Hvernig fæ ég klukkuna til að sýna dagssetningu á Taskbar.
Ég veit þetta er hækt, áður en ég formataði harðadiskinn og setti upp Windows 7 aftur þá var klukkan í Taskbar með dagsettningu líka.
Ég er búinn að leita af þessu til þrautar og finn ekkert.
Þetta er svo þægilegt þegar maður er að skipurleggja sig.
Ef einhver gúru veit þetta yrði það vel þegið að fá miðlaðar upplýsingar um það hvernig á að láta dagsettninguna birtast á Taskbar.
Klukkan í hægra horni
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 215
- Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 13:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik Iceland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Klukkan í hægra horni
Acer Aspire 5811, i3-530, 8GB DDR3 1333MHz, Radeon HD 7700, Samsung 840 SSD 250GB, WD Green SATA 1TB & Win 7 Home 64bit.
Dual monitor 22" Acer P223w & 19" Dell 1907FPt.
Logitech G110, A4tech X7 Oscar spider edition, Logitech 2+1 sound system, Logitech C910 & Sennheiser RC-120.
Dual monitor 22" Acer P223w & 19" Dell 1907FPt.
Logitech G110, A4tech X7 Oscar spider edition, Logitech 2+1 sound system, Logitech C910 & Sennheiser RC-120.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Klukkan í hægra horni
Ef þú ert með Windows 7 þá kemur bara klukka ef það er small icons á taskbar en klukka og dags. með big icons.
_______________________________________
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 215
- Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 13:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik Iceland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Klukkan í hægra horni
þrír og hálfur tími þið eru snillingar takk fyrir
Acer Aspire 5811, i3-530, 8GB DDR3 1333MHz, Radeon HD 7700, Samsung 840 SSD 250GB, WD Green SATA 1TB & Win 7 Home 64bit.
Dual monitor 22" Acer P223w & 19" Dell 1907FPt.
Logitech G110, A4tech X7 Oscar spider edition, Logitech 2+1 sound system, Logitech C910 & Sennheiser RC-120.
Dual monitor 22" Acer P223w & 19" Dell 1907FPt.
Logitech G110, A4tech X7 Oscar spider edition, Logitech 2+1 sound system, Logitech C910 & Sennheiser RC-120.