GuðjónR skrifaði:Daz skrifaði:Ég held að kannanir sýni að flestir karlmenn væru til í svoleiðis "skipti", en ég persónulega held að þetta sé af háu flækjustigi. Spyrja konuna "ertu til í að bæta annari konu við í rúmið" hún segir nei, hún heldur þaðan frá að þú viljir halda framhjá. Kannski?
Ef hún segir "já", samt flækjur? Sagði hún já bara til að þóknast manni? Koma efasemdirnar þá?
Ég er í alvörunni ekki búinn að pæla svona djúpt í þessu!!!
Ég held þvert á móti að þú sért búinn að pæla í þessu...það pæla allir í þessu bæði konur og kallar.
Og já...þetta býr til mikið flækjustig.
Jújú, búinn að pæla í þessu, en miðað við fjölda svara og ítarlegheit mæti halda að ég hefði tekið saman kosti og galla í Excel skjali og teiknað ferlið upp í flæðiriti.
GuðjónR skrifaði:Nuketown skrifaði:En ég er að tala um ad konan fer í herbergi sér með þeim ókunnuga og karlinn hennar fer í herbergið með ókunnugu konunni.
Spennandi pæling, ... sem pæling, hugsa að það fantaseri margir með þetta en flestir láta þar við sitja.
Þegar hjón/pör gera þetta í alvörunni, enda þá samböndin ekki yfirleitt? Er þetta ekki ávísun á afbrýðisemi og vesen og síðan skilnað?
Hugsa að ef maður myndi einhverntíman gera svona þá yrði það að gerast í útlöndum...
Ég myndi ekki leggja í þetta, ég yrði of afbrýðissamur.