hvað segja thinkpad sérfræðingarnir hérna um þessa, er þetta besti thinkpad díllinn?
http://budin.is/fartolvur-13-14/9542-thinkpad-e420.html
stendur thinkpad enn fyrir sömu gæði og á ibm dögunum?
Hvaða vél mynduð þið velja með 100-150K budget, ætluð sem fjölhæf skólavél?
Thinkpad Edge 420 - bang for buck?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Thinkpad Edge 420 - bang for buck?
Hún er ekki alveg "thinkpad solid" eins og dýrari thinkpad vélarnar, svolítið mikið plast í skelinni utan um vélina. En persónulega finnst mér hún samt gott value, svona miðað við mína stuttu reynslu af henni. Hljóðlát og verður ekki heit þannig að það er ekkert mál að sitja með hana í fanginu.
Re: Thinkpad Edge 420 - bang for buck?
Veit ekkert um þessa en hún lýtur fáránlega vel út, útlit og specs s.s.
Re: Thinkpad Edge 420 - bang for buck?
er nefnilega búinn að vera spá í að fá mér annaðhvort svona eða t.d. að finna mér eina gamla t60-61
en gott að vita af þessu með hitann, ég er með t43 núna og hún er frekar hæg og hitnar dálítið þegar maður situr með hana í fanginu
en þetta er semsagt spurning um specs vs build quality
en gott að vita af þessu með hitann, ég er með t43 núna og hún er frekar hæg og hitnar dálítið þegar maður situr með hana í fanginu
en þetta er semsagt spurning um specs vs build quality