FIX: Lenovo ThinkPad E520 - engir <|> takkar

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

FIX: Lenovo ThinkPad E520 - engir <|> takkar

Pósturaf intenz » Sun 04. Sep 2011 17:29

Ég keypti þessa tölvu, en þar sem hún er ekki með Evrópsku lyklaborði vantar <|> takkana. Þar sem ég er í námi sem notar þessa takka mjög mikið ákvað ég að gera eitthvað í þessu.

Þar sem það eru < > takkar á lyklaborðinu (sem eru punktur og komma) ákvað ég að re-mappa lyklaborðið og nota þá með CTRL takkanum til að fá < > og til að virka.

Ef þið setjið eftirfarandi pakka upp er þetta eftirfarandi...

CTRL , verður <
CTRL . verður >
CTRL þ verður |

Hérna er pakkinn (unzippa og keyra setup.exe)

Svo þurfið þið að fara í Control Panel -> Region and Language -> "Keyboards and Languages" flipann -> Change keyboards -> og taka allt út nema "Icelandic - Lenovo ThinkPad E520"
Síðast breytt af intenz á Sun 04. Sep 2011 17:35, breytt samtals 4 sinnum.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: FIX: Lenovo ThinkPad E520 - engir <|> takkar

Pósturaf SolidFeather » Sun 04. Sep 2011 17:31

Pff, átt að nota USA layoutið, það er allt annað líf að forrita með því!



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: FIX: Lenovo ThinkPad E520 - engir <|> takkar

Pósturaf intenz » Sun 04. Sep 2011 17:33

SolidFeather skrifaði:Pff, átt að nota USA layoutið, það er allt annað líf að forrita með því!

Ekki í boði þar sem ég er í kúrsum sem nota < > í fyrirlestrum og þá þarf ég að glósa það.

Þetta er líka miklu betri lausn.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: FIX: Lenovo ThinkPad E520 - engir <|> takkar

Pósturaf axyne » Sun 04. Sep 2011 17:38

það eru <|> takkar á minni E520, hún var keypt hjá Nýherja.

Er þín frá budin.is ?


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: FIX: Lenovo ThinkPad E520 - engir <|> takkar

Pósturaf intenz » Sun 04. Sep 2011 17:39

axyne skrifaði:það eru <|> takkar á minni E520, hún var keypt hjá Nýherja.

Er þín frá budin.is ?

Hehe já


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: FIX: Lenovo ThinkPad E520 - engir <|> takkar

Pósturaf Pandemic » Sun 04. Sep 2011 17:40

Enskt lyklaborð er alveg málið og svo er maður eldsnöggur að skipta á milli tungumála með alt + shift.



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: FIX: Lenovo ThinkPad E520 - engir <|> takkar

Pósturaf tanketom » Sun 04. Sep 2011 18:56

hvernig get ég breytt lyklaborðinu þannig að FN takkinn sé ctrl?


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: FIX: Lenovo ThinkPad E520 - engir <|> takkar

Pósturaf SolidFeather » Sun 04. Sep 2011 18:57

tanketom skrifaði:hvernig get ég breytt lyklaborðinu þannig að FN takkinn sé ctrl?


BIOS




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: FIX: Lenovo ThinkPad E520 - engir <|> takkar

Pósturaf HelgzeN » Sun 04. Sep 2011 19:25

heyrðu ég keypti þessa tölvu hjá búðin.is, en ég er ekki búin að fá hana bý reyndar á egilsstöðum.
haldiði að ég fái hana ekki á mrg ? ;)


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: FIX: Lenovo ThinkPad E520 - engir <|> takkar

Pósturaf BjarniTS » Sun 04. Sep 2011 19:56

HelgzeN skrifaði:heyrðu ég keypti þessa tölvu hjá búðin.is, en ég er ekki búin að fá hana bý reyndar á egilsstöðum.
haldiði að ég fái hana ekki á mrg ? ;)

Skv. Budin/hvenaervelihendur
Þá færðu hana á miðvikudag.


Nörd