Netið dettur niður við torrent


Höfundur
Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Netið dettur niður við torrent

Pósturaf Cascade » Þri 13. Sep 2011 18:24

Ég lendi oft í því að router-inn missi netsamband þegar ég er að downloada af torrent.



Það er þá líklegra að það gerist þegar ég að downloada mörgum (4+) skrám í einu

Ég hef prufað að takmarka number of connections bæði per torrent og global (50,20), en það virðist ekki duga. Passa líka upp á hraðan, en samt dettur netið oft niður


Þetta er alveg rosalega pirrandi, kannast einhver við þetta?

Er með: ZyXEL P-2602HW-D1A



Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Netið dettur niður við torrent

Pósturaf tomasjonss » Þri 13. Sep 2011 19:06

Var með svona router líka þegar ég var hjá Tal. Netið datt út nokkrum sinnum á dag þegar ég var að sækja og var kominn upp í topp í hraða. Með öðrum router gerist þetta ALDREI hjá mér




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Netið dettur niður við torrent

Pósturaf Sphinx » Þri 13. Sep 2011 19:10

sama hér hjá tal netið dettur allavegana ut 3-4 sinnum i viku ](*,)


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Netið dettur niður við torrent

Pósturaf tomasjonss » Þri 13. Sep 2011 19:13

Já, ég veit ekki hvort þetta er vegna þess að ég færði mig eða er með annan router. Kannski bæði. Samt feginn að vera laus við þetta. Var óþolandi



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Netið dettur niður við torrent

Pósturaf FuriousJoe » Þri 13. Sep 2011 19:16

Var oft að lenda í þessu með hvítu routerana hjá Voda, a.m.k endurræsti routerinn sig 4-8 sinnum á dag (var búinn að skipta um router 4 sinnum, alltaf sama málið)

Endaði með því að ég keypti mér bara flottan router, Cisco E1000.

Hef ekki lent í neinu veseni síðan og næ mun betri hraða (er á ljósi).


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Netið dettur niður við torrent

Pósturaf sakaxxx » Þri 13. Sep 2011 19:19

gerist það sama hjá mér er hjá tal
en þetta gerist bara þegar ég downloda innlent ekki erlent þannig að ég takmarka hraðan í 750kbs innlent þá dett ég ekki af netinu

er með zyxel 660hw


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netið dettur niður við torrent

Pósturaf hagur » Þri 13. Sep 2011 19:25

Einfalt mál ... fá sér betri router.

Start er að selja einhverja routera sem þeir segi að virki vel með ljósinu. Getur líka reynt að væla Zyxel nbg420 út úr Vodafone ... vinur minn gerði það um daginn og er ekki lengur í netvandamálum (hann var með hvíta bewan dótið).




Höfundur
Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Netið dettur niður við torrent

Pósturaf Cascade » Mið 14. Sep 2011 05:12

hagur skrifaði:Einfalt mál ... fá sér betri router.

Start er að selja einhverja routera sem þeir segi að virki vel með ljósinu. Getur líka reynt að væla Zyxel nbg420 út úr Vodafone ... vinur minn gerði það um daginn og er ekki lengur í netvandamálum (hann var með hvíta bewan dótið).


Já ok, þannig þetta er pottþétt router-num að kenna og myndi lagast ef ég fengi betri?

Ég er reyndar ekki á íslandi en ég ætla athuga hvort ég geti fengið betri hjá ISPanum, annars kaupi ég mér bara nýjan router