Ljósnet Símans vs Ljósleiðari Vodafone

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Ljósnet Símans vs Ljósleiðari Vodafone

Pósturaf Black » Sun 04. Sep 2011 21:34

Ég var með ljósnet símans í 2mánuði var að ná mjög góðum hraða yfir 5mb, Ekkert vesen með tenginguna og allt í góðu, síðan kom ljósleiðari i húsið hjá mér og ég varð forced til að fá mér ljósleiðara ofc :evillaugh ég ákvað að prufa vodafone, fékk rouderinn á föstudag og byrjaði að nota netið í dag, ég næ mest 5.6mb í hraða og þá deyr rouderinn og netið dettur út, Rouderinn þolir ekki álagið :thumbsd

ég er endalaust lengi að connecta t.d ef ég byrja að niðurhala einhverju löglegu í gegnum utorrent þá tekur það svona 5min að connecta og þá næ ég svona 2kb - 9 kb og síðan 2.4mb og aftur 2kb og aftur 2.4mb etc, síðan fer hann uppí 5.6 er þar í svona hálfa mínutu þá bara slökknar á netinu og rouderinn resetar sig, líka það að efað ég er að downloada/deila (hann slekkur líka á sér ef ég er að deila á 5mb) þá er netið bara að skíta á sig, það var ekki þannig hjá ljósneti símans :uhh1

þannig ég allavega mæli með ljósneti símans, á meðan vodafone er að skíta á sig með lélega roudera, (þeir fá samt nýja roudera í haust)


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans vs Ljósleiðari Vodafone

Pósturaf worghal » Sun 04. Sep 2011 22:06

farðu og fáðu betri router, ég næ mest 6.5mb á mínum ljósleiðara


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans vs Ljósleiðari Vodafone

Pósturaf djvietice » Sun 04. Sep 2011 22:07

leið 4 ljósnet :twisted:


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans vs Ljósleiðari Vodafone

Pósturaf Blackened » Sun 04. Sep 2011 22:54

Routerarnir sem að isp arnir láta þig hafa eru drasl ;) farðu bara og keyptu þér almennilegann router :) hann er búinn að borga sig verðlega eftir kannski rúmlega 2ár og þú færð miklu meiri nethraða ;)



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans vs Ljósleiðari Vodafone

Pósturaf Black » Mán 05. Sep 2011 00:28

fer í það á morgun að tengja mig beint inná telsey boxið, og laga eldveginn einhvað til, hef heyrt að það sé best :)


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans vs Ljósleiðari Vodafone

Pósturaf ponzer » Mán 05. Sep 2011 09:44

http://www.smoothwall.org leysir þetta allt fyrir þig


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.