Sælir,
Vantar svona ágæta tölvu sem ég get notað undir mig sem lítinn server í smá project hjá mér. Þarf ekki að vera með hörðum disk.
[ÓE] "Drasl" tölvu.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
[ÓE] "Drasl" tölvu.
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] "Drasl" tölvu.
ÉG á handa þér ef þú villt móðurborð með SIS741 kubbasetti, socket 462 f. AMD örgjörva , með að mig minnir 1,4 GHz örgjörva (Athlon)
það er 256 mb minni á þessu, DDR-2 , IDE controller og svo fylgir voðalega flott skjákort (var það einusinni) nvidia , Asus V8460 ultra.
þetta er ekki í kassa og vantar heatzink á örgjörvann, annars virkar þetta...svona síðast þegar ég vissi, á meira að segja drivera til á disk fyrir allt.
Þetta fæst gefins...hendi þessu annars á næstunni.
það er 256 mb minni á þessu, DDR-2 , IDE controller og svo fylgir voðalega flott skjákort (var það einusinni) nvidia , Asus V8460 ultra.
þetta er ekki í kassa og vantar heatzink á örgjörvann, annars virkar þetta...svona síðast þegar ég vissi, á meira að segja drivera til á disk fyrir allt.
Þetta fæst gefins...hendi þessu annars á næstunni.
Hlynur
-
- Vaktari
- Póstar: 2731
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] "Drasl" tölvu.
skoða ALLT
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] "Drasl" tölvu.
Ripparinn skrifaði:skoða ALLT
nema þetta sem er búið að bjóða þér ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] "Drasl" tölvu.
lukkuláki skrifaði:Ripparinn skrifaði:skoða ALLT
nema þetta sem er búið að bjóða þér ?
Jaaa, vantar eitthvað sem er með 1Gb eða stærra í minni Gleymdi að minnast á það
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: hér
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] "Drasl" tölvu.
ég sendi þér pm og bíð eftir svari
ps. getur verið með uppí 2gb vinnsluminni og þetta er p4 3.6ghz 1mb cache
ps. getur verið með uppí 2gb vinnsluminni og þetta er p4 3.6ghz 1mb cache