Sælir piltar,
Ég er með WD 500gb Blue Caviar sem virðist vera með bad sectors á ákveðnum stöðum.
Hægt er að lesa af honum og skoða innihaldið.
Þegar reynt er að afrita ákveðnar skrár koma upp villur, diskurinn btw feilar DST.
Ég notaði hugbúnað til þess að færa allt sem mögulegt var yfir á annan disk. Erum að tala um 359 gb í 928.026 skrám.
136 þessarar skráa náðist ekki að afrita og þessi tiltekni hugbúnaður fer síðan ekkert nánar útí hvaða skrár þetta voru.
Svo spurningin mín er, hvaða forrit get ég notað til þess að sjá hvaða skrár um er verið að ræða sem ekki náðist að afrit, hvort sem það er shareware eða freeware skiptir engu, vil einungis það besta
Kveðja.....
Hugbúnaður til að bera saman skrár
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hugbúnaður til að bera saman skrár
Berð saman checksums af öllum fælum á báðum stöðum....
Getur t.d. notað http://www.quicksfv.org/ til þess
Getur t.d. notað http://www.quicksfv.org/ til þess