Hvað er hentugasta skólafartölvan?

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Hvað er hentugasta skólafartölvan?

Pósturaf Eiiki » Fös 16. Sep 2011 21:41

Sælir notendur allir

Eftir að ég byrjaði í háskólanum hef ég verið að velta svolítið fyrir mér þessum blessuðu fartölvumálum. Núna er ég með 15,6" Asus K50IE. (4GB DDR3 1033Mhz, Intel pentium T4500 2,3GHz ) og ágætis batterísending (2,5-3 klst).
Þessi tölva er mjög fín og góð fyrir flest allt sem ég nota hana í, nema mér finnst hún of stór og fyrirferðamikil fyrir skólann eftir að ég sá félaga minn með 10,1" :lol:
Nú spyr ég ykkur hvað er besta fartölvan sem er svona á þessu 10-12" bili? Ég rakst á þessa hérna hjá tölvutek og fannst hún líta virkilega vel út.

Nú spyr ég ykkur vaktara hvort þið vitið um einhverja betri fartölvu á þessu stærðarbili, vill heslt fá virkilega góða batterísendingu, gott og þæginlegt lyklaborð og hafa hana sem léttasta. 2GB vinnsluminni er algjört lágmark og svo á ég eftir að skipta út disknum í þessari og fá mér SSD, líklegast Mushkin Chronos...

MBK
-Eiiki

*EDIT. Tölvan verður notuð í bara svona basic glósur og þannig, kem líka til með að forrita talsvert á java í henni.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hentugasta skólafartölvan?

Pósturaf HelgzeN » Fös 16. Sep 2011 22:12

mér finnst þessi persónulega mjög flott 8 klst batterý og svona

-> http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2054


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hentugasta skólafartölvan?

Pósturaf halli7 » Fös 16. Sep 2011 22:18



Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hentugasta skólafartölvan?

Pósturaf Eiiki » Fös 16. Sep 2011 22:22

HelgzeN skrifaði:mér finnst þessi persónulega mjög flott 8 klst batterý og svona

-> http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2054

Já ég var búinn að skoða þessa, ég bara er ekki alveg að digga að það sé AMD örri í henni þó svo að það sé náttúrulega alvarleg þröngsýni :lol:

Lestu auglýsinguna, ég vill að hún sé max 12"


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hentugasta skólafartölvan?

Pósturaf halli7 » Fös 16. Sep 2011 22:23

sry sá það ekki


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD