Góðan dag
Ég er með heimasíðu sem ég hef haldið úti í nokkur ár og verið ókeypis fyrir notendur. Er hins vegar að hugsa um að rukka fyrir notkun, það er bara verst hvað allar lausnir eru dýrar í þessu sambandi, svara varla kostnaði enda eru notendur síðunnar ekki í tugþúsundatali. Hvaða lausnir væru nothæfar sem þið vitið um, hugsanleg innkoma á ári væri kannski 40-60þús.
Vefgreiðslur
Re: Vefgreiðslur
Já, ég var eitthvað aðeins búinn að skoða það. Hef bara enga reynslu af svona löguðu og langaði að heyra í einhverjum sem hafa prufað þá t.d. PayPal eða aðrar þjónustur í þessu. Er PayPal alveg öruggt t.d. og styður það greiðslur með íslenskum krónum? Þetta eru eflaust kjánalegar spurningar að mati sumra, en ég hef bara aldrei sett mig inn í þessi mál.
Re: Vefgreiðslur
Dalpay.com styður ISK enda íslenskt fyrirtæki.
Mæli með þeim, sérstaklega því þetta er ekkert svakalega mikil innkoma.
Ath að það er þak á hverri greiðslu sem er held ég $500 default en það er hægt að hækka það.
Þeir eru mjög liðlegir og virkilega góð þjónusta hjá þeim.
Mæli með þeim, sérstaklega því þetta er ekkert svakalega mikil innkoma.
Ath að það er þak á hverri greiðslu sem er held ég $500 default en það er hægt að hækka það.
Þeir eru mjög liðlegir og virkilega góð þjónusta hjá þeim.