sælir félagar ég er með Hp pavilion tölvu sem hefur verið í mjög góðu standi en var að byrja í skóla svo þeir þurftu hana til að setja proxy stillingar og eitthvað kjaftæði klukkutíma eftir það þá fór ég í tölvuna og hún var venjuleg og allt í góðu en svo fór ég útá land um helgina og kveikti ekkert á tölvunni frá föstudegi fram á sunnudag þá ætla ég að kveikja á henni og þá gerist ekkert jú það kveiknar á tölvunni en skjárinn kemur ekki svo ég bara restarta svona 10 sinnum alltaf sama sagan jæja þá ákveð ég að gera þetta á morgun semsagt í dag og þá kveiki ég á henni og það kveiknar á henni í svona 10 sek og þá restartar hún sér en ennþá er ekkert á skjánum
ég veit vel að þetta er fáránlegt en eru eitthverjar lausnir á þessu hvað á ég að gera?
tölvan mín er skrítin
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
tölvan mín er skrítin
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Re: tölvan mín er skrítin
Byrjaðu á að kveykja á vélinni án rafhlöðu og bara með 1x ram chip í.
Ef að sama sagan endurtekur sig prufaðu hinn ram kubbinn einan og sér.
Ef að sama sagan endurtekur sig prufaðu hinn ram kubbinn einan og sér.
Nörd
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan mín er skrítin
BjarniTS skrifaði:Byrjaðu á að kveykja á vélinni án rafhlöðu og bara með 1x ram chip í.
Ef að sama sagan endurtekur sig prufaðu hinn ram kubbinn einan og sér.
það var bara einn kubbur en ég átti 2 aðra en þeir voru bilaðir þess vegna skipti ég en er búin að setja skipta þeim í öll slot og ekkert gengur eitthverjar aðrar hugmyndir?
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan mín er skrítin
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Re: tölvan mín er skrítin
farðu með tölvuna til einnhverjum, settu skjákortið þinn inni tölva hans, checkkaðu hvort hann kveikir á sér eða ekki, ef já það gæti veruð eitthvað með algjafa eða mobo, prófaðu að kveikja tölvunni sinni með annað skjákort, á t.d annað skjá, settu örgjörvi aftur láttu mig vita ef þú ert búinn á því
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan mín er skrítin
HP Pavilion er laptop davinekk...
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU