þetta allavega?


vantar Windows útgáfur í þennan lista eins og t.d. NT og W2k þannig að það er spurning hvernig þetta endar.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf beatmaster » Þri 20. Sep 2011 10:50

Ég spái því að að eftir RTM þá muni Win8 gera Metro default í uppsetningunni á spjaldtölvum og vélum með snertiskjá en standard á desktop/laptops/netbooks


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf Danni V8 » Þri 20. Sep 2011 12:34

Zedro skrifaði:Ég kemst ekki hjá því að hugsa þetta:
Mynd
þegar kemur að áttunni og þetta viðmót er ekki að bæta fyrir :| æji verður maður ekki að prufa þetta allavega?


Það vantar Windows 2000 inní þetta. Það eyðileggur röðina...


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf beatmaster » Þri 20. Sep 2011 12:43

Hugsið bara um þetta sem lista yfir heimastýrikerfi, W2K og NT voru ætluð fyrir fyrirtæki ;)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf Baldurmar » Þri 20. Sep 2011 12:47

Danni V8 skrifaði:
Zedro skrifaði:Ég kemst ekki hjá því að hugsa þetta:
Mynd
þegar kemur að áttunni og þetta viðmót er ekki að bæta fyrir :| æji verður maður ekki að prufa þetta allavega?


Það vantar Windows 2000 inní þetta. Það eyðileggur röðina...


Fyrir utan að Windows XP var alls ekkert spes fyrir en eftir SP 1.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf bAZik » Þri 20. Sep 2011 12:51

Windows ME shit? Oh I dont think so! :roll:



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf kjarribesti » Þri 20. Sep 2011 14:06

Le me in le new task manager.

manager.png
manager.png (64 KiB) Skoðað 4118 sinnum


Le me in new Explorer

explorer.png
explorer.png (87.6 KiB) Skoðað 4118 sinnum


Le me in the Metro goddamn thingy

mettro.png
mettro.png (612.15 KiB) Skoðað 4096 sinnum



En já ég er allllls ekki sáttur, þetta metro interface s0ckar þegar maður er á venjulegri borðtölvu. Ég held að það myndi rokka á Tablet en það er ekki hægt að slökkva á ÞVÍ !!

Og það er ekki hægt að loka app's úr nýja start takkanum nema með task manager sem er vesen.

En á björtu hliðina, boot up time snilld, nýji IE betri en Chrome, nýji task manager er góður, létt kerfi \:D/


Samt svo margt sem á eftir að laga (sem er í vinnslu)


_______________________________________

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf MatroX » Þri 20. Sep 2011 14:49

ekkert mál að slökkva á þessu
http://www.mstechpages.com/2011/09/14/disable-metro-in-windows-8-developer-preview/

farðu bara eftir þessu


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf bAZik » Þri 20. Sep 2011 14:52

Hver er tilgangurinn að prófa windows 8 þegar þú ætlar að slökkva á þessu? Getur alveg eins verið á win7 í staðinn :/



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf MatroX » Þri 20. Sep 2011 14:53

bAZik skrifaði:Hver er tilgangurinn að prófa windows 8 þegar þú ætlar að slökkva á þessu? Getur alveg eins verið á win7 í staðinn :/

nei....
fljótari boot tími,flottari task manager, flottari file transfer gluggi og fljótara kerfi:D


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf kjarribesti » Þri 20. Sep 2011 15:09

MatroX skrifaði:ekkert mál að slökkva á þessu
http://www.mstechpages.com/2011/09/14/disable-metro-in-windows-8-developer-preview/

farðu bara eftir þessu

TAKKK !!


_______________________________________