Langaði nú bara að varpa fram spurningu áður en ég fer með þetta á haugana. Er þetta viðgerðarhæft? Svarar það kostnaði?
Það fékk s.s. högg á sig eins og sést vel. En það kveikir á sér og allt virðist virka eðlilega, fyrir utan þessa skemmd auðvitað.
Ef þetta er ónýtt en einhver hér inni sem hugsanlega vill eiga þetta, sendiði bara PM
Kv.
Bilaður flatskjár
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Bilaður flatskjár
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður flatskjár
það er í raun bara ef þú finnur annan svona skjá eða panta af ebay?
hvaða týpa er þetta?
ég gæti huxað mér að fá hann í staðinn fyrir að hann fari í ruslið
hvaða týpa er þetta?
ég gæti huxað mér að fá hann í staðinn fyrir að hann fari í ruslið
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður flatskjár
Bara til að leiðrétta þig þá er skjárinn ekki bilaður, hann er skemmdur ! Greinilega brotinn.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður flatskjár
Eða það...
Skiptir ekki öllu máli
Skiptir ekki öllu máli
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður flatskjár
Býst nú ekki við því að það svari kostnaði að panta það, ekki fyrir tæki sem er metið á 35-40 þús
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Re: Bilaður flatskjár
varstu að spila wii ? http://www.youtube.com/watch?v=WrrvkPo7TZ4
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður flatskjár
haha nei, þetta var einmitt það fyrsta sem mér datt í hug.
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður flatskjár
spurning hvort hann hafi verið að horfa á eina bláa brotið lítur út eins og brundblettur ....