Góðan dag
Nú er ég búinn að vera að goggla og gloggla og goggla, en hef ekki enn fundið hvar ég geti nálgast .adk skrá fyrir http://www.sports-tracker.com/
þetta forrit, var með þetta í nokia símanum og langar að vera með þetta í nýja android símanum mínum
Er með Samsung Galaxy Ace síma, og hef séð aðra með þetta forrit, en ég bara næ ekki fynna þetta, er einhver sem að gæti hjálpað mér
https://market.android.com/details?id=com.stt.android
þetta er linkur á marketið
Fann þetta eftir smá leit,
If your phone runs android 2.1 or higher OS with 480x800 or 480x854 resolution it is compatible with Sports Tracker. We will soon add support for 320×480 (HVGA) and 540×960 resolutions.
Áætla að það varði í þessari eða næstu viku sem að þetta ætti að koma fyrir alla síma
Eða vitið þið um eitthvað annað sem að er jafn gott og þetta?
Sport Tracker forrit í Android
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sport Tracker forrit í Android
Síðast breytt af PepsiMaxIsti á Mán 08. Ágú 2011 12:48, breytt samtals 1 sinni.
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sport Tracker forrit í Android
Ég get alveg installað þessu á símann minn. Af hverju þarftu .adk skrána?
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sport Tracker forrit í Android
Þarf hana þar sem að goggle market segir að þetta sé ekki hæft fyrir símann minn, veit ekki allveg hvað er málið
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Sport Tracker forrit í Android
Vill ekki installast í símann minn heldur. Annars ertu að leita að APK skrá, ekki ADK .
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Sport Tracker forrit í Android
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sport Tracker forrit í Android
Daz skrifaði:Vill ekki installast í símann minn heldur. Annars ertu að leita að APK skrá, ekki ADK .
Átti við það, ég fann loks forum hjá þeim, þar sem að ég gat sett inn fyrirspurn um þetta, og þá kom í ljós að þeir eru ekki með support fyrir þennan síma enþá, en vonast til þess að það verði í þessari viku eða næstu.
Re: Sport Tracker forrit í Android
Bæði Endomondo og RunKeeper eru eðal forrit sem gera það sama.
RunKeeper mæli ég persónulega með en þetta er voðamikið það sama
RunKeeper mæli ég persónulega með en þetta er voðamikið það sama
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Sport Tracker forrit í Android
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Lau 09. Apr 2011 16:52
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sport Tracker forrit í Android
Ég nota runkeeper, finnst það fínt, væri samt til í að geta exportað mappinu, sett það t.d. sem mynd inn á facebook, eða er það kannski hægt?