Utorrent upload

Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Utorrent upload

Pósturaf kazzi » Fim 08. Sep 2011 00:28

sælir.núna er ég alveg strand.málið er að upload hjá mér er sama og ekkert 16 kb ,ég er ekki nýr í utorrent en er ekki að fatta hvað er í gangi.
er búin að fara yfir allar stillingar en ekkert virðist ganga.
ef einhver er með hugmyndir hvað mér gæti yfir sést væri sú hjálp vel þegin.
ps.download hraði er fínn.




Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent upload

Pósturaf Halldór » Fim 08. Sep 2011 08:32

prefrences --> sceduler
prefrences --> queing
prefrences --> bandwidth
svona það sem mér dettur i hug


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent upload

Pósturaf kazzi » Fim 08. Sep 2011 09:11

það er málið ég veit hvar allar stillingar eru og hvernir er best að hafa þær ,
en sama hvað ég geri ekkert virkar :megasmile




dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent upload

Pósturaf dodzy » Fim 08. Sep 2011 09:21

er eitthvað annað upload í gangi hjá þér? :-k
annars þá er um að gera að rífast við isp



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent upload

Pósturaf ponzer » Fim 08. Sep 2011 09:29

Gæti verið að QoSið á routernum þínum sé enabled ?


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent upload

Pósturaf kazzi » Fim 08. Sep 2011 09:37

er á ljósi og þetta virkaði fínt þar til í gær.
hef keyrt speedtest og þar virkar allt eðlilega ,svo þetta hefur eitthvað með utorrent að gera.
allt upload og download er unlimited .
portforward á
update:
núna er ég að prófa að sækja frá TPB og þar er allt í gangi mun betra upload.
en ef ég er að deila frá deildu,þá er allt á low.getur verið að það skipti máli ,að ef ég er að deila því sem
ég sótti frá deildu sé í rugli.
kannast einhver við sem er að deila "innlendu"sé með lélegt upload ? :shock:



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent upload

Pósturaf Halli25 » Fim 08. Sep 2011 09:46

kazzi skrifaði:er á ljósi og þetta virkaði fínt þar til í gær.
hef keyrt speedtest og þar virkar allt eðlilega ,svo þetta hefur eitthvað með utorrent að gera.
allt upload og download er unlimited .
portforward á
update:
núna er ég að prófa að sækja frá TPB og þar er allt í gangi mun betra upload.
en ef ég er að deila frá deildu,þá er allt á low.getur verið að það skipti máli ,að ef ég er að deila því sem
ég sótti frá deildu sé í rugli.
kannast einhver við sem er að deila "innlendu"sé með lélegt upload ? :shock:

Svipað hjá mér, ef ég fer á aðrar síður þá uploada ég eins og vindurinn. Á deildu þá er uploadið oftast í lágmarki nema ég finni torrent frá gutta á ADSL og er með þeim fyrstu eða held inni vinsælu efni í langan tíma og einhver slysast til að DL því :)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent upload

Pósturaf kazzi » Fim 08. Sep 2011 09:52

já þetta er skrítið .núna er ég að uploada efni sem ég sótti frá TPB á 4 mb
en á sama, tíma efni sem ég sótti frá deildu á 4.0 kb :dead



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent upload

Pósturaf kjarribesti » Fim 08. Sep 2011 09:53

Deildu serverinn er búinn að veera við það að crasha afþví þar er svo mikil traffík.

Ég gat ekki downloadað í tvo daga þegar mesta álagið var en gat downloadað af TPB.


_______________________________________

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent upload

Pósturaf ponzer » Fim 08. Sep 2011 10:02

kjarribesti skrifaði:Deildu serverinn er búinn að veera við það að crasha afþví þar er svo mikil traffík.

Ég gat ekki downloadað í tvo daga þegar mesta álagið var en gat downloadað af TPB.


Það hefur engin áhrif á upload hraða á p2p


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent upload

Pósturaf kjarribesti » Fim 08. Sep 2011 10:11

ég veit vel hvernig p2p virkar,hinsvegar er eins og það sé vandamál með bara deildu, afþví TPB virkaði fínt


_______________________________________

Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent upload

Pósturaf kazzi » Fim 08. Sep 2011 15:51

ok allavega eru einhverjir að lenda í því að torrent sem sótt eru frá deildu ,að upload er crap sem mér finnst ansi skrítið reyndar.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent upload

Pósturaf tdog » Fim 08. Sep 2011 15:53

Uploadið fer líka eftir því hver sé að sækja frá þér...



Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent upload

Pósturaf kazzi » Fim 08. Sep 2011 15:59

tdog skrifaði:Uploadið fer líka eftir því hver sé að sækja frá þér...

ég geri mér alveg grein fyrir því ,en ef að maður er með ljós og það er verið að sækja torrent sem ég setti sjálfur inn og 15 eru að sækja
þá getur ekki verið eðlilegt að upload sé 4.2 kb er það ?



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent upload

Pósturaf kjarribesti » Fim 08. Sep 2011 19:56

kazzi skrifaði:
tdog skrifaði:Uploadið fer líka eftir því hver sé að sækja frá þér...

ég geri mér alveg grein fyrir því ,en ef að maður er með ljós og það er verið að sækja torrent sem ég setti sjálfur inn og 15 eru að sækja
þá getur ekki verið eðlilegt að upload sé 4.2 kb er það ?

Mynd

Ekki normalt, en eins og er sagt hér fyrir ofan, kannski eru einhverjir modem notendur að downloada frá þér.


_______________________________________


Storm
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent upload

Pósturaf Storm » Fim 08. Sep 2011 21:30

frá því að ég skipti yfir í símann og fékk ljósnet þá hefur ekkert innlent upload virkað nánast ever. Upload til útlanda er mjög gott og download bæði innanlands og utanlands mjög gott. Port forward í gangi einnig. Var orðinn gráhærður á tímabili þangað til ég hætti bara einfaldlega að sækja stuff innanlands.. tek svo lítið hvort sem er fer aldrei yfir limit



Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent upload

Pósturaf kazzi » Fim 08. Sep 2011 23:18

já skil það .en furðulega er að þetta virkaði fínt í fyrradag en svo búmm allt í rugl .
en er pottþéttur eftir allt sem ég er búin að reyna að vandinn liggur annarstaðar en hjá mér svo f.it



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent upload

Pósturaf worghal » Fös 09. Sep 2011 01:18

búinn að prufa annað torrent forrit ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent upload

Pósturaf kazzi » Fös 09. Sep 2011 01:47

nei bara eldri útgáfu af utorrent er með 3.0 sem er nýja ,en það breytti engu með eldri.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent upload

Pósturaf worghal » Fös 09. Sep 2011 02:11

prufaðu annað forrit þá :S
vuze eða eitthvað, bara svona til að checka


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow